Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981 iLiö^nu- ípá gS HRÚTl'RINN IWim 21. MAHZ—I9.AI*R||. KnKar áhyxnjur út af fjár- málunum. allt laicaxt. þó svart sýnist i auKnahlikinu. ---------------------1---- NAl'TIÐ 20. APRlL-20. MAl Krestaður öllum fjármála- lexurn ákvórðunum, nema hvað þú verður fyrir útlátum veKna harnanna. TVÍBURARNIR IMttS 2I.MAl-2fl.jUNl Allt .harmonerar* i daK ok Kefur þér kátínu i lund. En hóf er best i ollu. KRABBINN í 21. JUNl-22. jUl.l t>ú færð Kóða vina heimsókn i kvóld. en vertu ekki of mærð- arfull í móttókum þinum það kann að misskiljast. RWj LJÓNIÐ 23. JÍILl-22. ÁfíllST l>ú færð Kjöf. þÍKKðu hana með þökk. hún er Kefln af KÓðum huK. M/KRU 23. ÁCÍlf KRIN ;ílST-22. SKIT. Fjármálin komast i ólaK. Leitaðu ráða. vinur hiður þin með dýrmæta hjálp. VOGIN Wn?~4 23.SEPT r/i^d 23. SEPT —22. OKT. Nú er rétti timinn til að Kera upp reikninKa ok horKa skuldir. Farðu snemma I rúmið. DREKINN 23. OKT.-2I. NÓV. Vinnan KenKur hæKt i daK. einkum veKna þessa að félaK- ar breKðast illa. EinnÍK verð- ur erfitt á heimilinu i kvóld. boí;maðurinn 22. NflV.-2l.DES. Dálitil oána-Kja kemur upp á vinnustað. vexna fjarveru starfsmanna. I*ú skalt breKð- ast við með sjálfstæðum skoð- unum. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Dökkur daKur á vinnustað. Vertu hreinskilinn »k draKðu fram í daKsljósið það sem deilt er um. fTfði VATNSBERINN — ^ 20.JAN.-10. FEB. Vertu ekki að fá neitt lánað i daK ok fyrir alla muni láttu ekki Kahha þÍK til að kaupa. f FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er notaleKt að verða fyrir óvæntu happi. Ok þér mun sýnast nýjar dyr opnast. 'A MEE>AW/ '1 fcTRÖOINNI "HVORf SBM þsiM -nrKsr A& Slökkva euP-, INN EPA L EKKI/NAOIA-J I !! TOMMI OG JENNI LET'5 NOT BOTHER LUCV..5HE'5 5ULKIN6 Við skulum ekki ónáða Gunnu ... Hún er i fýlu. I 5UPP05E LUHEN ONE MEMBER OF A FAMILV 5ULK5, IT AFFECTS EVERYONEINTHE FAMILV., Ér býst við því, að þegar einn fjolskyldumeðlimur er í fýlu, hafi það áhrif á aila hina cinnig ... NO, I PON'T THINK 50.^ Nei, ekki held ég það ... í alvöru? Ilvað fór úrskeið- is hjá mér? BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Hvað setfirðu i fyrstu hendi á þessi ótrúlegu spil? s 3 h 5 t 7 1 ÁKDG1098432 Þeir sem spila gamaldags 2ja laufa alkröfu sem ása- spurningu, ættu ekki í vand- ræðum með sögn. Nú, og enn eru til menn sem spila Vín- arkerfið, þótt ótrúlegt sé, og þeir væru heldur ekki í vand- ræðum með þessi spil. Þeir mundu spyrja um ása með 4 laufum. En þeir sem eru svo langt komnir í iþróttinni að nota 4 grönd sem ásaspurn- ingu, þola illa svarið 5 tígla, sem er einn ás. Þeir verða því að grípa til annarra bragða. Það er auðvitað mjög lík- legt að andstæðingarnir eigi talsvert í spilinu. Það er t.d. öruggt, að þeir eiga einhvern góðan lit eða litasamlegu. Það hlýtur því að koma mjög sterklega til greina að opna spilið á 5 eða 6 laufum, þ.e. bara til að hindra að and- stæðingarnir finni samleg- una sína. En mörgum fyndist það kannski illa farið með svo góð spil að segja bara einu sinni á þau. Slík spil fá menn ekki nema í mesta lagi einu sinni á ævinni og það er ómögulegt annað en að njóta þeirra til hins ýtrasta. Það er því freistandi að passa í upphafi og sjá hvað setur. Og það var einmitt það sem spilarinn, sem fékk þessi spil á höndina, gerði. Hann ætlaði að liggja í leyni og vita hvort ekki væri hægt að „fiska dobl“. Það er skemmst frá því að segja, að spilið var hratt og örugglega passað út. Þetta var í sveitakeppni og spilararnir stungu spilunum strax í bakkana án þess að skoða spil hvers annars. Þeg- ar tóm gafst til nokkrum spilum síðar, spurði vinurinn félaga sinn hvað hann hefði eiginlega átt í spilinu sem passað var út. „Biddu nú við, jú, ég var með handónýt spil, alveg flata skiptingu og þrjá bera ása.“ SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Moskvumeistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Kalionichevs, sem hafði hvítt og átti leik, og Gagarins 17. Rf6+! - gxffi, 18. Bxf6 - Rg7 (Eina leiðin til að verj- ast hótuninni 19. Dg5) 19. Bxg7 — Kxg7. 20. Dxe5+ og svartur gafst upp, því eftir 20. — Kg8, 21. Dxd4, hefur hann tveimur peðum minna og vonlausa stöðu. Efstir á mótinu urðu þeir Arbakov og Sokolov með 10% v. af 15 mögulegum, en næstir komu Gorelov og stórmeistarinn Boris Guljko með 10 v. Þetta var fyrsta mót Guljkos eftir að hann hafði verið fjarver- andi frá keppni í langan tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.