Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1981 Þaö er engin tilviljun aö fleiri og fleiri velja Ei/ertnn Tæknileg fullkomnun og vönduö framleiösla Bi/Ertnn er slík aö þau auglýsa sig best sjálf. Spyrjiö Ei/nrton eigendur um þeirra reynslu, og viö bjóðum þér einnig ' f að koma og prófa. Ei/Brtnn Touring I Glæsileg, létt og lipur. Stellhæöir 21", 23" og 25" tommur. 3ja og 5 gíra fyrir karlaog konur Litir: Hvítt, rautt, blátt og silfur. eirisTTnn 10 og T2 gíra Mjög létt og vönduð (fjölgira) gæðahjól Hentug til lengri og skemmri ferða, kjörin fyrir utiveru og trimm Stellhæðir21 23" og 25" tommur. Litir: Hvítt, rautt, blátt og silfur Ei/ertnn Sport Sterkbyggð en létt, henta emkar vel fyrir barnastóla. Giralaus og 3ja gíra með fótbremsu. Litir: Svart og silfur Sígild og endingargóð gæðahjól. Henta einkar vel fyrir barnastóla. Giralaus og 3ja gíra með fót- bremsu, fyrir karla og konur. Litir: Svart og brúnt. Ei/ertnn bamahjól Létt og vel hönnuð hjól þar sem öryggið situr i fyrirrúmi. Án gira og 3ja gira, drengja- og stúlkna- hjól með fótbremsu. Litir. Silfur og rautt Spítalastíg 8 Símar: 14661 og 26888 Bi/nrtnn Danskir gæöagripir fyrir þá vandlátu Pólskur námsmaður um tvítugt óskar eftir pennavinum. Hann hefur hin fjölbreytilegustu áhugamál og skrifar á ensku og rússnesku auk pólsku: Bogdan Zawistowski, ul. Gruntowa 1 m 54, 15—706 Bialystok, Poland. Átján ára stúlka í Singapore er að safna vinum um heim allan. Hún hefur áhuga á ferðalögum, tónlist og badminton: Jerly Hiew, 34 Coronation Drive, Singapore 1026, Rep. of Singapore. Frá Ghana barst bréf frá 22 ára pilti. Tónlist, ferðalög, borðtenn- is, ljósmyndun og póstkortasöfn- un eru meðal helztu áhugamála hans: Ahmed Ibrahim, c/o Mr. J.K. Dadzie, P.O. Box 12, Kumasi, Ghana. Annar piltur skrifar frá Ghana. Hann er 14 ára og vill skiptast á póstkortum: Abubakari Nuhu, P.O. Box 387, Cape Coast, Ghana. V-þýzkur lögregluþjónn óskar eftir bréfaskipum, helzt við lög- regluþjóna. Hann getur ekki aldurs en skrifar á ensku: Peter Fest, Edwin-Scharff-Ring 8, D-200 Hamburg 60, W-Germany. Einstæð sænsk þriggja barna móðir, 42 ára blaðamaður, óskar eftir bréfaskiptum við Islend- inga. Áhugamálin eru margvís- leg: Ulla Henriksson. Timotejvágen 23, 191 77 Sollentuna, Sverige. Fimmtán ára japönsk stúlka sem leikur á píanó og hefur tónlist. að áhugamáli. Hún skrif- ar á ensku og óskar eftir bréfa- skiptum við jafnöldrur sínar: Áyumi Take, 24-A7-303 Shinsenrinishi- machi, 2-chome Toyonaka City, Osaka, 565 Japan. AMSTERDAM (mMlTK Ferðaskrifstofa — lönaöarmannahúsinu — Hallveigarstíg I.Símar: 28388—25850. Helgarferö og vikuferö á ótrúlegu veröi. 21. ágúst 8 dagar kr. 3.970.00. 28. ágúst 5 dagar kr. 3.780.00. Gist veröur á einu glæsilegasta hóteli Evrópu, Amsterdam Marriott Hotel, sem er 5 stjörnu lúxus hótel í hjarta Amsterdam. Innifaliö í veröi er, flug, gisting og morgunverður, akstur til og frá gististað og flugvallarskattur. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Sérhæfð ferðaþjónusta ánægja og öryggi í ferð með

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.