Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 12
4 4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981 | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar þjónusta mm mmmm Slcóladagheimili — Hafnarfjörður Skóladagheimiliö að Kirkjuvegi 7 í Hafnarfirði opnað aftur 1. sept. nk. Þeir, sem óska eftir plássi fyrir börn sín á heimilinu, láti skrá þau hjá félagsmálastjóra, Strandgötu 6. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. Þakrennur og plön Steypum plön og innkeyrslur. Allt viöhald á steyptum þakrennum. Uppl. í síma 81081 og 74203. Kerfismót Óska eftir að kaupa eöa leigja notuö kerfismót. Upplýsingar í síma 34788, mánu- dag til föstudags, kl. 9—17. Vignir H. Benediktsson, Ármúla 40. ýmislegt Söluturn á góðum stað óskast til kaups. Uppl. í síma 51457. Höfum flutt skrifstofu okkar, úr Fellsmúla 26 að Fjölnisvegi 16, Reykjavík, 2. hæð. Nýtt símanúmer á skrifstofunni er eftirleiöis 28878. Málflutningsstofa: Sigríður Ásgeirsdóttir hdl., Hafsteinn Baldvinsson hrl., Fjölnisvegi 16, Sími 28878. Málmbyggingar hf. Höfum flutt skrifstofu okkar úr Fellsmúla 26 að Fjölnisvegi 16, Reykjavík, nýtt símanúmer á skrifstofunni er eftirleiðis 29955. Málmbyggingar hf., Fjölnisvegi 16. Sími 29955. íbúðaskipti Góð 4ra til 5 herb. íbúö óskast í skiptum fyrir 117 fm raðhús á Suðurbrekkunni á Akureyri. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „B — 1515“ fyrir 10. ágúst. Bandaríkin Stúlka óskast á gott heimili nálægt Chicago frá 1. sept. Æskilegt að umsækjandi hafi áhuga eða reynslu af þroskaheftum börnum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Áhugasöm — 1807“. Skagafjörður — Sauðárkrókur Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Skagafirði verður haldinn f Sæborg á Sauöárkróki mánudaginn 27. júlí n.k. og hefst kl. 21.00 stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. fFjölbrautaskóli Suðumesja Unnt er að bæta við nokkrum nemendum í vélstjóranám 1. stigs á komandi vetri. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Halldórsson. Skólameistari Tilkynning frá Mennta- stofnun Bandaríkjanna á íslandi um náms- og ferðaaðstoð til Banda- ríkjanna Menntastofnun Bandaríkjanna á íslandi, Fulbrightstofnunin, tllkynnlr aö hún muni veita náms- og feröaaöstoö islendlngum sem þegar hafa lokiö háskólaprófí, eöa munu Ijúka prófl í lok námsárslns 1981—82, og hyggja á frekara nám viö bandaríska háskóla á skólaárlnu 1982—83. Umsaekjendur um aöstoö þessa veröa aö vera íslenzkir rfklsborgarar og hafa lokiö háskólaprófi, annaöhvort hérlendis eöa annars staöar utan Bandaríkjanna. Nauösynlegt er, aö umsækjendur hati gott vald á enskri tugu. Umsóknareyöublöö eru afhent á skrlfstofu Fulbrightstofnunarlnnar, Neshaga 16, sem er opin kl. 12—5 e.h. alla vlrka daga. Umsóknlrnar skulu síöan sendar í pósthólf 7133, Reykjavík 107 fyrir 15. september, 1981. Námsstyrkir fyrir starfandi félagsráðgjafa og æskulýðsleiðtoga Cleveland International Programs for Youth Leaders and Soclal Workers (CIP) bjóöa styrki til þátttöku f námskeiöum fyrlr félagsráögjafa, æskulýösleiötoga og kennara þroskaheftra fyrlr ariö 1982. Pátttökuskilyröi eru: 1. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 23—40 ára. 2. Umsækjendur veröa aö standast enskupróf 3. Umsækjendur veröa aö geta fenglö leyfl frá störfum f fjóra mánuöi, u.þ.b. frá miöjum apríl 1982. Umsóknareyöublöö og frekarl upplýsingar llggja framml hjá Fulbrightstofnuninni, Neshaga 16, Reykjavlk, sem er opln kl. 12—5 e.h. alla virka daga. Umsóknarfrestur er til 1. september, 1981. Þessi auglýsing er um hvftar rauðar Drúnar gularog drapplitar ELECTROUUX eldavélar Nú bjóðum við þér Electrolux eldavélar með færanlegum sökkli, ön/ggisgleri í ofnhurð og nýjustu tækni eins og t.d. kjöthitamæli. Pær sömu og þú hefur séð í sjónvarpsauglýsingunni. Vélarnar fást með eða án klukkuborðs, en alltaf með öryggislæsingu og svo auðvitað blástursofni. Sama verð um allt land. 25% út og af- gangurinn á 8 mánuðum. Pantaðu símtal við 52107 á næstu sím- stöð milli kl. 9-12 í fyrramálið og fáðu upplýsingar um næsta umboðsmann. Við borgum símtalið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.