Morgunblaðið - 12.09.1981, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1981
Peninga-
markadurinn
r
GENGISSKRANING
NR. 172 — 11. SEPTEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eémng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandankjadollar 7,834 7,856
1 Slerlmgspund 14,121 14,160
1 Kanadadollar 6,486 6,504
1 Dönsk króna 1,0405 1,0434
1 Novsk króna 1,3041 1,3078
1 Saensk króna 1,5070 1,5112
1 Finnskt mark 1,7257 1,7306
1 Franskur franki 1,3542 1,3580
1 Be4g franki 0,1983 0,1988
1 Svissn. franki 3,7914 3,8021
1 HoUensk florina 2,9382 2,9465
1 V.-þýzkf mark 3,2520 3,2611
1 Itolsk lira 0,00647 0,00649
1 Austurr. Sch. 0,4633 0,4646
1 Portug. Escudo 0,1192 0,1196
1 Spánskur paseti 0,0601 0,0803
1 Japanskt yen 0,03377 0,03387
1 Irskt pund 11,8539 11,872
SDR (sérstök
dráttarr.) 09/09 8,8814 8,9063
f
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
11. SEPTEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Emmr, Kl. 12 iXi •í»ur> . &3ÍA
f b,t»17 8.642
1 SterUngspund 15,533 15,576
1 KanadadoNar 7,134 7,154
1 Dönskkróna 1,1446 1,1477
1 Norsk króna 1,4345 1,4386
1 Saensk króna 1,6577 1,6623
1 Finnskt marfc 1,8983 1,9037
1 Franskur franki 1,4896 1,4938
1 Belg. franki 0,2181 0,2187
1 Svtssn. franki 4,1705 4.1823
1 Hollensk flonna 3,2320 3,2412
1 V.-þýzkl mark 3,5772 3,5872
1 Itötsk lira 0,00712 0,00714
1 Austurr. Sch. 0,5096 0,5111
1 Portug. Escudo 0,1311 0,1316
1 Spánskur peseti 0,0881 0,0883
1 Japansktyen 0,03715 0,03726
1 Irskt pund 13,023 13,059
——
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur .............34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).... 37,0%
3 Sparisjóösreikmngar, 12. mán. 11 . 39,0%
4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5. Ávisana- og hlaupareikningar.19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.........10,0%
b innstæöur í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæöur í v-pýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæöur í dönskum krónum .. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótapáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar .....(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0%
4. Önnur afuröalán ......(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ...........(33,5%) 40,0%
6. Visitölubundin skuldabréf ...... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggð miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann. \
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöln orðin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er ( raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aó vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1981 er 259 stig og er þá miðað vlö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí
síöastliöinn 739 stig og er þá miöaö vió
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf ( fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Laugardagsmyndin -
„Hættum að reykja“
Bandarísk
gamanmynd
LauKardaKsmyndin verður á
dagskrá í kvöld kl. 21.30 og heitir
Hún á (rummálinu „Cold Turkey“
eöa i islenskri þýðintju „Hættum
að reykja“.
Þetta er Bandarisk xaman-
mynd frá 1970. Leikstjóri er
Norman Lear cn með aðalhlut-
verkin fara Dick Van Dyke,
Pippa Scott, Tom Poston o>? Bob
Newhart.
Karlskröggurinn Hiram C.
Grayson, sem grætt hefur morð
fjár á tóbaksframleiðslu hyggur á
nýstárlega auglýsingarherferð.
Hann býður geysiháa upphæð
hverju því bæjarfélagi þar sem
allir íbúarnir geta hætt að reykja í
heilan mánuð. Gengur myndin
síðan út á það hvort bæjarbúum
takist að vinna þessa upphæð.
Hvort þeim tekst það er ekki að
vita.
Myndin er 100 mínútna löng og
þýðandi hennar er Björn Bald-
Bókin um
Daníel
Guðmundur Daní-
elsson les kafla úr
óprentaðri bók
sinni
í útvarpinu f kvöld klukkan
21.20 verður á dagskrá þáttur cr
nefnist Bókin um Danfel og er þar
á ferðinni Guðmundur Daníelsson
rithöfundur. sem les úr óprent-
aðri bók sinni.
Að sögn Guðmundar er þetta
heimildarskáldsaga, er kemur út í
Guðmundur Danfelsson
október, um Daníel afa Guðmund-
ar en hann var eilítið sér á báti og
þekktist frá öðrum mönnum í sjón
og gerðum. Hann var fæddur 1830
í Kaldárholti og var níundi maður
í beinan karllegg frá Torfa í Klofa,
sem varð frægastur fyrir að ráða
niðurlögum danskra dólga sem
fóru með ránum og morðum á 15.
öld.
Ættfræðingar segja, að sögn
Guómundar, að Daníel og þessi
karlleggur sé eitthvað það auð-
raknasta í ættfræði landsins.
Sjálfur sagðist Guðmundur ekk-
ert hafa vitað í ættfræði fyrr en
föðurbróðir hans, kaupmaður á
Eyrarbakka, lofaði honum harm-
ERfl^ rbI f HEVRR!
oniku að gjöf ef hann gæti þulið
upp úr sér 10 nöfn í ættinni
opinberlega hvað hann og gerði, en
harmoníkunna spilaði hann í tætl-
ur og er ekkert eftir af henni í dag.
Guðmundur telur sig muna eftir
Daníel, en hann lést 1912 og þeim
endurminningum lýsti hann í bók-
inni Bróðir minn Húni.
„Það sem gerði Daníel" sagði
Guðmundur, „sérkennilegan var
kannski það að hann var 3 álnir á
hæð og hár sitt sem var heilagt, lét
hann vaxa langt niður á herðar."
Daníel átti alla tíð erfitt að
umgangast lögin rétt eins og svo
margir aðrir en Guðmundur les
þriðja kafla bókarinnar er greinir
frá því þegar Daníel er að stjórna
fjárrekstri í trássi við sýslumenn
og hreppsstjóra, því þá mátti ekki
flytja neitt fé vegna fjárkláða.
Skeði margt í þeim fjárrekstri sem
óþarfi er að tíunda hér.
L4UG4RD4GUR
12. september
MORGUNINN____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Jón Gunnlaugs-
son talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.)
11.20 Nú er sumar. Barnatími
undir stjórn Sigrúnar Sig-
urðardóttur og Sigurðar
Helgasonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
lcikar.
13.35 íþróttir. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
13.50 Á ferð. Óli II. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
SÍÐDEGID_____________________
14.00 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Skiptapi fyrir Hvarfi.
Ilelgi Hjorvar rithofundur
flytur erindi. (Áður á
dagskrá 8. september 1959.)
16.50 Síðdegistónleikar. Fritz
Wunderlich syngur aríur úr
óperum eftir Mozart með
Filharmóniusveit Berlínar;
ýmsir stj./ Suisse Romande-
hljómsveitin leikur lög eftir
Chabrier; Ernest Ansermet
stj./ Nana Mouskouri syng-
ur lög frá ýmsum löndum
með hljómsveitarundirieik.
17.50 Söngvar í léttum dúr.
Tiikynningar.
KVÖLDIO
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiikynningar.
19.35 Skóburstarinn. Smásaga
eftir palestínska rithöfund-
inn Ghassan Kanafani. Jón
Danielsson þýðir og les.
20.00 Hlöðuball. Jónatan Garð-
arsson kynnir ameríska kú-
reka- og sveitasöngva.
20.40 Staldrað við á Klaustri
— 2. þáttur. Jónas Jónasson
ræðir við hjónin Jón Hjartar-
son. skólastjóra heimavist-
arskólans. og Áslaugu ólafs-
dóttur kennara og son
þeirra, Hjört Ileiðar. (I>átt-
urinn verður endurtekinn
daginn eftir, kl. 16.20.)
21.20 Bókin um Daníel. Guð-
mundur Daníelsson rithöf-
undur les úr óprentaðri bók
sinni.
22.00 Grettir Björnsson lcikur
létt lög á harmoniku með
félögum sínum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Um ellina eftir Cicero.
Kjartan Ragnars sendiráðu-
nautur les þýðingu sína (2).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.)
01.005 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
12. september
17.00 íþróttir.
Umsjónarmaður: Bjarni
Felixson. ^
18.30 Kreppuárin.
Annar þáttur frá norska
sjónvarpinu. Ails eru þætt-
irnir tóif frá norrænu sjón-
varpsstöðvunum. Norsku
þættirnir eru þrír og fjalla
um þrjú börn, sem búa í
námabæ, þar sem verka-
mennirnir fara í verkfall.
Fyrsta þa‘tti lauk með því
að verkfallsbrjótar taka
við störfum námamanna og
ieggja jafnframt undir sig
hús þeirra. Jon og Litj-Ola
flytja í þéttbýlið, en Kari
býr áfram á námasvæðinu.
Á sama hátt og fuliorðna
fólkið deilir, eiga hörnin
einnig í erjum.
Þýðandi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision —
Norska sjónvarpið).
19.00 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Löður.
Gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi: Eilert Sigurbjörns-
son.
21.00 Pori Jazz
Djassleikarinn Tony Willi-
ams á djasshátið i Finn-
landi.
Þýðandi: Ellert Sigur-
hjörnsson. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið).
21.30 Ilættum að reykja.
(Cold Turkey.) Bandarísk
gamanmynd frá 1970. Leik-
stjóri: Norman Lear. Aðal-
hlutverk: Dick Van Dyke,
Pippa Scott, Tom Poston
og Bob Newhart. Karl-
skröggurinn Hiram C.
Grayson, sem grætt hefur
morð fjár á tóbaksfram-
leiðslu, hyggur á nýstár-
lega auglýsingaherferð.
Hann býður geysiháa fjár-
hæð hverju þvi bæjarfélagi,
þar sem allir íbúarnir geta
hætt að reykja i mánuð.
Þýðandi: Björn Baldurs-
son.
23.10 Dagskráriok.
/