Morgunblaðið - 12.09.1981, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.09.1981, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1981 5 Tveir í árekstri við strætó Tveir bílar lentu í gær í árekstri við strætisvagna og skemmdist annar bíllinn talsvert, eins og sjá má á myndinni. Annar árekstur- inn varð á Öldugötunni og fékk sá strætisvagninn í hliðina. XJ. , , , . Hinn areksturinn varð á gatnamótnrr Aðal- strsetis og Hafnarstrætis og voru skemmdir á Heirm i>ii minni en : ' ■ • Stjórn BÍ f ordæmir ummæli Vilmundar STJÓRN BlaAamannafélaKs íslands fordæmir harðleKa tilcfnislausar dylKjur (>k árásir Vilmundar Gylfa- son- a!’.. ins ok ritstjóra á nafnKreinda fréttamenn Ríkisút- varpsins ok félaKa í Blaðamannafé- la>n íslands. nú síðast í útvarps- þættinum „A vettvanKÍ" þriðjudaK- inn 8. september sl. Þar viðhafði Vilmundur meðal annars þau um- mæli um fréttamann á fréttastofu útvarpsins, að hann falsaði fréttir vikuloKa (>k notaði óheiðarleKar aðferðir í fréttaúrvinnslu. Stjórn Blaðamannafélags íslands leRKur áherslu á að hún hefur meKnustu andúð A heim órökstuddu persónule'.” vinnurói, hefur að undr lagsmenn í Ili.. lands. Þótt Vilmundur uyttason sé ekki félaK> í BlaðamannafélaKÍ ts- lands hlýtur að verða að Kera þær kröfur til hans, að hann haldi umræðu um fjölmiðla ok blaðamenn innan þeirra marka, sem almennar siðareKlur blaðamanna kveða á um. (Fréttatilkynninx) Fréttatilkynning frá Vilmundi Gylfasyni: Stjórn BÍ hef- ur orðið sér til skammar Eina ferðina cnn hefur stjórn BlaðamannafélaKS Islands orðið sér til skammar. Stjórn þessara haKs- munasamtaka hafði enKa skoðun. heldur haðaði sík í skandinavisku hlutleysi. þegar Alþýðublaðinu var i sumar lokað að næturlaKÍ- ÞeKar hlaðamenn á Alþýðublaðinu voru i sumar sviptir launum. fyrirvara- laust. sat stjórn BlaðamannafélaKs- ins hlutlaus hjá. ok fóndraði. Þe^ar fréttamenn við ríkisfjöl- miðlana fóru með sannanleKa vill- andi upplýsinRar um stjórnmála- þróun í Frakklandi, þá var hin frumkvæðislausa stjórn Blaða- mannafélaKSÍns hlutlaus. Þegar fréttamaður við Ríkisútvarpið réðst að einum umsækjanda um frétta- mannsstöðu við Ríkisútvarpið í fréttatíma, að viðkomandi fjarver- andi, þá sagði stjórn Blaðamannafé- laKsins ekki múkk. Þegar fréttamað- ur Ríkisútvarpsins tók viðtal við ritstjóra Alþýðublaðsins um skipu- laKsmál Alþýðuflokksins, sem mor- aði af ranKfaerslum, og olli öðrum miklum erfiðleikum, þá þagði stjórn Blaðamannafélagsins. Þegar frétta- maður við Ríkisútvarpið klippti um það bil tvo þriðju út úr viðtali við ritstjóra Nýs lands, vegna þess að þar var borin fram málefnaleg gagn- rýni á fréttastofu Ríkisútvarpsins, þá þagði stjórn Blaðamannafélags- ins. Og-eru hér aðeins tiltekin nokkur dæmi um óheiðarlegan fréttaflutning þessara ríkisstarfsmanna. í sjálfu sér er það fagnaðarefni að þessi virðulegi félagsskapur sem var hlutlaus andspænis ritskoðun, skuli nú láta í sér heyra. Nýtt land mun hins vegar halda áfram að skýra frá staðreyndum, sem við höfum gert til þessa. Tilefnin eru ærin, og nú hefur eitt bætzt við. VirðinKarfyllst. Ritstjórn Nýs lands Vilmundur Gylfason. Útvarpsráð: Vísar á bug um- mælum Vilmundar - Hörð gagnrýni á viðtal Vals Arnþórs- sonar og Tómasar Árnasonar „ÍJTVARPSRÁÐ vísar á bug órök- studdum aðdróttunum að frétta- stofu útvarps og einstökum frétta- mönnum í þættinum „Á vettvangi" 8. þ.m." Svo hljétðar samþykkt útvarpsráðs, sem samþykkt var á útvarpsráðsfundi í gær með öllum greiddum atkva'ðum útvarpsráðs- manna. I tilefni af ummælum Vil- mundar Gylfasonar um fréttamenn útvarps i tilgreindum útvarpsþætti. Á útvarpsráðsfundi í gær kom einnig fram hörð gagnrýni fulttrúa Sjálfstæðisflokks og Álþýðuflokks á þá ákvörðun Sigmars B. Haukssonar að láta þá Val Arnþórsson stjórnar- formann SÍS og Tómas Árnason viðskiptaráðherra ræðast við í þætt- inum „Á vettvangi" 1 útvarpinu sl. fimmtudagskvöld, og er jafnvel að vænta sérstakra bókana um það mál. Haustlaukarnir eru komnir. Komið í Blómaval og skoðið geysi- fjölbreytt úrval okkar af haustlaukum. Höfum á boðstólum mörg hundruð tegundir. T. d.105 tegundir Túlípana, 31 tegund af Narsissum (,,Páskaliljum“) og ótal fleiri. Einnig margar tegundir innilauka. Kynning: í dag kl. 2-6 munu garðyrkju- menn kynna meðferð lauka. Tilboði Sérstök tilboð verða í gangi. T. d.: 50stk. túlípanaráaðeins kr. 65/- búntið 25 stk. Narsissur (páska- liljur) á kr. 51/- búntið 48 stk. Crokusar á kr. 55/- búntið Ráðgjöf: Alla daga til kl. 19 verður fagmaður á staðnum og veitir-faglega ráðgjöf og leiðbeiningar. Nú er rétti tíminn að setja niður haustlaukana. Fjölgið ánægjustundum í garðinum. Komið við í Blomavali. Opið alla daga til kl. 21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.