Morgunblaðið - 12.09.1981, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1981
9
10. alþjóðaþing lögfræðinga:
Dregið verði úr spennu í heimin-
um nieð því að fara leiðir samninga
DAGANA 16.—21. ágúst sl. var
10. alþj(>Aaþin»; lögfraröinKa hald-
ið i fjölmennustu borg Suður-
Ameríku, Sao Paulo í Brasiliu.
Að baki þinginu standa frjáls
samtök. „World Peace Throuvch
Law Center“. I því eru dómarar,
löKmenn, laKaprófessorar ok aðr-
ir lö>?fra“ðinííar í 148 þjóðlöndum
um heim allan. Fyrsta þingið var
háð í Aþenu 1963. Lítil þátttaka
var af hálfu íslenskra lögfræð-
insa fyrstu árin. En í WashinK-
ton 1975, Manila á Filippseyjum
1977. í Madrid 1979 ok nú í Sao
Paulo voru mættir islenskir Iök-
fra'ðinKar, ok nú siðast löKmenn-
irnir Páll S. Pálsson, dr. Gunn-
lauKur I'órðarson ok SÍKurður
GeorKsson. Þeir nutu til þess
nokkurs styrks frá LöKmannafé-
laKÍ íslands, en að öðru leyti
kostuðu þeir ferðina sjálfir.
ÞinKÍð sátu að þessu sinni um
1600 löKÍra-ðinKar ok rikti al-
mennari áhuKÍ á þessu þinKÍ en
nokkru sinni hefur fyrr verið á
slikum þinKum. á sameÍKÍnleKri
lausn ýmissa vandamála eftir
UiKfra'ðileKum leiðum.
Meðal málaflokka, sem teknir
voru fyrir á þinginu má nefna: Ný
alþjóðleg skipun efnahagsmála.
Réttindi og skyldur alþjóðlegra
fyrirtækja. Lögfræðiaðstoð við
efnalítið fólk. Flugréttur. Endur-
bætur laganáms. Lög um um-
hverfisvernd. Hafrétturinn. Tján-
ingarfrelsi og forgangshömlur.
Alþjóðleg skattamál. Lög og
tækni. Alþjóðleg verndun mann-
Ráðhús Sao Paulo, þar sem 10. lögfræðingaþingið var sett.
réttinda. Fjárfesting milli landa í
fasteignum. Bann gegn notkun
kjarnorkuvopna í Suður-Ameríku.
Félagsfræðin, sakamálafræðin og
löggjafinn. Sifjalög og skipan
sifjamála. Einstaklingseignir.
Orkulög. Alþjóðleg heilbrigðislög.
Gerðardómur í deilum vegna al-
þjóðlegra samninga. Utanríkis-
verslun og fjárfesting. Lög um
ferðir og samgöngur.
Þá voru að venju haldin sýni-
réttarhöld í alþjóðadómstólnum,
Bruninn í Ártúni:
Vatnsslöngur slökkvi-
liðsins sprungu þegar
til átti að taka
Gronivik. 10. soptombor.
EINS ok fram kom í MorKunhlað-
inu í Kær kom upp eldur i
fjárhúsi ok hlöðu að bænum
Artúni i Grýtubakkahreppi i
fyrrakvöld. Eldsins varð vart um
kl. 20 ok var slökkviliðunum á
Akureyri ok Grenivík þeKar gert
viðvart. Slökkvibíllinn frá Greni-
vík kom á vettvanK nokkrum
minútum siðar og voru húsin þá
alelda. SprunKU vatnsslöngur
slökkviliðsins þeKar til þeirra
átti að taka þannÍK aö ekki var
hæKt að nota nema eina slönKU,
þar til slökkviliðið á Akureyri
kom klukkan 21. Mikinn mann-
fjölda dreif að til hjálpar og var
unnið við að bjarga heyi alla
nóttina ok tókst að hjarga miklu.
Tveir unKkálfar drápust, en I
húsinu var einnig fé og tókst að
ná þvi út. Að sögn bóndans i
Ártúni, Sveins Sigurbjörnssonar,
er tjónið tilfinnanlegt og húsin
talin gjörónýt, en þau voru byggð
fyrir átta árum og lágt vátryggð.
Er slökkviliðsstjórinn á Greni-
vík var spurður hvernig staðið
hefði á því að slöngurnar
sprungu. svaraði hann þvi til. að
Fiskafli treg-
ur undir Jökli
llmAuvikurhrrppi. 10. soptomhor. 1981.
FISKAFLI hjá bátum sem róið
hafa frá Ilcllnum og Arnarstapa
hefur verið afar tregur, og hafa
verið stopulir riiðrar vegna afla-
tregðu og flestir eru hættir róðr-
um.
í fiskverkunarhúsinu á Arn-
arstapa mun vera búið að taka á
móti 200 tonnum af fiski, sem
hefur farið í salt, og einnig hafa
nokkrir bátar verkað í skreið.
— Finnbogi.
um mætti kenna notkunarleysi
og einnig gat hann þess að
sveitarstjórnin hefði verið búin
að hafa samband við Brunamála-
stofnun og beöið um úttekt á
slökkvitækjum staðarins, en af
því hefur ekki orðið enn og því
fór sem fór.
Fréttaritari.
að þessu sinni undir forsæti dr.
Ernst Benda, forseta Hæstaréttar
Vestur-Þýskalands. Málið fjallaði
um ábyrgð á tjóni af völdum
kjarnorkuvopna.
Þingið samþykkti miklar og
ítarlegar ályktanir í áðurnefndum
málaflokkum og fleirum og lét frá
sér fara ávarp, mjög skorinort:
Vígbúnaður er fordæmdur. Stríðs-
hættan sé orðin geigvænleg. Verð
vöru og þjónustu sé víðast hvar
orðið hærra en svo, að almenning-
ur fái við ráðið. Fátækar þjóðir
haldi áfram að vera fátækar og
hungrið sverfi að vaxandi íbúa-
fjölda heimsins. Nýjar tegundir
trúarlegs ofstækis hafi sprottið
upp og í kjölfar þeirra fylgt
ofsóknir, er minni á myrkustu
miðaldir.
Ráðstefnan beindi því til allra
velviljaðra manna og til allra
ríkisstjórna að gera átak til þess
að koma aftur á heilbrigðri skipan
mála. Ráðstefnan skoraði á ríkis-
stjórnir að láta lög og rétt ráða í
milliríkjaviðskiptum, og draga úr
spennu í heimsmálum með því að
fara leiðir samninga, sátta og
frjálsra utanríkisviðskipta.
Harðorð mótmæli voru í ávarpi
ráðstefnunnar gegn notkun kjarn-
orkuvopna. Ráðstefnan er þeirrar
skoöunar að kjarnorkuvopnakapp-
Blaðburðarfólk
óskast
MIÐBÆR
Hverfisgata 4—62
Hverfisgata 63—120
Laugavegur 101 — 171
Lindargata
Skólavöröustígur
WÁ
Hringiö í símav
35408
hlaupið verði að stöðva. Lands-
gæðum skuli í ríkum mæli varið
til framleiðslu vöru og þjónustu
fyrir almenning. Að verja gæðum
jarðar til styrjaldarreksturs verði
að skoða sem glæp gagnvart
mannkyninu.
Ályktunin fól í sér ábendingar
um miðlun auðæfa og tækniþekk-
ingar milli þjóða og hvatti Sam-
einuðu þjóðirnar til þess að vinna
fyrirmyndir að lagalegum reglum
til umbóta í efnahagsmálum.
I lok ályktunarinnar segir að
ráðstefnan beini því til allra
lögfræðinga að leita úrræða til
þess að berjast gegn yfirtroðslu
alþjóðlegra laga, sviptingu
mannréttinda, hagsmunalegri
undirokun veikburða þjóða og
lögleysum og vonskuverkum ríkis-
stjórna.
Að játa heimsfriði með aðgerð-
arleysinu einu sé ófullnægjandi.
Árás hvaðan sem hún kemur og af
hverjum sem hún er framkvæmd
sé engum lögfræðingi óviðkom-
andi og varði miklu máli fyrir
mannkynið allt.
Undir lok ráðstefnunnar hélt
formaður samtakanna, World
Peace Through Law Center,
Charles S. Ryhne, fund með lands-
formönnum allra þeirra landa,
sem áttu fulltrúa á ráðstefnunni.
Þar var meðal annars ákveðið að
stefna að því eftir mætti að XI
alþjóðaráðstefna lögfræðinga yrði
í Peking 1983, XII alþjóðaráð-
stefnan í Vestur-Berlín 1985 og sú
XIII í einhverju Afríkuríkinu á
árinu 1987. Landsformaður sam-
takanna hérlendis er Páll S. Páls-
ALGIASINGA-
SÍMINN KH.
Tilboö óskast
í húseignina Fjölnisveg 14, sem er hæö og ris, kjallari
og bílskúr. Veröur til sýnis á morgun, sunnudag 13.
september milli kl. 2—6.
ÞINGIIOLT
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
Opiö í dag
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Öldugata 45 tm í kjallara. Sér inngangur. Útb. 160 þús.
Vesturgata elnstaklingsíbúö. Útb. 160 þús.
Kaplaskjólsvegur Lítil íbúð í kjallara. Verð ca. 300.000.
Fálkagata 50 fm samþykkt í kjallara. Útb. 200 þús.
Snorrabraut sérlega góð á 3. hæð talsvert endurnýjuö. Útb. 260
þús.
Þinghólsbraut 50 fm á jarðhæð meö sér inngangi. Útb. 260 þús.
Laugavegur 50 fm á 1. hæð.
Rofabær Góð 65 fm á 1 hæð. Útb. 300.000.
3JA HERB. ÍBUÐIR
Kárastígur 70 fm miöhæö meö sér inngangi. Laus nú þegar.
Langholtsvegur ca. 100 fm kjallaraíbúö. Útb. 320 þús.
Hlunnavogur hæð með bílskúr. Rúmgóö 3ja herb. íbúð á miðhæð.
Rauðarárstígur 85 fm á 1. hæö. Laus nú þegar. Útb. 300 þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
Blómvallagata 60 fm risíbúö. Stofa, 2 herb. sér á gangi.
Dalbrekka — sérhæó 140 fm á tveimur hæöum. 4 svefnherbergi.
Stórar suöur svalir. Bílskúrsréttur. Útb. 570 þús.
Blöndubakki góö 100 fm íbúö á 2. hæö. Vandaðar innréttingar.
Kársnesbraut 105 fm íbúö á efri hæö. Útb. 400 þús.
Hringbraut 130 fm. Sér hiti. Nýlegt gler og innréttingar.
Framnesvegur 100 fm risíbúð. Verö 480 þús.
Kleppsvegur Skemmtileg 120 fm á 4. hæö. Arinn og viðarklæön-
ingar. Utsýni. Verö 700.000. Útb. 500.000.
Þinghólsbraut 110 fm á 2. hæö. Suöur svalir. Útb. 465 þús.
Ljósheimar björt 110 fm á 6. hæö. Parket. Rúmgóö herb. Útb. 470
þús.
Kleppsvegur 120 fm á 2. hæö. Herb. í risi fylgir. Verö 540 þús.
Stóragerði Sérhæö meö bílskúr. Vönduö 150 fm á 1. hæð í
tvíbýlishúsi. Skipti æskileg á húsi sem skipta má í tvær íbúðir.
RAÐHÚS
Flúðasel 146 fm nær fullbúiö hús á 2 hæðum. Útb. 610 þús.
Skólagerði parhús með bílskúr 125 fm hús á 2 hæðum. Nýlegar
innréttingar. Verö 840. Útb. 600 þús.
Efra Breiðholt vandaö hús á tveim hæöum. Rúmgóður bílskúr.
Fullbúið.
EINBÝLISHÚS
Markarflöt mjög glæsilegt 250 fm hús meö góðum garöi.
Norðurbær Hafnarfjörður 400 fm hús á tveimur hæðum. Tvöföldur
bflskúr.
Brattakinn 150 fm hús á tveimur hæöum. Allt nýstandsett.
Austurborgin
Verslunar- og iönaöarhúsnæði, 160 fm á jarðhæö og 80 fm í
kjallara, 140 fm rými meö stórri hurð.
Grensásvegur
180 fm skrifstofuhúsnæði á annarri hæö með byggingarrétti.
Johann Davíösson, sölustjóri,
Friörik Stefánsson viöskiptafr..