Morgunblaðið - 12.09.1981, Side 29

Morgunblaðið - 12.09.1981, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1981 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar óska eftir aö taka á leigu rúmgóóa íbúó, helst miösvæóls í Reykjavik. Uppl. í síma 16164. Ungt og reglusamt par óskar eftir Irtilli íbúó á leigu sem fyrst, sama og engin fyrirfram- greiðsla Uppl. í síma 23981 milli kl. 6—10 á kvðldin. Innflytjendur Get tekið aö mér aó leysa út vörur. Umboó sendist Morgun- blaöinu merkt: .T — 1994“. Badminton Nokkrir tímar lausir í badminton í íþróttahúsi Fellaskóla í vetur. Innritun í síma 71519. íþróttafélagiö Leiknir. Samvinnuskólastúdent óskar eftir vinnu. Til greina kemur vinna úti á landi. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir 20. þ.m. merkt. w7567“. Dag(m)-amma/fÓ8tra Þroskaþjálfari, fóstra eóa áhugamaður óskast tll aó gæta fallegs 8 mánaöa seinþroska dengs í Noröurmýrinni, meóan móóir hans vinnur úti. Vinsam- lega hringiö í síma 15973. Til sðlu Til sölu Drápuhlíöargrjót (hellur) til hleóslu á skrautveggjum. Upplýsingar í síma 51061. Skíöadeild Ármanns Þrekæfingar skíðadeildar Ár- manns hefjast mánudaginn 14. september nk. og veróur æft samkvæmt eftlrfarandi stunda- skrá. Aldurmflokkar 11—15 ára. Mánudag kl. 18—18.50 Ár- mannsheimilió. Föstudagar kl. 17.30—18.20. Sundlaugar Laugardal. Alduraflokkar aldri en 15 ára Mánudagar kl. 18.20—19.40 Ármannsheimilió. Miðvikudagar kl. 18.20—19.40. Föstudagar kl. 18.20—19.20 Sundlaugar Laug- ardal. „Old Boyau Miðvikudagar kl. 21.30—22.10 Ármannsheimilió. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6a Samkoma á morgun. sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 oa 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 13. sept.: 1. Kl. 10 (Ath : breyttur brottfar- artími). Skjaldbreiður — ekiö línuveginn og gengió á fjalliö aó noróan. Verö kr. 80.-. 2. Kl. 13. Þingvellir — haustlita- ferð. Verð kr. 40,-. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar v/bíl. Feröafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 13. mopt. Kl. 10 Emja aó endiiöngu. Kl. 13 Tröllafomm — Þverárdalur Veró 40 kr. Frftt f. börn m.. fullorönum. Farið frá BSÍ vestan- veröu. Skotland 18. sept.. 4 dagar. Fariö um norö-vesturhéruóin. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni. Lækjargötu 6A. sími 14606. Útivist. Krossinn Æskulýössamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Auöbrekku 34 Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Sauðárkrókur Til sölu fokhelt 125 fm einbýlishús á 1. hæö. Uppl. í síma 95-5747 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu einbýlishús, Höfn Hornafirði. 30 ára stein- steypt einbýlishús, 2 hæðir og ris. 7 herb. Góð geymsluaðstaða. Upplýsingar í símum 97-8661 og 97-8313. tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Datsun Bluebird 1981 Chrysler Cordoba 1978 Honda Civic 1981 Mazda 323 1980 Datsun 1800 Pick-Up 1981 Toyota Carina 1980 Datsun 200 1979 Suzuki GS 550 1980 o.fl. Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 14.9.’81 kl. 12— 17. Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygg- inga, Ármúla 3, bifreiðadeild, fyrir kl. 17 þriðjudaginn 15.9.’81. ^7 útboð Tilboð óskast í að fullgera 3. áfanga dagheimilis við Hábraut í Kópavogi, sem nú er tilbúiö undir tréverk. Um er að ræöa tréverk, innréttingar, dúka- og raflagnir. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings í Félagsheimilinu, Fannborg 2, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila á sama staö fyrir kl. 11 þriðjudaginn 22. september nk. og veröa þau, þá opnuð aö viöstöddum þeim bjóðend- um, sem þar mæta. Bæjarverkfræðingur. Til sölu Lítiö heildsölufyrirtæki nálægt miðbænum til sölu. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á þessu, geri svo vel aö leggja nöfn sín og símanúmer inn á augl.deild Morgunblaðsins í lokuöu umslagi merktu: „Innflutningur — 7611“. Skjalataska — skólataska Sá sem tók svarta skjaiatösku í misgripum á Júnó-Bar, Skipholti miövikudaginn 9. sept- ember er vinsamlega beðinn að hringja í síma 25296. Viðkomandi er með allar mínar skólabækur. | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 94., 101. og 106. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á MB Pálma BA 30, þinglýstri eign Blakks hf„ Patreksfirði, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólness hrl. o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. sept. 1981 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Baröastrandasýslu, 9. sept. 1981, Jóhannes Árnason. tilkynningar Garðabær — Lóðaúthlutun Auglýst er eftir umsóknum í 3 lóðir í Hnoðraholti. Umsóknarfrestur er til 21. sept. nk. Uppl. veitir byggingarfulltrúi í 42311. Bæjarstjóri. A Lóðaúthlutun Iðnaöar- og íbúðarhús Auglýst er eftir umsóknum um byggingarlóöir við Nýbýlaveg í Kópavogi, nánar tiltekið við Nýbýlaveg nr. 14—22 og nr. 28—32. Á lóðunum skal byggja iðnaöar- og/eöa verzlunarhús, sum þeirra meö íbúö á efstu hæð. Uppdráttur af svæöinu ásamt skipulags- og byggingarskilmálum eru til sýnis á skrifstofu bæjarverkfræðings í Félagsheimilinu Fann- borg 2. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofu Kópavogs fyrir 1. okt. nk. Bæjarverkfræöingur. Ákveðið hefur verið að veita lán úr sjóðnum í haust. Umsóknir berist fyrir 25. sept. nk. Umsóknareyðublöð eru afhent hjá Guöm. Ingvarssyni, Heiömörk 1, Hveragerði, sími 99-4277, eða á skrifstofu Félags garðyrkju- manna, Óðinsgötu 7, á fimmtudögum kl. 15—17. Stjórn Lífeyrissjóðs fél. garöyrkjumanna. Frá Héraösskólanum Reykjanesi við ísafjarðardjúp Getum bætt við nemendum í 7., 8. og 9. bekk. Símstöð um Skálavík eða ísafjörö. Skólastjóri. Áskorun Hér með er skorað á fasteignagreiöendur í Gerðahreppi, Gullbringusýslu, aö gera nú þegar skil á gjaldföllnum fasteignagjöldum. Að 30 dögum liðnum verður óskað uppboðs á þeim fasteignum sem fasteignagjöld eru þá ógreidd af, samkvæmt heimild í lögum 49/1951. Sveitarstjóri Gerðahrepps. Útgerðarmenn — Skipstjórar Eigum uppsett reknet nr. 15. Gott verö. •'""98-1S1I Vtilm Heimasími 98-1700 og 1750.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.