Morgunblaðið - 04.10.1981, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 187 — 2. OKTÓBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 7,741 7,763
1 Stertingspund 14,216 14,257
Kanadadollar 6,430 6,448
1 Donsk króna 1,0619 1,0649
1 Norsk króna 1,3149 1,3187
1 Sænsk króna 1,3867 1,3906
1 Fmnskt mark 1,7287 1,7336
1 Franskur franki 1,3948 1,3987
1 Bdg. franki 0,2044 0,2050
1 Svtssn. franki 3,9535 3,9648
1 Hollensk flonna 3,0065 3,0151
1 V þýzkt mark 3,3453 3,3548
1 Itolsk líra 0,00657 0,00659
1 Austurr. Sch. 0,4765 0,4779
1 Portug. Escudo 0,1196 0,1199
1 Spánskur peseti 0,0806 0,0808
1 Japansktyen 0,03342 0,03351
1 írskt pund 12,177 12,211
SDR (sérstök dráttarr.) 29/09 8,8929 8,9181
______________________________________/
\
GENGISSKRÁNING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
2. OKTÓBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,515 8,539
1 Sterlingspund 15,864 15,683
1 Kanadadollar 7,073 7,093
1 Dönsk króna 1,1681 1,1714
1 Norsk króna 1,4464 1,4506
1 Sænsk króna 1,5254 1,5297
1 Finnskt mark 1,9016 1,9070
1 Franskur franki 1,5343 1,5386
1 Belg. franki 0,2248 0,2255
1 Svissn. franki 4,3489 4,3613
1 Hollensk florina 3,3072 3,3166
1 V -þyzkt mark 3,6798 3,6903
1 Itolsk líra 0,00723 0,00725
1 Austurr Sch. 0,5242 0,5257
1 Portug. Escudo 0,1316 0,1319
1 Spánskur peseti 0,0887 0,0889
1 Japansktyen 0,03676 0,03686
1 írskt pund 13,395 13,432
v
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjoðsbækur............... 34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1). 37,0%
3. Spansjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avísana- og hlaupareikningar.. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum........ 10,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d innstaaður í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar...... (28,0% ) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0%
4. Önnur afurðalán ...... (25,5%) 29,0%
5 Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
6. Visitölubundin skuldabréf....... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber aó geta, að lán vegna út-
flutningsafurða eru verðtryggö miðaö
viö gengi Bandarík jadollars.
Lífeyrissjóöslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjoösaðild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí siö-
astliöinn 739 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
úlvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
4. október.
MORGUNINN
8.00 MorKunandakt. Biskup
íslands, herra Pétur Sifjur-
Keirsson, flytur ritningarorð
(>K hæn.
8.10 Fréttir.
8.15 VeðurfreKnir. Forustuiír.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlÖK-
Hljómsveit Dalibors Brázda
leikur.
9.00 MorKuntónleikar.
a. Sinfónía í C-dúr eftir Carl
Philipp Emanucl Bach.
Enska kammersveitin leik-
ur; Raymond Leppard stj.
b. Píanókonsert í D-dúr op.
21 eftir Joseph Ilaydn. Emil
Gilels ok National-Fílharm-
óniusveitin leika; Rudolf
Barshai stj.
c. Sinfónía nr. 39 í Es-dúr
(K543) eftir WolÍKanK Ama-
deus Mozart. Columbia-sin-
fóníuhljómsveitin leikur;
Bruno Walter stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
freKnir.
10.25 Út ok suður. Einar Már
Jónsson seKÍr frá Sýrlandi
ok Jórdaníu. Umsjónarmað-
ur: Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Hjalti Guð-
mundsson. Dómkórinn synK-
ur. OrKanleikari: Marteinn
II. Friðriksson.
12.10 DaK-skráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
freKnir. TilkynninKar. Tón-
leikar.
13.15 IládcKÍstónleikar. Frá
tónlistarhátíðinni i Ilclsinki
i fyrrahaust. „The London
Sinfonietta“ leikur. Stjórn-
andi: Lothar ZaKrosek.
a. „Nonetto“ eftir Aarrc
Merikanto.
b. Kammersinfónía nr. 1 í
E-dúr op. 9 eftir Arnold
SchönberK-
14.00 Kannabisefni ok áhrif
þeirra. I>áttur um fíkniefna-
sölu ok fíkniefnaneyslu á
íslandi. Umsjónarmenn:
Andrea Þórðardóttir ok Gísli
IlelKason.
SÍÐDEGID
15.00 MiðdeKÍstónleikar: Óper-
ettutónlist. Þýskir listamenn
flytja Iök úr óperettum cítir
Offenbach, Schulze, Heu-
berKer, Strauss, Millöcker
o.fl.
16.00 Fréttir.
16.15 VeðurfreKnir.
16.20 Staldrað við á Klaustri.
— 5. þáttur. Jónas Jónasson
ræðir við MarKréti ísleifs-
dóttur ok Steinþór Jóhanns-
son. (Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður.)
16.55 Á ferð. ÓIi II. Þórðarson
spjallar við veKÍarendur.
17.00 Gestur i útvarpssal.
Edith Picht-Axenfeld leikur
Píanósónötu nr. 32 í c-moll
op. 111 eftir LudwÍK van
Beethoven.
17.30 Af sömu rót. Þáttur um
stjórnmál ok saKnfræði með
viðtölum ok upplestri. Um-
sjón: Bessí Jóhannsdóttir.
18.00 Giuseppe di Stefano synK-
ur ítölsk Iök með hljómsveit
undir stjórn Walter Mal-
Konis. TilkynninKar.
18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. TilkynninKar.
19.25 Um atburði í Póllandi í
október 1956. Dr. Arnór
llannihalsson flytur fyrra
erindi sitt.
20.00 Harmonikkuþáttur.
IIöKni Jónsson kynnir.
20.35 FrumbyKKjar Tasmaníu
(>K örlöK þeirra. Umsjón:
Friðrik G. OlKeirsson.
21.15 Sinfónfuhljómsveit ís-
lands leikur Iök eftir SÍKfús
Halldórsson ok OddKeir
Kristjánsson i útsetninKU
MaKnúsar InKÍmarssonar.
Páll P. Pálsson stj.
21.35 Að tafli. Jón Þ. Þor flyt-
ur skákþátt.
22.00 Illjómsveit AnKelos Pint-
os leikur suðræna dansa.
22.15 VeðurfreKnir. Fréttii.
DaK-skrá morKundaKsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „örlaKabrot" eftir Ara
Arnalds. Einar Laxness lcs
(6).
23.00 DanslöK.
23.45 Fréttir. DaKskrárlok.
/MM4UD4GUR
5. október
MORGUNINN
7.00 VeðurfreKnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Úlfar Guð-
mundsson flytur (a.v.d.v.).
7.15 MorKunvaka.
Umsjón: Páll Ileiðar Jóns-
son. Samstarfsmenn: önund-
ur Björnsson ok Guðrún
BirKÍsdóttir. (8.00Fréttir.
DaKskrá. MorKunorð: Jó-
hanna Jóhannesdóttir talar.
ForystuKr. daKbl. (útdr.)
18.15. VeðurfreKnir.
ForystuKr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 MorKunstund barnanna:
„Zeppelin“ eftir Tormod
IlauKen í þýðjnKU Þóru K.
Árnadóttur; Árni Blandon
lýkur lestrinum (11).
9.20 Tónleikar. TilkynninKar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál:
Umsjónarmaður: Óttar
Geirsson. Rætt við Rfkharð
Brynjólfsson um jarðrækt-
artilraunir á Hvanneyri.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
freKnir.
10.30 Islenskir einsönKvarar
ok kórar synKja.
11.00 ForustuKreinar lands-
málablaða (útdr.).
11.25 MorKuntónleikar.
Ríkisfílharmóníusveitin í
Brno leikur þætti úr „Nótn-
akverinu“, ballettsvitu eftir
Bohuslav Martinú; Jirí
Waldhans stj./ Nicolai
Gedda synKur sænsk Iök með
Fílharmóníusveitinni i
Stokkhólmi; Nils Grevillius
stj.
12.00 DaKskrá. Tónleikar. Til-
kynninKar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
freKnir. TilkynninKar.
MánudaKssyrpa.
- ólafur Þórðarson.
SÍDDEGID
15.10 „FrídaKur frú Larsen“
eftir Mörthu Christensen.
Guðrún /EKÍsdóttir les (11).
15.40 TilkynninKar. Tónlcikar.
16.00 Fréttir. DaKskrá. 16.15
VeðurfreKnir.
16.20 SíðdeKÍstónleikar.
Christian Fcrras ok Pierre
Barbizet leika Sónötu nr. 2 i
d-moll op. 121 cftir Robert
Schumann/ Elly AmelinK
synKur ljóðasönKva eftir
Franz Schubert. Dalton
Baldwin leikur með á pfanó.
KVÖLDIO
17.20 SaKan: „Grenið“ eftir
Ivan Southall.RöKnvaldur
FinnboKason byrjar lestur
þýðinKar sinnar.
17.50 Tónleikar. TilkynninKar.
18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. TilkynninKar.
19.35 DaKleKt mál.
HcIkí J. Halldórsson sér um
þáttinn.
19.40 Um daKÍnn ok veKÍnn
SÍKrún Schneider talar.
20.00 Lök unKa fólksins.
Ilildur Eiriksdóttir kynnir.
21.30 ÚtvarpssaKan: „Glýja“
eftir Þorvarð HelKason.
Höfundur byrjar lesturinn.
22.00 Illjómsvcit Paul Westons
leikur Iök úr kvikmyndum.
22.15 VeðurfreKnir. Fréttir.
DaKskrá morKundaKsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Kclduhverfi við ysta haf.
— Fimmti ok síðasti þáttur.
Þórarinn Björnsson ræðir
við SÍKurKeir ísaksson, Ás-
byrKÍ. um ferðamál, ÁsbyrKÍ,
þjóðKarðinn o.fl. Auk þess
koma fram i þættinum Þor-
finnur Jónsson á InKvcldar-
stöðum. Ilildur Svava Karls-
dóttir ok BjörK Björnsdóttir.
23.15 Frá tónlistarhátiðinni í
BerKen sl. vor.
GrÍKory Zhislin ok Frida
Bauer leika saman á fiðlu ok
píanó Sónötu nr. 9 i A-dúr
op. 47, „Kreutzersónötuna“,
eftir LudwÍK van Beethoven.
23.45 Fréttir. DaKskrárlok.'
SKJÁNUM
SUNNUDAGUR
4. október
18.00 SunnudagshuKvekja
18.10 Barbapabbi
Tveir þættir. Þýðandi:
IiaKna RaKnars. SöKumað-
ur: Guðni Kolbeinsson.
18.20 Emil i Kattholti
Þrettándi ok síðasti þáttur
endursýndur. Þýðandi: Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
SöKumaður: RaKnheiður
Steindórsdóttir.
18.45 Fólk að leik
Annar þáttur i mynda-
flokki frá ýmsum þjóðlönd-
um um það hvernijí íólk
ver tómstundum í leik,
íþróttum ok öðru. Þessi
mynd fjallar um Sri Lanka.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
Þulur: Guðni Kolbeinsson.
19.10 Karpov Ke^n Kortsnoj
SkákskýrinKaþættir, sem
verða á daKskrá á meðan
heimsmeistaraeinvÍKÍð í
skák stendur yíir. Islensk-
ir skákmeistarar fara yfir
einviKÍsskákir og skýra
þær. Skákskýrandi í fyrsta
þætti verður InKÍ R. Jó-
hannsson.
19.30 Hlé
19.45 FréttaáKrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 AuKlýsinKar og
dagskrá
20.35 Sjónvacp næstu viku
• Umsjón: Matjnús Bjarn-
freðsson.
20.45 Rabbabari, rabbabari
Leikinn skemmtiþáttur án
orða — að orðinu rabba-
bari undanskildu. Myndin
fjallar um mann með golf-
dellu. Leikstjóri: Eric Syk-
es. Aðalhlutverk: Eric Syk-
es, Bob Todd ok Jimmy
Edwards.
21.15 LofKjörð um ChaKalI
Þessi þáttur er svipmynd
af málaranum Mark Chag-
aii, einum merkasta mál-
ara tuttugustu aldarinnar.
Ilöfund-
ur myndarinnar er Harry
Rasky. Þýðandi og þulur:
Sigurður Pálsson.
22.40 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
5. októbcr.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og vcður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Filipus ok kisi.
Finnsk leikbrúðumynd.
Þriðji þáttur. Þýðandi:
Trausti Júliusson. Lesari:
Guðni Kolheinsson.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið.)
20.40 Jóhannes Kjarval s/h.
Jón örn Marinósson spjall-
ar við Jóhannes S. Kjarval
á vinnustofu málarans i
Austurstræti 12. Sent út 1
fyrsta skipti sem hluti af
þættinum Syrpu 7. júni
1967. Stjórnandi: Andrés
Indriðason..
20.50 Iþróttir.
Umsjón: Bjarni Felixson.
21.30 Vesla.
Norskt sjónvarpsleikrit
eftir Erling Pedersen.
Leikstjóri er Magne Blen-
ess, en i aðalhlutvcrkum
eru Stale Björnhaug, Marie
Louise Tank, Marit Kal-
bra*k og Nils Ole Oftebro.
Þýðandi: Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið.)
22.15 Iljálparstarf í Sómalíu.
Bresk íréttamynd um
hjálparstarf í Sómaliu og
vandkva*ði og spillingu,
sem fylgja þessu starfi.
Þýðandi og þulur: Bokí
Arnar Finnbogason.
22.25 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
6. októbcr
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 AuglýsinKar og daK-
skrá.
20.30 Pétur.
Tékkneskur teiknimynda-
flokkur. Niundi þáttur.
20.35 Þjóðskörungar 20stu
aldar.
IHrohito keisari (1901 — ).
Þessi mynd fjallar um
Hirohito, keisara Japans.
Þýð-
andi og þulur: Ingi Karl Jó-
hannesson.
21.05 óvænt endalok.
Sjáumst á jólunum. Loka-
þáttur. Þýðandi: óskar
Ingimarsson.
21.35 Kvennaíramboð — eða
ekki?
Umræðuþáttur í umsjá
Ásdísar J. Rafnar og Ernu
Indriðadóttur, frétta-
manna. í þættinum verður
inngangur með stuttu
söKulegu yfirliti um þátt
kvenna í stjórnmálum og
viðtöl við Auði Auöuns,
Helgu Sigurjónsdóttur og Jó-
hönnu Sigurðardóttur. Að
inngangi loknum verða svo
umræður um það hvernÍK
eigi að auka þátt kvenna í
stjórnmálum — og þá
hvort kvennaframboð sé
vænieg lausn.
22.25 Dagskrárlok.