Morgunblaðið - 04.10.1981, Page 6

Morgunblaðið - 04.10.1981, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 Rústirnar í Herjólfsdal: Elstu mannyistarleifar á íslandi 5 / Gtfu ND Við getum víst verið sammála um að þetta eru örugglega ekki Hjörleifur og frú? 6 í DAG er sunnudagur 4. október, sextándi sd. eftir Trinitatis, 277. dagur árs- ins 1981. Árdegisflóð í Reykajvik kl. 09.42 og síö- degisflóö kl. 22.03. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.45 og sólarlag kl. 18.47. Sólin er í hádegisstaö í Reykajvík kl. 13.16 og tungliö er í suöri kl. 18.10. (Almanak Háskólans). Því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll verk hans eru í trúfesti gjörð. (Sálm. 44, 4.). KROSSGÁTA 1 1 ‘ _L j ■ ■ 6 7 8 9 U’ 11 13 “ u_ 1 r ”■ !T □ LÁRÉTT: — 1. áviíxtur. 5. sér- hljoðar. fi. sivalninKurinn. 9. lit- arrfni. 10. osamsta'Oir. 11. saKn- mynd. 12. olska. 13. á húsi. 15. hrodd. 17. minna. LÓÐRÉTT: — 1. sla mur. 2. svik- ið. 3. Iokí. 4. Klorið. 7. hlífa. 8. Kroinir. 12. hára. 14. aur. lfi. tit- III. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSC.ÁTU: LÁRÉTT: - 1. flár. 5. sýta. 6. Ijár. 7. of. 8. kátar. 11. ul. 12. ukK. 14. nift. lfi. aðstoð. LÓÐRÉTT: - 1. íólskuna. 2. ásátt. 3. rýr. 4. tarf. 7. OTK. 9. álið. 10. autt. 13. Koð. 15. fs. ÁRNAÐ HEILLA Afmæli. í dag, 4. okt., er átt- ræður Magnás Oddsson. húsasmíðameistari, Ásbúð 87 í Garðabæ, áður Miklubraut 11 Rvík. Hann er að heiman í dag. Afmæli. Sextugur er í dag, 4. okt., Ólafur Indriðason frá Áreyjum í Reyðarfirði, nú Miðtúni 62 hér í bæ. Þar tek- ur hann á móti afmælisgest- um sínum i dag. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fór Skaftá af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og þá kom vestur- þýska eftirlitsskipið Merkatze og fór skipið aftur i gær. Arnarfell lagði í gær af stað áleiðis til bæjarins Ivigt- ut í Grænlandi. Langá var væntanleg að utan í gær, svo og Stuðlafoss og seint í gærkvöldi var Úðafoss vænt: anlegur af ströndinni. í gærkvöldi fór leiguskip Eim- skip Junior Lottc af stað til útlanda. I dag, sunnudag, mun Laxfoss leggja af stað áleiðis til útlanda. Á morgun, mánudag, er Hvassafcll væntanlegt frá útlöndum og togarinn Snorri Sturluson er væntanlegur inn af veiðum til löndunar á morgun. FRÉTTIR í Kcflavík. í tilk. firá heil- brigðis- og tryggihgamála- ráðuneytinu í nýjuni Lögbirt- ingi segir að afgreiðslutíma Ap<>tcks Keflavíkur verði breytt frá og með 1. des. nk., þannig að hann verði 9—19 mánudaga til föstudaga. Laugardaga, helgidaga og al- menna helgidaga kl. 10—12. Svæðisumsjónarmenn. í þessum sama Lögbirtingi augl. samgöngumálaráðu- neytið lausar tvær stöður svæðisumsjónarmanna á póst- og símstöðinni á Blönduósi og póst- og sím- stöðinni á Sauðárkróki. Um- sóknarfrestur um stöður jæssar er til 20. þ.m. Kvcnfclag Brciðholts heldur fund í anddyri Breiðholts- skóla annað kvöld (mánudag) kl. 20.30. Ingibjörg Þ. Rafnar lögfræðingur verður gestur fundarins og mun fjalla um réttarstöðu konunnar í hjú- I skap og við hjúskaparslit. Rætt verður um vetrarstarfið og að lokum bornar fram kaffiveitingar. í Kópavogi. í dag, sunnudag, heldur Kvenfclag Kópavogs hasar að Hamraborg 1, til eflingar Líknarsjóði Áslaug- ar Maack. Basarinn stendur yfir milli kl. 15—18. Kvcnfcl. Fríkirkjusafnaðar- ins í Hafnarfirði heldur fund í Gúttó nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. — Rætt verður um vetrarstarfið. Kaffi verður borið fram í fundarlok. Kvenfélag IIáteigss<'>knar heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.30 í Sjó- mannaskólanum. Stjórnin væntir þess að konur í sókn- inni, utan félagsins sem inn- an, fjölmenni á fundinn. MINNINGARSPJÖLP Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Lækjargötu, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókabúðinni Snerru, Mosfellssveit, Amat- ör, Ijósmyndavöruverslun, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guðmundar, Smiðju- vegi 2, Kópavogi, Sigurði M. Þorsteinssyni, 23068, Magn- úsi Þórarinssyni, 37407 og Ingvari Valdimarssyni, 82056. 1, wtö&m-'W. Þessar stöllur Emelia Erla Ragnarsdóttir og Ragnheiður Erla Hjaltadóttir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, Landssamb. fatlaðra. Þær söfnuðu 220 krónum til sambandsins. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 2. október til 8. otkóber, aó báöum dögum meótöldum er sem hér segir: I Laugarvegs Apóteki, En auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudaqa. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeips aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna, dagana 5. okt. til 11. okt. aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek- anna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugardag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarirtnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðm: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröí. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN: — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Á laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN: — Sérútlán, sími 27155. Bókakass- ar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. ADAL- SAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMASAFN: — Sólheimum 27, sími 36814: Opiö mánud.—föstud. kl. 9— 21. A laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN: — Bókin heim. sími 83780: Símatími: mánud. og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. HLJÓÐBÓKASAFN: — Hólmgaröi 34, sími 86922: Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóöbóka- þjonusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN: — Hofs- vallagötu 16, sími 27640: Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Si'mi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opiö sunnu- daga og miövikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóír: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: manudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárfáug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opió laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tíml sauna á sama tíma. Kvennatími þriöjudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna opiö á sama tíma. Síminn er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.