Morgunblaðið - 04.10.1981, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.10.1981, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 8 Hafnarfjörður — Norðurbær Nýkomin til sölu falleg 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæö (efstu) viö Laufvang. Stórar suöursvalir. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími 50764. Hafnarfjörður — Arnarhraun Nýkomin til sölu 2ja herb. ný íbúö á jaröhæö viö Arnarhraun. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími 50764. Hef til sölu Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, sem er kjallari, hæð og ris, ásamt bílskúr. I' kjallara eru 2 stofur og eldhúsaðstaöa, þvottahús og geymsla. Á hæðinni eru 2 stofur og eldhús. I risi 3 svefnherbergi og bað. Opiö í dag frá 2—5. Fasteignasala Baldvins Jónssonar hrl., Kirkjutorgi 6. Sölumaöur Jóhann G. Möller. Sími 15545. Opiö í dag frá 1—4 Iðnaðarhúsnæði Höfum kaupanda aö 500—800 fm iðnaöarhúsnæði á jaröhæö, æskileg lofthæö 5—6 m. Til sölu 450 fm jaröhæö viö Skemmuveg, 300 fm viö Súöavog, 450 fm á Ártúnshöföa. Nýja Fasteignasalan, Tryggvagötu 6, sími 21215. A & & & & & A & A A A AA A & & & & A & A & ! 26933 26933 Ásvallagata þriggja herbergja Vorum aö fá í sölu 3ja herbergja ca. 75 fm íbúö í kjallara í þríbýlishúsi. íbúðin er tvö svefnherbergi, stofa, eldhús og baö. Nýleg innrétting í eldhúsi og íbúöin öll í góöu ástandi. Samþykkt. Sér inngangur. Verð 440—450.000. Bein sala. SIMAR 21150-21370 S01USTJ LARUS Þ VALDIIWARS L0GM J0H ÞORflARSON HDL _ Til sölu og sýnis auk annarra eigna m.a.: Einbýlishús í Smáíbúðahverfi á vinsælum stað. Húsiö er mikiö endurnýjað. Stærö: Hæð- in er um 115 fm, risiö um 80 fm, bílskúr 40,5 fm. Ræktuð lóö. Bein sala. Góð íbúðarhæð í gamla bænum 3ja herb. um 70 fm í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Miklir skápar. Góö eignarlóö fylgir. 4ra herb. íbúð — Laus strax - Stór og góö 4ra herb. íbúð viö Vesturberg. Rúmgóður . sjónvarpsskáli. Sér þvottaaöstaöa. Fullgerö sameign. Mik- ið útsýni. Jarðirnar Ármúli I og II viö ísafjaröardjúp eru til sölu. Landstórar meö kjarri og skógivöxnum hlíöum. Veiðihlunnindi. Þjóövegur viö túniö. Bryggja og flugvöllur í næsta nágrenni. Auk búskapar henta jarðirnar sérstaklega vel til sumardvalar. Byggingarlóð — Lítið timburhús Rúmgóö byggingarlóö í Þingholtunum meö litlu timbur- húsi. Nánari uppl. á skrifstofunni. Traustir kaupendur óska m.a. eftir: Einbýlishúsi í Árbæjar- eöa Seláshverfi. Einbýlishúsí í Fossvogi, Skerjafiröi, Nesinu. Tvíbýlishúsi í borginni. (Má vera þribýli.) Húseign meö ibúð og vinnuplássi. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Ýmisskonar eignaskipti möguleg (t.d. á einbýlishúsi, sérhæö með bílskúr, glæsilegum 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum á úrvals stöðum í borginni.) Seljend- ur: Leitið nánari upplýsinga. AtMENNA Opið í dag kl. 1—3 F^A^SJJJ^G^HÁS^AIMI LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Ingólfsstrati 18 s. 27150 I Viö Hagamel a Rúmgóö glæsileg 2ja herb. ■ j íbúð. Sér hiti. Sér inngang- | 1 ur. » I Heimahverfi % Til sölu 2ja—3ja herb. I | portbyggö (efsta hæð) ca. | 80 fm í 4ra hæða húsi. ■ Við Kambasel | I smiðum 3ja herb. íbúö | ásamt rislofti. Samtals ca. ■ ■ 140 fm. Viö Asparfell J Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. I hæð. Þvottahús á hæöinni. ] Mikil og góö sameign. j Ákveðin sala. | í Vesturbæ I Stórglæsileg 4ra herb. íbúð I ca. 120 fm i nýlegu lyftuhúsi ' S viö Boöagranda, suöur sval- I ir. Útsýni. Hlutdeild í bílskýli I I fylgir. Selst í skiptum fyrir ] hæð í vesturbæ eða raöhús 1 í byggingu á Nesinu. | í Austurborginni I 5 herb. 2. hæö í þríbýlishúsi | ca. 130 fm. Hluti í kjallara | fylgir. Bílskúr fylgir. Skipti á | ■ einbýlishúsi mætti vera í ] Garóabæ eða Mosfells- ■ I sveit. I í Hveragerði 1 Höfum kaupendur aö hús- | um þar. Eignaskipti mögu- | leg. f Benedikt Halldórsson sölustj. f Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Kleppsholt Ca. 70 fm 2ja herb íbúö í fjór- býlishúsi við Sæviöarsund. Fæst i skiptum fyrir sérhæö, raöhús eöa parhús. Skilyröi að sé bílskúr. Góö milligjöf. Smáíbúöahverfi Ca. 70 fm 3ja herb. samþ. kjall- araíbúö viö Heiöargerði í mjög góðu standi. Miðbær Ca. 70 fm 3ja herb. á annari hæö í þríbýli viö Lindargötu. Miðbær Ca. 70 fm 3ja herb. íbúð við Þingholtsstræti. Kópavogur Ca. 70 fm 3ja herb. ibúö á ann- ari hæð í fjórbýlishúsi meö ósamþ. 2 herb. íbúö á jaröhæö við Álfhólsveg. Vesturbær 95 fm 4ra herb. ibúö á annarri hæö við Sólvallagötu. Breiðholt 100 fm 4ra herb. íbúö viö Vest- urberg. Árbæjarhverfi 95 fm 3ja herb. íbúð meö auka- herb. á jarðhæö + snyrting viö Hraunbæ. Breiðholt 117 fm 4—5 herb. íbúð á 1. hæð fullfrágengin + bílaskýli viö Engjasel. Seljahverfi Breiðholt 96 fm raóhús fullfrágengió viö Fljótasel. Hveragerði 113 fm einbýlishús fullfrágengiö og fullfrágengin lóö + bíl- skúrsplata. Stóreign í nágrenni Reykjavíkur Til sölu. Fallegt hús, sem er tvær hæóir hvor um sig 250 fm. Hentugt fyrir verzlun, skrifstofur eða veitingarekstur. Elnnig má hafa íbúö í húsinu. Allar nánari upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Ath. opið í dag milli kl. 14.00 og 16.00. Elnar Sígurðsson. hri. Ingólfsstræti 4, Sími 16767. Kvöld- og helgarsími 77182. Smyrlahraun-raðhús m. bílskúr Raóhús á tveimur hæöum 150 fm. ásamt góóum bílskúr. Stofur, eldhús, þvottahús og snyrtlng á neöri hæó. 4 svefnherb. og baö á efri hæð. Laus 1. apríl nk. verö 1 milljón. Arnartangi-raðhús m. bílskúrsrétti Viólagasjóóshús á 1. hæö 110 fm. Stofa og 3 svefnherb. Skemmtileg eign. Verö 700 þús. Mosfellssveit-einbýlishúsalóð í Laugarásnum — Efri hæð m. bílsk.rétti Falleg efri hæö og rls, samtals 140 fm. Hæöin er aöeins undir súö, 2 samliggjandi stofur og 3 svefnherb. Nýir gluggar og nýtt gler. Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Verö 800—850 þús. Heiðarás — Botnplata fyrir einbýlishús Engjasel — Raðhús m. bílskýlisrétti Glæsileg raöhús á 3 hæöum samtals 220 fm. Suöursvalir. Frábært útsýni. Möguleiki á litilli íbúö á 1. hæö. Verö 1 millj. Auðbrekka Kópavogi — Efri sérhæð Falleg efri sérhæö í þríbýlishúsi, 125 f. Bílskúrsr. Verö 700 þús. Esjugrund — Botnplata fyrir raðhús Verö 180 þús. Dúfnahólar — 5—6 herb. Glæsileg 5—6 herb. ibúö á 1. hæö, ca. 130 fm. Stórt sjónvarpshol, stofa, boröstofa og 4 rúmgóö svéfnherbergi. Vandaóar ínnréttingar. Vestursvalir meö miklu útsýnl. Verö 700—750 þús. Æsufell — Glæsileg 6—7 herb. íbúö Glæsileg 6—7 herb. íbúö á 7. haBÖ, ca. 165 fm. Stofa, boröstofa og 4—5 svefnherb. Suövestursvalir. Frábært útsýni. Mikil sameign. Verö 750 þús. Vesturberg — 4ra herb. Glæsiieg 4ra herb. ibúó á 3. hæö ca. 110 fm. Mjög góö sameign. Þvottaaöstaöa á baöi. Verö 630 þús. Gnoðarvogur — 4ra herb. 4ra herb. íbúö á 2 haaöum, 125 fm ásamt 30 fm vínnuplássi. Sér inngangur, sér hiti. Suöursvalir. Verö 720 þús. Dyngjuvegur — 4ra herb. m. bílskúr 4ra herb. íbúö í tvíbýli ca. 100 fm ásamt herbergi í kjallara og bílskúr. Verö 530 þús., útb. 400 þús. Eyjabakki — 4ra herb. m. bílskúr Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö, endaíbúö. 110 fm ásamt bilskúr. Vandaöar innréttingar, austursvalir. Verö 700—720 þús. Krummahólar — 4ra—5 herb. Vönduö 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæð, 110 fm. Góöar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verö 650 þús. Sigtún — 4ra herb. Snotur 4ra herb. íbúö í kjallara í þríbýlishúsi ca. 96 fm. Sér hiti og inngangur. Verö 550 þús. Hraunbær — 3ja herb. 3ja herb. ibúð á fyrstu hæð ásamt herb. á jaröhæð. Ca. 95 tm. Verð 550 þús. Hólmgarður — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. ibúð ca. 80 fm á annarri hæð í nýju Ijölbýlishúsl. Glæsileg samelgn. Ný og vönduð eign. Verð 660 þús. Kleppsvegur — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í lyftuhúsi, 85 fm. Suóursvalir. Góö sameign. Verö 520 þús Einarsnes — 3ja herb. Snotur 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 75 fm. Ný teppi. Sér inngangur og hiti. Verö 420 þús., útb. 310 þús. Bakkagerði — 3ja herb. Snotur 3ja herb. í þríbýti ca. 75 fm. Sér inngangur, sér hiti. Verö 500 þús., útb. 390 þús. Arnarhraun - 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýli ca. 85 fm. Suöaustursvalir Vönduö eign. Veró 580 þús. Brávallagata - 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á annari hæö, stofa, 2 stór svefnherb. Austursvalir, endurnýjuö íbúö. Laus í apríl ’82. Verö 630 þús. ; Leirubakki - 3ja—4ra herb. Glæsileg 3ja—4ra herb íbúö á 1. hæö 87 fm ásamt rúmgóöu herb. í kjallara. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Verö 600 þús. Hjarðarhagi — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á jaróhæö í blokk ca. 80 fm. Endurnýjaö baöherb. Góö sameign. Verö 480 þús. Bragagata — 2ja herb. Snotur 2ja herb. risíbúö, ca. 55 fm. Endurnýjaö eldhús, nýtt þak, ný teppi, nýtt rafmagn. Veró 320—330 þús. Rauðarárstígur — Einstaklingsíbúö Einstaklingsíbúö í kjallara ca. 40 fm. Ágætar innréttingar. Verö 150—180 þús. Kaplaskjólsvegur — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 50 fm. Falleg sameign. Verö 320 þús., útb. 220 þús. Laus fljótlega. Samtún — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúð í kjallara ca. 50 fm. Sór inngangur og hlti. Ósamþ. Verð 280 —300 þús. Furugeröi - 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á fyrstu hæö, ca. 65 fm. Suöurverönd úr stofu. Vönduö elgn. Verö 490 þús. Fálkagata - 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúó í kjallara ca. 50 fm. Sér inngangur. Fjórbýlsihús. Verö 250—280 þús. Vallargerði - Kóp. 2ja—3ja herb. Glaasileg 2ja herb.íbúö á annari hæö í þríbýll ca. 65 fm ásamt 8 fm herb. i kjallara. Stórar suöursvalir. Rúmgóö og björt íbúö. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verö 480 þús. Útb. 380 þús. Verslunar- eða þjónustupláss í Hafnarfirði Til sölu er 180 fm husnæði á götuhæð. Húsnæðiö er mlkiö endunýjaö. Nýtt gler. Möguleiki aö selja húsnasðið í tvennu lagi. Til greina kemur að selja húsnæölö á 5 ára verötryggöu skuldabréfi og með lítilli útb. Hagstætt verð. — Lauat strax. TEMPLARASUNDI 3(efrihæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 25099,15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr. Opiö kl. 9-7 virka daga. Opið í dag kl. 1-6 eh.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.