Morgunblaðið - 04.10.1981, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981
11
^jvHIMANGIIK
ÁA FASTEIGNASALA LAUGAVEG24
lll SÍMI21919 — 22940.
OPIÐ í DAG KL. 1—5
RAÐHÚS — FLÚÐASEL
Ca. 150 fm fallegt raöhús á tveimur hæöum. Fullbúiö bilskýli. Útb. 975 þús.
PARHÚS — HVERFISGÖTU
Ca. 90—100 fm mikiö endurnýjaö steinhús á tveimur hæöum. Gæti hentaö fyrir
teiknistofu, nuddstofu o.fl. Verö 500 þús.
KRUMMAHÓLAR — PENTHOUSE
Ca. 130 fm á 2 hæöum er skiptast i 4 herb., tvennar stofur, fallegt eldhús, hol, baö
og gestasnyrtingu. Suöursvalir. Bilskúrsréttur. Verö 800—850 þús.
DALSEL 4RA—5 HERB.
Ca. 120 fm glæsileg ibúö á 3. hæö i fjölbýlishúsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi.
Suöursvalir. Fullbúiö bílskýli. Bein sala. Verö 780 þús.
KLEPPSHOLT — LAUGARNESHVERFI
Höfum verið beönir að útvega góða 4ra herb. íbúð í Klepps-
holti eða Laugarneshverfi á 1.—2. hæð. Má vera á öðrum
hæðum í lyftublokk. Skipti möguleg á 5 herb. endaíbúð í
toppstandi á 2. hæð með fullbúnum bílskúr við Austurberg í
Breiðholti.
VESTURBERG — 4RA—5 HERB. LAUS STRAX
Ca. 108 fm falleg ibúö á 3.n hæö i fjölbýlishúsi. Mikiö skápapláss, tengt fyrir
þvottavél á baöi. Verö 650 þús.
MARÍUBAKKI — 4RA—5 HERB.
Ca. 104 fm falleg endaíbúö á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi.
Herbergi i kjallara meö aög. aö snyrt. Suöursvalir Verö 650 þús.
HRAUNBÆR — 4RA HERB.
Ca. 110 fm falleg ibúö á 3. hæö i fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Fallegt útsýni. Verö 650
þús.
HVERFISGATA — 4RA HERB.
Hæö og ris í þríbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Sér hiti. Verö 430 þús.
HRAUNBÆR — 3JA—4RA HERB.
Ca. 95—100 fm ibúö á 1. hæö ásamt herbergi meö sameiginl. snyrtingu í kjallara.
Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Laugarneshverfi. Verö 550 þús., útb. 395—400 þús.
NESHAGI — 2JA—3JA HERB.
Ca. 87 fm falleg kjallaraibúö i þribýlishúsi. Sér inng. Verö 420 þús., útb. 310 þús.
HOLTSGATA — 2JA HERB.
Ca. 55 fm góö risíbúö í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. á hæöinni. Verö 360 þús.
ÞANGBAKKI 2JA HERB.
Ca. 60 fm ibúö á 2. hæö í lyftublokk. Suöursvalir. Laus fljótlega. Verö 430 þús.
GAUKSHÓLAR — 2JA HERB.
Ca. 65 fm 2ja herb. íbúö á 2. hæö i lyftublokk. Þvottahús á hæöinni. Vestursvalir.
Verö 410 þús.
TÚNGATA SAMÞ. EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Ca. 32 fm í timburhusi i kjallara. Verö 250 þús.
ÆGISSÍÐA — 2JA HERB. LAUS STRAX
Ca. 60 fm lítiö niöurgrafin kjallaraibúö í þribýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Laus strax.
Gæti einnig hentaö til verslunar- eöa skrifstofurekstrar. Verö 370 þús.
BRAGAGATA — 2JA HERB.
Ca. 55 fm risibúö í þribýlishúsi. Nýtt rafmagn. Danfoss. Verö 320 þús., útb. 230 þús.
SAMTÚN — 2JA HERB.
Ca. 60 fm falleg kjallaraibúö i tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Bein sala. Laus i janúar.
Verö 360 þús., útb. 270 þús.
SKIPHOLT — 2JA HERB.
Ca 40 fm kjallaraíbuö i fjórbýlishúsi. Verö 280 þús.
Parhús — Akurgeröi
Ca. 120 fm fallegt parhús meö bílskúr. Fallegur garöur. Suöursvalir. Eignin skiptist i
kjallara og 2 hæöir.
ATVINNUHÚSNÆÐI — HÁALEITISBRAUT
Ca. 50 fm tvö herbergi meö sér snyrtingu á 2. hæö. Sér hiti. Gæti hentaö sem
aöstaöa fyrir málara eöa teiknara. Verö 330—350 þús.
ERUM MEO FJÖLDA MANNS A KAUPENDA-
SKRÁ, MIKLIR SKIPTAMÓGULEIKAR EINNIG
í BOÐI
Kópavogur
PARHÚS — KÓPAVOGI
Ca. 126 fm á tveimur hæöum. Niöri er eldhús og samliggjandi stofur. Uppi 2 herb. og
baö. Sér hiti, sér inng., sér garöur. 40 fm upphitaöur bílskúr. Verö 890 þús.
BORGARHOLTSBRAUT KÓPAVOGUR — SÉRHÆÐ
Ca. 120 fm falleg sérhæö í tvíbýlishúsi, sem skiptist í tvö herb., saml. stofur, rúmgott
eldhús, þvottaherb., búr og geymslu inn af eldhúsi. Suöursvalir. Verö 720 þús.
FYRIRTÆKI — KÓPAVOGI
Framleiöslufyrirtæki í járniönaöi til sölu. Heppilegt fyrir járnsmiöi eöa pipulagn-
ingarmenn. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofunni.
Hafnarfjörður
BREIÐVANGUR — 4RA—5 HERB. HAFNARFIRÐI
Ca. 120 fm falleg íbúö á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Bein sala. Laus 15. jan.
'81. Verö 700 þús., útb. 550 þús.
LAUFVANGUR — 3JA HERB. HAFNARFIRÐI
Ca. 95 fm glæsileg endaibúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi. Suöursvalir. Sauna i sameign Verö 600 þús.
HAMARSBRAUT — 3JA HERB. HAFNARFIRDI
Ca. 95 fm ibúöarhæö og hálfur kjallari. Þarfnast standsetningar. Verö 390 þús.
Höfum verið beömr að útvega 2ja—3ja herb. ibúöir viö Alfaskeiö, aörir
staöir koma einnig til greina.
Eignir úti á landi
EINBÝLISHÚS vogum vatnsleysuströnd
Ca. 136 fm fallegt einbýlishús meö bílskúr. Myndir og teikningar á skrifstofu. Skipti
á 3ja herb. íbúö í Rvík eöa Kópavogi koma einnig til greina. Verö 750—800 þús.
EINBÝLISHÚS — ÞORLÁKSHÖFN
Ca. 200 fm fallegt einbýlishús meö innb. bílskúr. Húsiö skiptist í jaröhæö, hæö og 2.
hæö. Verö 750 þús.
EINBÝLISHÚS — HVOLSVELLI
Ca. 136 fm fallegt einbýlishús m/65 fm bílskúr. Skípti á íbúö í Reykjavík möguleg.
Verö 550 þús.
Kvöld- og helgarsímar: Guömundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941.
Viöar Böövarsson, viösk.fræöingur, heimasími 29818.
MMiIIOLT
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
Opiö í dag kl. 1—5
Ugluhólar — einstaklíngsíbúð
Sérlega góð og nýleg 45 fm íbúð á jarðhæð. Verð
350 þús., útb. 260 þús.
Óðinsgata — 2ja herb.
Ca. 70 fm íbúð á 1. hæð með sér inngangi í steinhúsi.
Allt sér. Verð 350 þús. Útb. 230 þús.
Engjasel — 2ja herb. m. bílskýli
Vönduð íbúö á jarðhæð í fullbúnu húsi. Bílskýli til-
búið. Verð 420 þús., útb. 350 þús.
Njálsgata — 2ja—3ja herb.
Mikið endurnýjuö risíbúö m/sérinngangi í þríbýlis-
húsi. Verð 370—400 þús., útb. 280 þús.
Furugrund — 3ja herb.
Sérlega góð 82 fm íbúð á 1. hæð í 2ja ára húsi.
Fallegar innréttingar. Parket.
Vesturberg — 3ja herb.
90 fm íbúð á 1. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Þvottahús
á hæðinni. Útborgun 375 þús.
Laugavegur — 2ja herb.
55 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Gæti losnað fljótlega.
Verð 350, útb. 250—260 þús.
Fálkagata — 2ja herb.
50 fm íbúð í kjallara. Sér inngangur. Geymsla í íbúð-
inni. Bein sala. Útb. 200 þús.
Furugrund — 2ja herb.
Góð ca. 60 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi.
Kaplaskjólsvegur — Einstaklingsíbúð
Rúmlega 30 fm íbúð í kjallara. Nýlegar innréttinqar.
Útb. 210 þús.
Vesturgata — Einstaklingsíbúð
30 fm íbúð á 3. hæð ásamt hlutdeild í risi. Útb. 160
þús.
Vallargerði — 2ja herb.
Ca. 80 fm vönduð í búð á efri hæð. Stórar suöursval-
ir. Bílskúrsréttur.
Holtsgata
Lítið einbýlishús. Gamalt, 30 fm hæð og ris. Verð
tilboð.
Hlunnavogur — hæð m. bílskúr
Rúmlega 70 fm aðalhæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Góð-
ur 40 fm bílskúr. Útb. 450 þús.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Sérlega skemmtileg 120 fm íbúð á 4. hæð. Arinn
í stofu. Miklar viðarklæðningar. Stórar suðursval-
ir. Mikið útsýni.
Þinghólsbraut — 4ra herb.
Sérlega góð 110 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi.
Góðar suðursvalir. Útb. 465 þús.
Blómvallagata — 4ra herb.
Ca. 60 fm íbúð í risi. Möguleikar með aö leigja út 2
herbergi. Verð 450 þús.
Hlíðarvegur
4ra herb. 112 fm ibúö á jarðhæð, með sér inn-
gangi. Nýlegar innréttingar. Flísalagt baðher-
bergi. Verð 600 þús., útb. 430 þús.
Brávallagata 4ra herb.
100 fm íbúð í risi. Mjög lítið undir súð. Útsýni. Góöar
suöursvalir. Útb. 400 þús.
Framnesvegur — 4ra herb.
100 fm risíbúð. Verð 480 þús., útb. 360 þús.
Safamýri — 4ra herb.
105 fm íbúð á 4. hæð. Eingöngu skipti á íbúö með 4
svefnherb. á svipuðum slóöum.
Engjasel — 5 herb.
með bilskýli. 117 fm íbúð á fyrstu hæð. Fullfrágengin
utan sem innan.
Krummahólar
5 herb. með bílskúrsrétti. Góð íbúð á annari hæð.
Búr innaf eldhúsi. Flísalagt baðherbergi. Vélaþvotta-
hús á hæðinni. Verð 600 þús., útb. 430 þús.
Dúfnahólar — 5—6 herb.
Rúmgóð 130 fm íbúð á 1. hæð. Góðar innréttingar.
Flísalagt baðherbergi. Stórar svalir. Útborgun 540
þús.
Krummahólar — penthouse
130 fm á 2 hæðum. Sér inngangur á báðar hæöir.
Gefur möguleika á 2 íbúöum. Bilskúrsréttur.
Glæsilegt útsýni. Verð 850 þús., útb. 610 þús.
Vesturberg — einbýlishús m. bílskúr
Glæsilegt 180 fm á 2 hæðum. Fullbúiö. Vandaöar
innréttingar. Ræktaður garður. Fallegt útsýni. Góöur
bílskúr.
Stóragerði — Sér hæö m/bílskúr
Vönduð 150 fm á neðri hæð, stór stofa og borðstofa.
3 herb. og húsbóndaherb. Fæst í skiptum fyrir eign
sem gefur möguleika á tveim íbúðum.
Dalbrekka — Sér hæð
Góð 140 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. 2 samliggj-
andi sofur, 3 rúmgóð herbergi. Búr innaf eldhúsi.
Mjög stórar suðursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 800
þús., útb. 570 þús.
Markarflöt — Einbýlishús
255 fm einbýlishús. Vandaðar innréttingar. Fal-
legur garður. Rúmgóöur bilskúr. Verð 1,7 millj.
Möguleiki á lægri útborgun og verðtryggðum eft-
irstöðvum.
Mosfellssveit — Einbýiishús
Vandað hús á 1 hæð. 135 fm fullbúið, rúmgóður
bílskúr. Verð 1.050 þús.
Seltjarnarnes — Parhús m. bílskúr
230 fm hús á þrem hæðum. Tvennar svalir. Útsýni.
Rúmgóður bílskúr. Möguleiki á séríbúð á fyrstu hæö.
Dalsbyggð — Einbýlishús
Glæsilegt og rúmgott hús á tveimur hæðum. Fullbúiö
að utan en rúmlega fokhelt að innan. Sér íbúð á 1.
hæð. Möguleiki á skiptum.
Malarás — Einbýlishús
Stórt hús á 2 hæðum. Skilast fokhelt og pússað aö
utan.
Efra Breiðholt — Raðhús m. bílskúr
Vandað 200 fm hús með rúmgóðum sambyggöum
bilskúr. 4 svefnherb., gestasnyrting, ca. 50 fm svalir,
fullfrágengiö að utan sem innan. Verð 1,3 millj.
Höfum til sölu
fasteignir á eftirtöldum stööum: Hellissandi, (sérlega
gott einbýlishús), Selfossi, Vestmannaeyjum, Kefla-
vík, Patreksfirði, Seyðisfirði, Sandgeröi og Eskifirði.
Höfum kaupendur m.a.
2ja—3ja herb. ibúö í Kópavogi eöa Hafnarfirði.
3ja—4ra herb. ibúð við Álfaskeiö. Mjög sterk
samningsgreiðsla.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð nálægt Landspítalanum.
Sérverslun í Austurborginni
Til sölu verslun með mikla möguleika, sem hefur
góðan rekstur. Getur afhenst mjög fljótlega.
Uppl. eingöngu á skrifstofunni. Ekki í sima.
Barrholt — Botnplata
Lóð og botnplata af 140 fm. Gatnagerðargjöld
greidd. Verð 250 þús. Bein sala.
Heiðarás — Lóð með botnplötu.
Verð 300 þús.
KAUPENDUR ATHUGIÐ!
Látið skrá ykkur á kaupendaskrá hjá okkur og fáið vitneskju um
réttu eignina strax.
Höfum kaupendur að öllum gerðum fasteigna á stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Jón Davíðsson, sölustjóri, Friðrik Stefánsson viðskiptafræöingur, Sveinn Rúnarsson.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl' Al'GLYSIR VM ALLT I.AND ÞF.GAR
Þl ALGLYSIR 1 MORGLNBLAÐINl