Morgunblaðið - 04.10.1981, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981
13
Vogar, Vatnsleysuströnd
Vorum aö fá í sölu gott einbýlishús ca. 136 fm auk
bílskúrs. i húsinu er m.a. 4 svefnherb. stór stofa, búr,
þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. Til greina kemur
aö skipta á eign í Reykjavík, Kópavogi eöa Hafnar-
firöi.
Fasteignamiðluniri
Selid 31710
SS£Sh31711
(jreiisasvegi 1 1
82744] [82744
Opið í dag frá kl. 1—4
HAGAMELUR 70 FM
Óvenju rúmgóð og falleg íbúð á
jarðhæð í fjórbýli. Laus í jan.
Verð 480—500 þús.
SKERJAFJÖRÐUR
Einbýlishús á 2 hæðum í lltla
Skerjafirði (norðan flugbrautar).
Húsið er 2x75 fm neðri hæð
steypt, efri hæð forsk. Getur
losnað strax. Verð 750.000.
ÞERNUNES 300 FM
Fallegt hús á tveim hæöum. Á
efri hæð eru 4 svefnherb., 3
stofur, eldhús og bað. Bjartur
uppgangur. Á neðri hæö er full-
frágengin 2ja herb. ibúð með
öllu sér. 2 innbyggöir bílskúrar.
Vönduð eign. Verð 1.600 þús.
KINNAR HAFN.
SIGTÚN 96 FM
4ra herb. kj.ibúö í þríbýlishúsi.
Gæti losnað fljótl. Verð
530—550 þús.
ÓOINSGATA CA. 62 FM
3—4ra herb. íbúð í kjallara.
Verð 340 þús.
MOSF.SVEIT
930 fm byggingarlóð undir ein-
býli. t.d. timburhús. Verð 150
þús.
VERZLANIR
Höfum til sölumeðferðar tvær
verzlanir á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Fataverzlun og leik-
fanga- og búsáhaldaverzlun.
Verzlanirnar eru vel staðsettar.
Uppl. á skrifstofunni.
HRAUNBÆR 65 FM
Sérlega falleg og björt hæð,
ásamt rishæð. Vandaðar inn-
réttingar, 6 herb. samt. 150 fm.
Góður bílskúr, falleg lóð. Laus í
síðasta lagi 01.02. Verð 900
þús.
FURUGRUND 82 FM
Ný 3ja herb. íbúð fullfrágengin.
Þvottahús á hæðinni. Verö 580
þús.
NÖKKVAVOGUR 104 FM
Skemmtileg 5 herb. sérhæð í
þríbýlishúsi. 3 svefnherb., 3
saml. stofur.
BALDURSGATA
Nýuppgerð 4ra herb. íbúö (sér
fasteign í húsalengju) sem er
hæð og rishæð. Á hæð 2 saml.
stofur, eldhús og þvottahús. Á
efri hæð 2 svefnherb. og bað-
herb. Sérlega falleg eign. Verð
600 þús.
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýleg-
ar innr. Laus strax. Verð 560
þús.
KLEPPSVEGUR 110 FM
Björt 4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Laus strax. Verð 550—560 þús.
BRAGAGATA
Lítið einbýli með miklum
stækkunarmöguleikum. Samþ.
teikningar. Góð lóð. Laust
strax.
FÁLKAGATA
Samþ. 2ja herb. kjallaraíbúö.
Laus fljótl. Verð 250 þús.
HAMRABORG 97 FM
Sérlega rúmgóð 3ja herb. íbúð
á 2. hæð. Bílskýli. Verð 550
þús.
BORGARHOLTSBRAUT
SÉRHÆÐ
120 fm efri hæð í tvíbýlishúsi í
Kópavogi. Skiptist í tvær stofur
og tvö herb. Allt sér. Ekkert
áhvílandi. Möguleg skipti á
minni íbúð. Verð tilboð.
t
GRENSÁSVEGI22-24 _
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Magnus Axelsson
2ja herb. falleg íbúö með nýjum
innréttingum. Gott útsýni. Verð
440 þús.
BOLLA-
GARÐAR CA. 200 FM
Raðhús, rúml. tilb. undir
tréverk. Geta verið 8—9 herb.
Skipti möguleg. Teikningar á
skrifstofu. Verð 1.100 þús.
VESTURBÆR
Til sölu eru 2 eignarlóöir. Á ann-
arri gott timburhús sem flutt var
á staðinn. Eftir er að gera grunn
undir það hús og setja það end-
anlega niður. Teikningar fylgja.
Selst saman eða sitt í ,hvoru
lagi.
HJALLABRAUT 96 FM
Falleg 3ja herb. íbúð á 4. hæð.
Þvottahús og búr inn af eldh.
Laus fljótl. Verð 570 þús.
KLEPPSVEGUR
2ja herb. íbúð á 4. hæð í blokk.
Sér þvottahús. Verð 380 þús.
BARÓNS-
STÍGUR CA. 250 FM
Einbýlishús á góðum staö við
Barónsstíg. Húsiö er jarðhæð,
hæð og ris auk bílskúrs. Mögul.
á fleiri íb. í húsinu. Nýtt gler,
nýjar hita- og rafmagnslagnir.
Mikið endurnýjað af innrétting-
um. Falleg lóð. Verð tilb.
ÓÐINSGATA 108 FM
Steypt einbýlishús á tveim
hæðum 4—5 herb. Nýtt þak.
Gróin lóð. Verð 650 þús.
FLÚÐASEL
Skemmtileg 4ra herb. ibúð á
einni og hálfri hæð. Góðar inn-
róttingar. Verð 650 þús.
NESVEGUR EINBÝLI
Timburhús á steyptum kjallara.
Alls um 125 ferm. Góöur garö-
ur. Eignarlóð. í risi eru 2 herb. Á
miðhæð eru stofa, eldhús, TV-
hol, forstofa og WC. I kjallara
eru 2 herb., skáli, bað og
þvottahús.
Magnus Axelsson
Hafnarfjöröur
Hellísgata 2ja herb. kjallara-
íbúö í timburhúsi.
Skerseyrarvegur 2ja herb. ris-
íbúö í timburhúsi.
Holtsgata 3ja herb. kjallaraibúð
i steinhúsi.
Lækjarkinn 5—6 herb. hæð í
steinhúsi ásamt bílskúr.
Brattakinn einbýlishús timb-
urhús á 2 hæöum. 4 svefnher-
bergi, stór bilskúr.
Lækjargata einbýlishús timb-
urhús, kjallari, hæð og ris. Fal-
legur garöur.
Garðabær
1200 fm eignarlóð við Hraun-
gerði.
Reykjavík
Ægissíða 2ja herb. kjallaraíbúö
í steinhúsi. Sér inngangur.
Mosfellssveit einbýlishúsalóöir
við Helgaland og Hagaland.
Ingvar Björnsson hdl.
Pétur Kjerúlf hdl.,
Strandgötu 21.
Halnarfirði.
Einstaklingsíbúð
Ca. 50 fm falleg íbúð, eitt herb.,
eldhús og baöherb. á fyrstu
hæð við Hraunbæ. Góöar inn-
réttingar.
Kjarrhólmi Kóp.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á þriðju
hæð. 3 svefnherb., Þvottaherb.
íbúðinni. Suðursvalir. Mfög
góðar innréttingar. íbúðln gefur
verið laus fljótlega. (Einkajala).
Kaplaskjólsvegur
5 herb. falleg íbúð á 4. hæð. 3
herbergi, eldhús og bað á hæð-
inni. 2 herbergi í risi.
Hlíðarnar
Glæsileg 6 herb. 140 fm efri
hæð við Mávahlíð. Tvöfalt
verksmiðjugler í gluggum. Fal-
legar innréttingar. Sór hiti. Laus
fljótlega. (Einkasala).
Ægisgata
150 fm hæö ásamt jafnstóru risi
í steinhúsi. Á hæöinni er 4ra
herb. íbúð. i risi stórt turnher-
bergi en óinnréttaö aö öðru
leyti.
Lítið einbýlishús
á Alftanesi ásamt bilskúr. Húsið
er forskalaö timburhús. Hag-
stætt verð. Laust strax.
Smáíbúðahverfi
6 herb. fallegt parhús við Akur-
gerði, 4 svefnherb. Rúmgóður
bílskúr. Laust fljótlega. Ákveðin
sala.
Raðhús — Sæviðarsund
Höfum í einkasölu glæsilegt 6
herb. raöhús á einni hæð. Inn-
byggður bílskúr. (Einkasala).
Einbýlishús Garðabæ
7 herb. ca. 200 fm glæsilegt
einbýlishús á einni haað við
Smáraflöt.
Seljendur athugiö
Höfum fjársterka kaupendur að
íbúðum, sérhæðum, raöhúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
i fasteignastofa
Ignar Bustatsson, hrl.
Hafnarslræll 11
Simar 12600. 21750 J
Utan skrifstofutima:
— 41028
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AlKiLYSINCíA-
SÍMINN ER:
22480
Opiö 1—3
FURUGRUND — KÓP.
3ja herb. ca. 85 fm ný stórglæsileg íbúð, parkett á gólfum, þvotta-
hús á hæöinni, góöar innréttingar, allt i topp standi. Laus í október.
BIRKIMELUR
2ja herb. ca. 70 fm ibúð á 4. hæð í blokk ásamt aukaherbergi i risi.
Möguleg skipti á 2ja herb. íbúð í lyftublokk í Hólahverfi.
HAMRABORG — KÓP.
3ja herb. ca. 95 fm íbúö á 2. hæð. Svalir í vestur/norður. Laus
fljótlega.
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúö ca. 95 fm á 1. hæð. ásamt herbergi í kjallara.
Vestursvalir. Laus fljótlega.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. ca. 80 fm nýleg íbúö á 2. hæö, í skiptum fyrir 4—5 herb.
hæð í Hlíðunum. Bílskúr ekki skilyrði.
SKAFTAHLÍÐ
130 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi, með bílskúrsrétti. íbúöin
skiptist í '2 saml. stofur, 3 svefnherbergi þar af 1 forstofuherbergi,
stórt eldhús með borðkrók og skála. Þessa eign væri möglegt að fá
í skiptum fyrir minni íbúð í Skipholti eða Hlíðunum.
MÁVAHLÍÐ
150 fm ibúð á 2. hæð í 4býlishúsi. íbúðin skiptist í 2 saml. stofur, 3
svefnherbergi, þar af 1 forstofuherbergi, eldhús m/borðkrók og
rúmgóðan skála. Þessa eign væri mögulegt að fá í skiptum fyrir 3ja
herb. 90—100 fm íbúð í Hlíðum eða Högum.
ARNARHRAUN HF.
3ja herb. rúmgóö ca. 100 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi með
bílskúr, fæst í skiptum fyrir raöhús eða sérhæð í Hafnarfirði.
MARKADSWÓNUSTAN
INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911
Róbert Arnl Hreiðarsson hdl.
Fasteignamarkaður
Fjárfestingarfélagsins
hf
í smíðum
Kaupendur — möguleiki
verðtryggðar eftirstöðvar
Kostir fyrir kaupanda:
I.Útborgun lækkar í um 50%—60%
2. Greiöslufrestur lengri — 5—10 ár.
3. Greiöslubyröin jafnari
4. Skattalegt hagræöi
íbúðir
VIÐ KAMBASEL
190 + 50 fm í risi. Innbyggður bílskúr. Húsið selst tilbúiö undir
tréverk og málningu, með raflögn, fullfrágengið að utan meö frá-
genginni lóð. Afhendist í nóv. nk.
Viö SELJABRAUT
270 fm raóhús á þremur hæöum. Húsið er fullfrágengiö að utan,
búlð aö einangra aö innan og fullfrágengin pipulögn. Möguleiki á að
hafa sér íbúð á jarðhæð. Til afhendingar strax.
Einbýlishús:
VIÐ EYKTARÁS
Um 300 fm tveggja hæða einbýlishús. Verður afhent fokhelt. Glæsi-
legt hús á mjög góöum staö með stórri lóð.
VIÐ HRYGGJARSEL
Um 250 fm fokhelt einbýlishús, sem er kjallari og tvær hæðir ásamt
60 fm bílskúr. Húsið er pússaö að utan og er til afhendingar strax.
Stór lóð.
FOKHELD EINBÝLISHÚS OG PARHÚS
Höfum til sölu fyrir Einhamar sf. við Kögursel nokkur einbýlishús og
parhús sem seljast fokheld. Húsin verða fullfrágengín aö utan, með
gleri, útihuröum og einangruð að hluta. Bílskursplata fylgir. Stærö
parhúsanna er 136 tm og staögreiösluverð kr. 587.500. Stærö
einbýlishúsanna er 161 fm og staögreiösluverö er kr. 795.000.
Teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar. Ennfremur veitum við
allar frekari upplýsingar um greiöslubyröi eftirstöðva.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson