Morgunblaðið - 04.10.1981, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTOBER 1981
15
Musica
Nova hefur
starfsár sitt
Nú er starfsár Musica Nova aft
hefjast að sumarfríum loknum.
Fyrirhugaðir eru fernir tónieik-
ar í vetur og verða hinir fyrstu í
Norræna húsinu mánudaginn 5.
okt. nk. kl. 20.30. Á efnisskrá
þessara tónleika eru verk eftir
fjóra isienska höfunda:
Kvintett f. blásara og Stig f.
blásara og slagverk eftir Leif Þór-
arinsson, Brek f. flautu og sembal
eftir Jón Þórarinsson, Bergabesk
f. blásara eftir Þorkel Sigur-
björnsson (frumfl. á íslandi) og
Romanza f. pianó, flautu og klar-
inettu eftir Hjálmar Ragnarsson
(frumflutt).
Flytjendur á þessum tónleikum
verða: Jón H. Sigurbjörnsson, Ein-
ar Jóhannesson, Reynir Sigurðs-
son, Þorkell Sigurbjörnsson,
Helga Ingólfsdóttir og íslenski
blásarakvintettinn, en hann skipa:
Manuela Wiesler, Kristján Þ.
Stephensen, Sigurður Snorrason,
Hafsteinn Guðmundsson og Stef-
án Stephensen.
Af verkefnum Musica Nova síð-
ar í vetur má nefna 4 tónverk, sem
félagið hefur pantað sérstaklega
til að frumflytja á tónleikum sín-
um. Þau eru:
1) Kórverk eftir Jónas Tómasson.
(Háskólakórinn frumflytur 7.
des. nk.)
2) Kammerverk eftir Karólínu
Eiríksdóttur. (Signý Sæm-
undsdóttir, Einar Jóhannesson,
Bernard Wilkinson, Gunnar
Kvaran og Guðríður Sigurðard-
óttir frumflytja 8. febr. ’82.)
3) Píanóverk eftir Atla Heimi
Sveinsson. (Anna Málfríður
Sigurðardóttir frumflytur 8.
febr.)
4) Tríó eftir Guðmund Ha-
fsteinsson. (Nora Kornblueh,
Óskar Ingólfsson og Snorri S.
Birgisson frumflytja 5. apríl
’82.)
Að öðru leyti er í ráði að flytja í
vetur verk eftir ýmsa erlenda höf-
unda: Peter Maxwell Davies, Luigi
Nono, Stravinsky, Xenakis, Eric
Satie o.fl.
Á tónleikunum 5. okt. nk. verður
tónleikagestum gefinn kostur á að
kaupa afsláttarmiða á alla tónl-
eika Musica Nova veturinn
1981—1982 og ennfremur verður
hægt að kaupa miða við inngang-
inn á einstaka tónleika.
Takmarkió
toppurinn
fJORDICA áw/t/r
Mest seldu skíðaskor heims
HORDICA
skíðaskór í sérflokki
á frábæru verði
BARNA- OG UNGLINGASKÍÐASKOR
SPRINT
Stærðir: 26—30.
Verð 226.
SPRINT
Stærðir: 31—38.
Verð 260-295.
PULSAR
Stærðir: 38—44.
SLALOM
Stærðir: 36—42.
Verð 450.
Verð 356.
Verð 575.
Hreinsanir í
Júgóslavíu?
liflcrad. 2. okt. AP
JÚGÓSLAVNESK stjórnvöld
sættu I dag harðri gagnrýni i um-
ræðum á þingi og kröfðust marg-
ir þingmenn afsagnar háttsettra
embættismanna vegna efnahags-
legrar óreiðu og getuleysis. Ýmis-
legt þykir líka benda til að
skammt sé að biða uppstokkunar
innan stjórnarinnar og að ýmsir
frammámenn verði látnir fara
frá.
í umræðum um efnahagsáætlun
stjórnarinnar fyrir næsta ár, létu
margir þingmenn í ljós þá skoðun
sína, að kominn væri tími til, að
sumir forystumenn yrðu látnir
víkja vegna þeirrar kreppu, sem
stöðugt einkenndi júgóslavneskt
efnahagsiíf. Um efnahagsáætlun-
ina sögðu þeir, að hún væri „kast-
alabygging í lausu lofti, gersam-
lega án tillits til raunveruleikans".
I viðtali við Zoran Polic, einn af
forsetum þingsins, sagði hann, að
þingforsetar ættu að hafa rétt til
að krefjast afsagnar embætt-
ismanna, sem „ekki geta gætt
hagsmuna samfélagsins". í svip-
aðan streng hafa aðrir forystu-
menn þingsins tekið að undan-
förnu, og er það tekið sem vís-
bending um að þess verði ekki
langt að bíða að hreinsanir verði
innan stjórnarinnar.
imuliuMWámtiiotmm
Litir: Bláir/Rauðir.
VENUS
Léttir byrjendaskór.
Stærðir: 36—42.
Litir: Bláir/Rauðir.
Litur: Ljósir/Gráir.
DÖMUSKIÐASKOR
NOVA
m/Thermo einangr.
Mjög hlýir og léttir.
Verð 399.
:ærðir: 36-42.
erö 599.
ZEPHYR
Meira kretjandi skór.
Stærðir: 37-42.
Verð 695.
Litur: Ljós/Svart.
SCIROCCO
Topp-skíðaskór.
1 eður-loöfóóraðir.
JUNIOR
COMPETITION
Stærðir: 36—42.
£r
%
Litur: Ljós/Rauður.
LADY
COMPETmON
Keppnisskór i sérfl.
Stærðir: 37—
„ W Verö 922.
Litur: Grár/Svartur.
COSMOS
Litur: Hvítur/Blár. Litur: Grár/L.grár.
HERRASKIÐASKOR
VEGA
FORCEtl
w*
Litur: Ljósir/Gráir.
COMPETITION
Stærðir:
37-42.
Verö 1010.
m/Thermo
— einangr.
Stærðir:
41-47
Verð
599
Topp
skiöaskór
Stærðir:
41-46
Verð
1052
Litur: Ljósir/Bláir.
COMPETITION s
Keppnisskór
isérfl
með Thermo
Stæröir
» 40-45
Litur: Gráir/Gráir.
Litur: Grár/Grár
Litur: Svartir
Litur: Gráir/Svartir
Litur: Svartir
t A
w w _____
UTKLIF Glæsibæ,
\w M mmrnMM símiS2922