Morgunblaðið - 04.10.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.10.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 scheepfeswol j SKÚTUGARN 1 { ZERMATT ullargarniö nýkomiö. Þolir vel i þvott. Póstkröfusendum. í Verzlunin Hof, Ingólfsstræti, gegnt Gamla bíói, S: 16764. HARPUN Leiguhúsnæði óskast Óskum eftir 100—200 fm geymsluhúsnæði fyrir bækur. Æskilegt er aö húsnæöiö sé á jaröhæö. Afgreiösla Bókmenntafélagsins, Þingholtsstræti 3. Sími: 21960. Snurpuvír fyrirliggjandi. Stór hluti loönuflotans notar snurpuvélar frá okkur, Jónsson og Júlíusson Ægisgötu 10, sími 25430. Ullargarniö frá JAKOBSDALS. fæst í Verzl. HOF, Reykjavík og Hannyrðabúöinni sf., Hafnarfirði. Skotveiðimenn Harrington & Richardsson Inc., Einníg: Kr. 1417 og 1555 MOSSEBERG HAGLABYSSUR meö lista kr. 4490,-án lista kr. 4010,- Mikið úrval af skotfærum og byssupokum. ± < unuF'ssi vantar þig góóan bíl ? notaóur - en í algjörum sérflokki 120 L, árgerð 1978, ekinn aðeins 28000 km. Litur: Ijósgrænn. í toppstandi. JÖFUR HE I J I kopavogi - SIMI 42600 Til sölu Fjord Weekender 24 FETA, SMÍÐAÁR 1974 Vél Volvo Penta Diesel AQD 40A. 130 hestöfl. Drif, teg. Volvo Penta 280. Vél og drif er árg. 1979 og aöeins notaö 400 klst. í bátnum er svefnpláss fyrir 5, ísskápur, 42 lítra, 2 eldunarhellur, eldhúsvaskur, wc, 100 lítra vatnstank- ur, 330 Itr eldsneytistankur, miöstöö, Wallas 1800 dýptarmælir, VHF og CB talstöðvar, 4ra manna Dun- lop-lífbátur, björgunarvesti, varaskrúfur o.fl. o.fl. Nánari upplýsingar veitir: TRYGGVI TRYGGVASON Aðalstræti 24 — ísafirði S.: 94-3126 94-3962

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.