Morgunblaðið - 04.10.1981, Side 27

Morgunblaðið - 04.10.1981, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 27 Árshátíð íslenzk-ameríska félagsins laugardaginn 10. október aö Hótel Loftleiöum. Heiöursgestur: Harrison E. Salisbury, fyrrv. aðstoöarritstjóri New York Times. Hátíöargestir eru minntir á boö bandaríska sendiherrans á undan árshátíöinni. Aögöngumiöar veröa afhentir aö Hótel Loftleiöum, nk. fimmtudag og föstudag kl. 5—7. ÆVINTYRII AUSTURLÖNDUM FJÆR Jólaferð 20 dagar á Filipseyjum. 3 dagar í Hong Kong. Örfá sæti laus íslensk fararstjórn. Harandi LÆKJARQATA 6A REYKJAVfK SfMI 17445 Nú er sterka ryksugan ennþá sterkari. Nýr súper-mótor: áður óþekktur sogkraftur. Ný sogstilling: auðvelt að tempra kraftinn Nýr ennþá stærri pappírspoki með hraðfestingu. Ný kraftaukandi keiluslanga með nýrri festingu. Nýr vagn sameinar kosti hjóla og sleða. Auðlosaður í stigum SOGGETA í SÉRFLOKKI l'inMakur mólor. cfnisgxói. murk- vissl hyggingarlag. afbragós sog- stykki já, hvcrt smáalriði siuólar aó soggctu í scrflokki. fullkominni orkunýlingu. fyllsia notagildi og dxmalausri cndingu. GERIÐ SAMANBURÐ: Sjáið l.d. hvcrnig stx-ró. lögtin og siaösctning nvja Nilfisk-risapokans tryggir óskcrt sogafl (Vilt i liann safnisf. GÆÐI BORGA SIG: Nilfisk er vönduð og læknilega ósvikín. gerð lil að vinna sitt verk fljótt og vel. ár eftir ar. með lág- marks truflunum og tilkostnaði. Varanleg: til lengdar ódýrust. Afborgunarskilmálar. Traust þjónusta. 11 ETI heimsins besta ryksuga 1^^ Stór orð, sem reynslan réttlætir. LJ| 11 Sýning á skrifstofutækjum framtíðarinnar í Kristalssal Hótels Loftleiða. Sýningin veröur opin dagana 2.—4. október kl. 14.00—20.00 dag hvern. Á sýningunni veröur sýndur skrifstofubúnaöur.sem veröur al- mennt notaöur á skrifstofum í framtíöinni, svo sem ritvinnslu- tæki, myndsenditæki, tölvupóstur, rafeindaritvélar, litaprentar- ar og fleiri tækl sem ekki hafa áöur verið sýnd hórlendis. Eftirtalin fyrirtæki munu sýna á sýningunni: Einar J. Skúlason Gísli J. Johnsen Hagtala Háskóll íslands Heimilistæki IBM á íslandi Míkrómiðill Míkrótölvan Póstur og sími Radíóstofan Rafrás S. Árnason og Co Sameind Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Tölvubúóin Þór hf. Örtölvutækni Stjórnendur og startsmenn fyrirtækja eru hvattir til aö nýta sér þetta einstaka tækifæri til aö kynna sér þær nýjungar og breytingar á skrifstofutækni sem framundan eru. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS STJÓRNUNARFÉLAGÍSLANDS FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX HÁTÚNI — SÍMI 24420

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.