Morgunblaðið - 04.10.1981, Page 31

Morgunblaðið - 04.10.1981, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 31 Frá vinstri: Jón Pálsson, Pálmey Ottósdóttir kona hans, Fanney Ottósdóttir og Einar Sigurðsson, maður hennar, en þau eru sameigin- legir eigendur Gafis-inns. Gafl-inn í Hafnarfirði: Hefur tekið í notkun nýjan veitingasal VEITINGAIIÚSIÐ Gafl-inn í Ilafnarfirði hcfur um þessar mundir starfað í 5 ár, en starf- semin hófst þann 5.8. 1976 að Reykjavíkurvegi 68 Ilafnarfirði, með opnun veitingahúss og þjón- ustu frá cldhúsi þess við einstakl- inga og hópa. Nýtt veitingahús var síðan opnað þann 1.12. 1978, og nú hefur þróunin haldið áfram og nýr og vistlegur veitingastaður var opnaður nú fyrir skömmu. Nýi sal- urinn er á annarri hæð hússins við Reykjanesbraut og rúmar 50 manns í sæti, auk rýmis við bar og dansaðstöðu. Salurinn hentar vel fyrir hópa af stærðinni 15—20 manns, s.s. til fundarimáfla eða há- tíðarbrigða. í sérstökum tilvikum verður salurinn einnig opnaður fyrir hópa allt niður í 10 manns, ef hann er pantaður með nægum fyrirvara. Veitingahúsið hefur starfrækt tvo veitingasali fram til þessa, en með þessari viðbót getur fyrirtæk- ið tekið á móti allt að 130 manns samtímis. Fyrirtækið hefur á boðstólum allar almennar matar- og kaffi- veitingar, auk vínveitinga. Að auki er boðið upp á hlaðborð í sal á neðri hæðinni fyrir almenna mat- argesti. Séð yfir hinn nýja veitingasal sem opnaður var 26. september. kajmar Ínnréttíngar hf. SKEIFUNNI8, SÍMI82011. LJUSDAIS stiginn Hversvegna að láta sérsmíða stiga, þegar hægt er að kaupa Ljusdals stiga tilbúinn til uppsetningar? A myndunum sézt hversu lítið fer fyrir stiganum ósamsettum, og hvernig hann verður, tilbúinn til notkunar. Ljusdals stigann getur þú sett upp sjálfur og það á stuttum tíma. Furulímtré Ljusdals stiginn er unninn úr massivri furu, svokölluðu límtré. Furan er límd saman í bitum sem gefur stiganum mikla mótstöðu gagnvart raka og hitastigsbreytingum. Furu-límtréð er bæði fallegt og veitir hlýlega tilfinningu. Staöalstæröir Ljusdals stiginn er framleiddur í 7 gerðum, — „beinir“, — „L“ laga og „U“ laga. Þar að auki eru þeir framleiddir í mismunandi hæðum (240—270 sm). Alls verða þetta 48 mismunandi gerðir stiga svo að einhver þeirra ætti að henta þér. Uppsetning í pökkunum er ekki bara stiginn heldur einnig allt sem þarf til þess að ganga frá stiganum á sínum stað, — skrúfur, lím og tréfyllir. Það eina sem vantar er hamar og skrúfjárn. Fylgihlutir Með Ljusdals stiganum má fá handrið, rimlaverk og lokanir viö stigapalla, allt úr límtré. Vinsamlegast athugiö pantanir á stigum, sem staðfestar veröa næstu daga, eru til afgreiöslu seinni hluta nóvember- mánaöar. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞL Al'GLÝSIR LM ALLT LANO ÞEGAR ÞL' ALGI.YSIR I MORGLNBLAÐINL RD-800 Útvarp/segulband-stereó/FM-AM -LW-SW/tveir innbyggðir hljóðnemar/ sjálfvirk upptaka/innstillingar mælir f/út- varpið/CrO2/220-9 volt/verð: 2050 kr. RD-745 Útvarp/kassettusegulband-stereó /FM-AM-LW-SW/10 watt/220-9 volt/inn- stillingar mælir/LCD Quartz klukka/inn- byggðir hljóðnemar/sjálfvirk upptaka/ verð: 2380 kr. RD-740 Útvarp-kassettusegulband/FM- AM-LW-SW/10 watt/innbyggðir hljóð- nemar/innstillingar mælir/220-9 volt/ sjálfvirk upptaka/verð: 1963 kr. CR 360 Útvarp-kassettusegulband/Mono/ FM-AM-LW-SW/tveir hátalarar/4.3 watt/ innbyggður hljóðnemi/sjálfvirk upp- taka/220-6 volt/verð: 1313 kr. CR 365 Útvarp-kassettusegul CS 605 Kassettusegulband-mono CS 648 Kassetusegulband-mono/ PD 551 Vasasegulbandstæki- PR 223 Vasasegulband-kassetu- band/Mono/FM-LW-AM-SW/ /chrome stilling/sjálv. upptaka/ sjálv. upptaka/innb. hljóðnemi/ kassettu-stereó/heyrnartæki stereó/með heyrnartækjum/FM- Quartz klukka/sjálfv upptaka/ innb. hljóðnemi/verð: 654 kr. CrO2/220-6 volt/verð: 826 kr. fylgir/metal og chrome/f/rafhlöð- stereó útvarp/metal og chrome hljóðnemi/220-6 volt/verð: 1687 kr. ur/verð: 1130 kr. stilling/fyrir rafhlöður/verð 1290 FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI85884 AKRANES Bjarg SAUÐÁRKRÓKUR Radio og sjónv. þjónustan SEYÐISFJÖRÐUR Versl. Stál BORGARNES Kaupf. Borgf. B. AKUREYRI KEA EGILSSTAÐIR Versl. Skógar ÍSAFJÖRÐUR Póllinn SIGLUFJÖRÐUR Versl. ögn HELLA Versl. Mosfell BOLUNGARVÍK Einar Guðf. HÚSAVÍK Bókav. Þórðar Stef. SELFOSS Radio og Sjónv. stofan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.