Morgunblaðið - 04.10.1981, Síða 33
-MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981
33
Hjúkrunarskólinn:
50 ára
afmælis-
hátíð
Iljúkrunarskóli tslands er 50 ára
á þessu hausti og verður afmælisins
minnzt 12. nóvember hæði i skólan-
um ok með samkvæmi á Hótel Söku.
I byrjun september sl. voru
brautskráðir 45 hjúkrunarfræðingar
og hefir skólinn nú brautskráð alls
1705 hjúkrunarfræðinga. Eftir þrjá
mánuði eða í byrjun janúar 1982
munu svo væntanlega 43 nemendur
til viðbótar ljúka námi.
bessir 45 hjúkrunarfra'OitlKar hraut-
skráðust frá lljúkrunarskúla Islands 5.
september sl. Fremsta röð frá vinstri:
Snjúlaug Ármannsdúttir. Hulda Gunn-
lauKsdúttir. Klin IturK. Ilirna Kristjáns-
dúttir. búrunn Svava Guðmundsdúttir.
SÍKurveÍK SÍKurðardúttir. Alda Gunn-
arsdúttir. GuðhjörK Gunnarsdúttir,
Matthildur Guðmannsdúttir, Guðrún Kll-
en llalldúrsdúttir. IijörK Pálsdúttir, Guð-
rún Elisabet Haraldsdúttir. önnur röð frá
vinstri: Anna llalldúra Isirðardúttir,
Klísahet Guðmundsdúttir. Júhanna Fjúla
Júhannesdúttir. Isirunn llreKKviðsdúttir.
Suffia Jakohsdúttir. Alda Guðrún Jör-
undsdúttir. Brynja Iteynisdúttir. Ilafrún
j>yri harðardúttir. Bjarnheiður Júna
fvarsdúttir. I>orhjörK Júnsdúttir skúla-
stjúri. Katrín Pálsdúttir. kennari, SÍKn-
hildur SÍKurðardúttir. MarKrút Gisladútt-
ir. Hjördís Torfadúttir, Áse Gunn
Bjiirnsson. Anna hirna Jensdúttir. Hildur
Bryndis AðaÍKeirsdúttir. Guðný lleÍKa-
diittir. Aftasta röð frá vinstri: Björk
Sveinsdúttir. Auður Stefánsdúttir. InK-
unn Stcfánsdúttir. ValKerður Arndis
Gisladúttir. Birna Grrður Júnsdúttir,
Guðrún SÍKtryKKsdúttir. Klisahet Marla
borsteinsdúttir. SiilveÍK Birna Júsefsdútt-
ir. VaÍKerður MarKrét MaKnúsdúttir. Elin
Ýrr Ilalldúrsdúttir. MarKrét Stefánsdútt-
ir. Iírífa horKrimsdúttir. I>iira Andrés-
dúttir. IlelKa BirKÍsdúttir. DaKný Guð-
mundsdúttir. Ilerdis GuðhjörK Júnsdúttir.
SÍKurlauK MaKnúsdúttir.
Fjölgun innanlandsferða hjá Flugleiðum:
85 ferðir vikulega frá Reykjavík
1. október gekk vetraráætlun
innanlandsflugs Flugleiða i gildi.
Samkvæmt henni fjölgar ferðum
um tíu á viku, borið saman við
áa‘tlun sl. vetrar. Með aukinni
ferðatíðni hyggst félagið bæta
þjónustu við farþega og vöru-
flytjendur. Flogið verður til tíu
staða utan Reykjavíkur. í sam-
handi við ferðir til Akurcyrar
eru framhaldsflugferðir með
flugvélum Flugfélags Norður-
lands til staða á norður- og
norðausturlandi og frá Egilsstöð-
um framhaldsflug með flugvél
Flugfélags Austurlands til staða
austanlands. Ennfremur eru
ferðir áætlunarbila i sambandi
við ferðir Flugleiða til margra
flugvalla.
Um jól og áramót, Svo og um
páska fjölgar ferðum verulega.
Sérstakar áætlanir verða gefnar
út fyrir þau tímabil.
Að öðru leyti verður vetraráætl-
un Flugleiða innanlands sem hér
segir:
Til Akureyrar verða 24 ferðir á
viku, þ.e. þrjár ferðir á dag og
fjórar ferðir á föstudögum,
fimmtudögum og sunnudögum.
Til Egilsstaða verða tólf ferðir á
viku. Þ.e. alla daga og tvær ferðir
á mánudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum, föstudögum og
laugardögum.
Til Vestmannaeyja verða fjór-
tán ferðir á viku. Þ.e. tvær ferðir
alla daga.
Til Hornafjarðar verður flogið
fjórum sinnum í viku, á þriðjudög-
um, fimmtudögum, föstudögum og
sunnudögum.
Til Húsavíkur verða fimm ferðir
í viku, á mánudögum, miðvikudög-
um, fimmtudögum, föstudögum og
sunnudögum.
Til ísafjarðar verða tólf ferðir í
viku. Þ.e. tvær ferðir á dag nema
þriðjudaga 6g laugardaga, en þá
er ein ferð.
Til Norðfjarðar verða þrjár
ferðir. Flogið á mánudögum, mið-
vikudögum og laugardögum.
Til Sauðárkróks verða sex ferð-
ir, flogið alla daga nema laugar-
daga.
Til Patreksfjarðar verða þrjár
ferðir í viku. Flogið á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum.
Til Þingeyrar verða þrjár ferðir,
á mánudögum, þriðjudögum og
fimmtudögum.
Samtals eru hér 85 brottfarir
frá Reykjavík sem er tíu ferðum
fleira en í vetraráætlun síðasta
vetrar .
Flugvélar sem notaðar verða til
innanlandsflugsins eru þrjár til
fjórar F-27 Friendship og ein
Twin Otter.
Frá kynningardcild Flugleiða,
Reykjavikurflugvelli.
óðir um altt land
bjóda þór samvinnu
heimilislán launalán
Þú sparar — við lánum. Þú leggur inn launin þín, við lánum. Skjót úrlausn.
Heimilislán er nýr lánaflokkur hjá Sparisjóðnum. Þú
ákveður lengd spamaðartímabilsins, sem getur verið
3 —18 mánuðir—óverðtryggt, eða 12 — 36 mánuð-
ir verðtryggt. Gpphæðina ákveður þú einnig innan
þess ramma sem sparisjóðurinn setur. Að sparnaðar-
tímabilinu loknu lánar sparisjóðurinn þér 100%,
125% eða 150% ofan á heildar innistæðu.
Því lengur sem þú sparar því hærra lán færðu og
til lengri tíma.
Sparisjódurinn
HERÞÉR
INNAN HANDAR
Launalán er nýr lánaflokkur hjá Sparisjóðnum. Allir
fastir viðskiptamenn sparisjóðsins sem fá laun sín eða
tryggingabætur greiddar reglulega inn á reikning í
sparisjóðnum eiga kost á launaláni þegar eftir 3ja
mánaða viðskipti.
Launalánin eru skuldabréfalán með sjálfskuldar-
ábyrgð. Reikningseigandi þarf að vera skuldlaus við
sparisjóðinn. Þú leggur inn skriflega umsókn og færð
lánið lagt inn á launareikning þinn.
Hyggir þú á meiriháttar Qárfestingu þá talar þú auð-
vitað við sparisjóðsstjórann, en launareikningur við
sparisjóðinn er góður grundvöllur lánsviðskipta.
Komdu við í sparisjóðnum og fáðu þér upplýsinga-
bæklinga um heimilislán og launalán.
PH^O