Morgunblaðið - 04.10.1981, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 04.10.1981, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 » konu Jóns, sem ekkert fékk hagg- að. Ég flyt Jórunni og allri fjöl- skyldu Jóns heitins, börnum hans, tengdabörnum, barnabörnum, bróður og öðrum ættingjum inni- legustu samúðarkveðjur sam- starfsmanna hjá Skipholti hf. með von um að endurminningin um mannkostamanninn Jón Arason, sem stendur okkur svo ljóslifandi fyrir hugskotssjónum megi verða ættingjum hans huggun í harmi þeirra. Faðir minn og ég kveðjum einstakan samstarfsmann og góð- an vin og biðjum honum guðs- blessunar. Kjartan Gunnarsson Vinur minn og samstarfsmaður, Jón Arason, verkstjóri, er látinn 65 ára að aldri. Jón heitinn var eins góður samstarfsmaður og best verður á kosið. Hann var harðduglegur, ósérhlífinn og ein- staklega hjálpsamur. Við sem unnum með honum og umgeng- umst hann nær daglega, bárum virðingu fyrir honum á allan hátt, ekki aðeins sem starfsfélaga og vini, heldur ekki síður mannlegu þáttunum í fari hans. Við sáum líka að hann var góður og ástríkur heimilisfaðir og lifði í hamingju- sömu hjónabandi með eiginkonu sinni, Jórunni Eyjólfsdóttur. Þau hjón eignuðust þrjú mannvænleg börn sem öll eru uppkomin og barnabörnin urðu þeim til sér- stakrar gleði er árin liðnu. Jón heitinn var mikið hraustmenni. Hann stundaði sund og skíðaferðir og var vel á sig kominn líkamlega. Það var mikið áfall fyrir hann þegar illkynja sjúkdómur lamaði starfsþrek hans og lagði hann í rúmið, en síðustu 16 mánuði ævinnar dvaldi hann á sjúkrahúsi. Nú skiljast leiðir í bili. Mig langar að færa fram þakkir fyrir góða viðkynningu og samfylgd. Eigin- konu hans, börnum og öðrum ætt- ingjum sendi ég innilegustu sam- úðarkveðjur. Tryggvi P. Friðriksson KRAFT. 'n_ tíomato ^tcliup 6*RUC fmOÍM shcí frá einum þekktasta matvœlafmmleiöanda Bandaríkjanna Geriö verösamanburö SKAUPFEIAGIÐ EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 39 Orðsending frá Hýbýli sf. vegna „Skrifstofu framtíöarinnar“ Tölvu-símsvari • Ótrúlega ódýr Símsvari sem hefir fariö sigurför um alla Ameríku, Japan, Noreg, Svíþjóö og víöar viö ört vaxandi vinsældir. Breyta má skilaboðum símsvarans og hlusta á mótteknar orösendingar til hans úr hvaöa síma sem er, einnig úr bifreið eiganda. í símsvaran- um er sérstakt upptökutæki til úrvinnslu síöar. Framtíöartæki til vinnusparnaðar. Öryggi í meðferö talna og samningum. Ábyrgö. Nýtt afhent af lager viö bilanir. Símtæknifræöingur í þjónustu okkar. Afgreiöslumöguleikar nú í október. Ca. 50 tæki þegar seld. SÍMSVARASÝNISHORN OG UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU OKKAR. EINKA- UMBOÐ Á ÍSLANDI. SÉRGREIN: TÆKNINÝJUNGAR Á SKRISTOFUM. Hýbýli sf., umb.- & heildverzlun, Smiöjuvegi D-9, 200 Kópavogi. Símar: 40170 & 45533. Box 234, Kópavogi. Þorvaldur Ari Arason, Kópavogi, og Steingrímur Ari Arason, Svíþjóö. GOODWYEAR GEFUR 0'RÉTTA GRIPIÐ VETRAR Goodyear snjóhjólbaröar eru hannaðir til þess að gefa hámarks grip og rásfestu í snjóþyngslum og hálku vetrarins Þú ert öruggur á Goodyear FULLKOMIN HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA Tölvustýrð jafnvægisstilling fulHEKIA Jj Laugavegi 170-172 Sír Sími 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.