Morgunblaðið - 13.12.1981, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 13.12.1981, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 3 Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur KAMMERSVEIT Reykjavíkur mun halda jólatónleika í Bústaða- kirkju nk. sunnudag 13. des. kl. 17. Eru þetta aðrir tónleikar Kammersveitarinnar í Reykjavík á þessum vetri. Jólatónleikarnir verða að þessu sinni helgaðir Georg Phil- ipp Telemann, en á þessu ári eru liðin 300 ár frá fæðingu hans. Á efnisskránni verða fimm verk: Konsert í B-dúr fyrir 3 óbó, 3 fiðlur og basso continuo, Chac- onna fyrir blokkflautu, óbó, 2 fiðlur, lágfiðlu og basso con- tinuo, Konsert í e-moll fyrir óbó, 2 fiðlur, lágfiðlu og basso con- tinuo, einleikari er Kristján Þ. Stephensen, Svíta í a-moll fyrir blokkflautu, 2 fiðlur, lágfiðlu og basso continuo, einleikari er Camilla Söderberg, og að lokum Konsert í D-dúr fyrir einleiks- fiðlu, trompett, 3 fiðlur, 2 lág- fiðlur, celló og basso continuo, einleikari er Rut Ingólfsdóttir. Aðalfundur full- trúaráðsins er annað kvöld AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn í Yalhöll, Háaleitisbraut 1, annað kvöld, mánudag 14. desember og hefst fundurinn klukkan 20.30. k dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf, en ræðumaður kvöldsins verður Pét- ur Sigurðsson, alþingismaður. Hættulegur ís á Foss- og Kópavogi LÖGREGLAN í Kópavogi hefur Kópavogi. Isinn er ótraustur, og beðið Morgunblaðið að vara fólk, auk þess gera sjávarföll í vognum séstaklega börn og unglinga og hann enn hættulegri, og ætti ekki forráðamenn þeirra, við þunnum að nota hann sem leikvöll eða og hættulegum ís á Fossvogi og skautasvell. Getraunir: Gripið til teningsins ÞEGAR MBL. fór í prentun í gær var frestað hafði verið, voru: búið að fresta 8 leikjum í ensku Arsenal — Middlesbrough knattspyrnunni og Ijóst var, að gripið Aston Villa — WBA yrði til teningsins í getraununum við að Ipswich — Brighton ákveða úrslit þeirra. Þeir leikir sem Manch. Utd. — West Ham Notts County — Stoke Sunderland — Southampton Wolves — Everton Aðeins fjórir leikir voru fyrirhug- aðir, Coventry — Manch. City, Leeds — Tottenham, Swansea — Notting- ham Forest og Leicester — Watford. Miklir vetrarkuldar eru nú á Bret- landseyjum, meiri en dæmi eru um frá því mælingar hófust á 19. öld. Þannig mældist 23 gráðu frost í Lancashire. REYRHUSGÖGN úrvalið er frábært rBíctsfeö Símar: 86080 og 86244 1 ar Húsgögn Armúli 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.