Morgunblaðið - 13.12.1981, Síða 5

Morgunblaðið - 13.12.1981, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 Gefðu tónlistargjöf Já, þaö styttist óöum í jólin og þaö fer hver aö veröa síöastur aö ákveöa hvaöa jólagjafir eigi aö kaupa. Þú veist náttúrulega aö hljómplatan hefur sjaldan eöa aldrei veriö jafn hagstæö og einmitt nú. Hljómplata er góö jólagjöf og þú getur fengiö tónlist sem öllum "'D fellur í geö í verzlunum okkar. Þaö er okkur sönn ánægja aö liösinna þér við valiö r WW**' Be«t ot ,atn mörg Bl°nd,,®'rsvertir ^ terV> og < : Fáaoiög a 'a'n íe°Þess'P'ata 'n0''' topp'oy .Vn B'ond>e- ^ -\4 topP'09- ÍSLENSKAR PLÖTUR ShaKin’Stevens i rneta- Góö st' & R P °' " , Louis Cla cVaaS\c8 brot úr y\ooKed „«;iþarmon>a ^\assisfcu , ^-r^“"ap>ow peirra sem Ári ar>- JOHNtl.teiOtSQfÍ m Mannspil MEZZÖFORTE i , St £ * - Start —... en hún snýat nú samt Start er alvöru rokkhljómsveit sem flyt- ur þrumutónlist af þunga og krafti. Þetta er plata sem rokkunnendur vilja eignast. Jóhann Helgason — Taas Jóhann Helgason nýtur aöstoóar bandariskra topptónlistarmanna á plöt- unni Tass. Þetta er vönduó og góó plata sem vinnur á viö hverja hlustun. Guómundur Arnason — Mannspil Guómundur Arnason er vísnavinum aö góóu kunnur og á plötunni Mannspil fær hann meólimi úr Þursaflokknum. Manuelu Wiesler, Guómund Bene- diktsson og fleiri til liös viö sig. Mannspil er vönduö plata sem geymir góó Ijóó og fallegar tónsmíöar. Mezzoforte — Þvílíkt og annaó eins Mezzoforte eflist vió hverja plötu. Tónsmíöar þeirra veröa sifellt sterkari og kraftmeiri og samspiliö er engu likt. Þetta er plata sem þú getur ekki látió framhjá þér fara. Haukur Morthens — Jólaboó Haukur syngur öll uppáhalds jólalögin þin á þessari plötu. Gefóu þeim sem þú vilt gleója plötuna Jólaboó þvi þaó er eins og aó fá jólasveininn í heimsókn. ERLENDAR PLÖTUR AQAM AND THE ANTS HMHBOX GOSH IT’S... twsWuni MKMUiM W‘WfPI MW Adam t the Ants — Prince Charming Adam & liósveit hans Maurarnir eru i stöóugri sókn og nú heilla þelr alla tón- listarunnendur meö hinni stórgóóu plötu Prince Charming. Matchbox — Flying Colours Rokkabillý hljómsveitin hressa, Matchbox flytur þrælgóö lög á þrióju plötu sinni. Þú ættir aö tryggja þér ein- tak strax því Matchbox kunna lagiö á rokkinu. Human League — Dare Sumir kalla Human League Abba ni- unda áratugsins, en aörir segja aö Human League séu engum líkir. Eitt er vist aö platan Dare inniheldur 2 lög sem verió hafa á toppi breska listans og nú er þriója lagió „Don’t You Want Me“ komió i efsta sætió i Bretlandi. sassBfflaiss Bad Manners — Gosh it’s... Bad Manners eru spriklandi fjörugir kappar. Lögin Can Can og Walkin’ in the Sunshine njóta vinsælda hér á landi og ættu aö nægja þér sem hvatning til aö tryggja þér eintak strax. 36 listamenn — Country Sundown Þetta er platan sem þú hefur beóió eftir. 36 þekktir countrylistamenn flytja vin- sæl lög á þessu tveggja plötu albúmi og veröió er betra en þig grunar. 45 SNUNINGA PLOTUR GRVLURMR &%2í. Grýlurnar — Grýlurnar Þá er fyrsta islenska kvennahljómsveit- in búin aö gefa út plötu. Grylurnar flytja 4 rokklög á þessari plötu. Þú ættir aö svala forvitni þinni strax og kaupa þér eintak. Þú sérö ekki eftir því. Public Bar Sup. Club. — Christmas Crackers Breskir stuóningsmenn almennings- kráa syngja nokkur þekkt jólalög i syrpustil á þessari plötu og flutningur þeirra er svo sannarlega i hressara lagi Snowmen — Hokey Cokey Bresku snjókallarnir „Snowmen“ flytja hiö vinsæla lag Hokey Cokey sem allir þekkja, i jólaútsetningu á þessari tveggja laga plötu. Snowmen gera jólin hvit. Cory Band — Stop the Cavalry Cory lúórasveitin og Gwalia karlakórinn frá Wales flytja jólalagió hans Jona Lewie um hermanninn sem vill halda jólin sín heima, á þessari plötu. Flutn- ingurinn er mjög vandaóur og er þetta óvenjuleg jólaplata. Alvin Stardust — A Wonderful Time Up There Alvin Stardust rokkaói uppá toppinn meö laginu Pretend og nú er hann aftur á uppleió i Bretlandi meó lagiö A Wond- erful Time Up There. Póstkröfusíminn er 85055 á HljftMOFILO tifcil) KARNABÆR Heildsöludreifing súÍAðrhf Símar 85742 og 85055.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.