Morgunblaðið - 13.12.1981, Side 6

Morgunblaðið - 13.12.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 Ástand lodnustofnsins: „HflFI MÐ VERIÐ SVART ER MÐ SVARTARA NÚ” Svona, áfram með ykkur ungarnir mínir. — Hér verður okkur gefíð nóg að borða!! í DAG er sunnudagur 13. desember, sem er 3. sd. í jólaföstu, 347. dagur ársins 1981, Lúcíumessa. — Og Magnúsarmessa hin síðari. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.30 og síðdegisflóö kl. 19.58. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.12 og sól- arlág kl. 15.31. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.22. — Myrkur kl. 16.48 og tungliö í suöri kl. 03.10 (Almanak Háskólans.) Skapa í mér hreint hjarta, ó Guö og veit mér að nýju stöðugan anda. (Sálm. 51,12.) KROSSGÁTA I.ÁKKl l: — 1 duttum, 5 sérhljódar, ö bvkkja, 9 nett, 10 líkamshluti, 11 samhljódar, 12 bókstafur, 13 kippur, 15 hár, 17 lofadi. LÓÐRKTT: - I OjoUr, 2 kaup, 3 uppistaÓa, 4 vit, 7 audugt, 8 tilbúin, 12 skortur, 14 sár, 16 samhljóóar. LAUSN SÍÐIJSTU KR()SS(;ATU: LÁRKTT: — 1 garp, 5 aumt, 6 raud, 7 sá, H apann, II nr., 12 a-a’a*. 14 núll, 16 aðlaga. LOÐRÉTl: — I gartnanna, 2 rausa, 3 puð, 4 strá, 7 sna\ 9 prúð, 10 næla, 13 æða, 15 LL. ÁRNAÐ HEILLA Mára verður á morgun, mánudaginn 14. des- ember Valdemar Jónsson, bóndi í Álfhólum í Vestur- Landeyjum. Hann er fæddur og uppaiinn í Álfhólum og hefur verið bóndi þar frá 1918, er hann tok við búi af föður sinum. Valdemar er einstakur dugnaðar- og áhugamaður að hverju sem hann gengur. Hann hefur ræktað og hýst jörð sína af miklum myndarskap og Iagt stund á að kynbæta hrossa- stofn sinn með ágætum árangri. Kona hans er Hrefna Þor- valdsdóttir, frá Skúmsstöðum og eru börn þeirra fjögur. Valdemar verður að heiman á afmælisdaginn. QA ára afmæli á í dag, ÖU 13. desember Jón H. Hoffmann, járnsmiður, Hverf- isgötu 104 hér í borginni. Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum í dag kl. 15—18 í Templarahúsinu við Eiríksgötu — efri hæð- inni. ára afmæli á morg- f W un, 14. desember Þorgrímur Hermannsson, báta- smiöur á Hofsósi. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fór Grundarfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og togarinn Ottó N. Þorlákss- on hélt aftur til veiða. Þá lag- ði Dettifoss af stað áleiðis til útlanda. í fyrrinótt kom Stapafell að utan og fór í gær á ströndina. Þá kom í gær leiguskipið Rísnes (Eimskip). í dag er Hofsjökull væntan- legur frá útlöndum. Á morg- un mánudag eru væntanlegir inn af veiðum til löndunar togararnir Jón Baldvinsson og Vigri. FRÉTTIR Lúcíumessa er í dag, 13. des- ember, „messa til minningar um meyna Lúcíu, sem talið er að hafa látið lítið sem písl- arvottur á Sikiley um 300 e. Kr.“. — Og í dag er önnur messa, Magnúsmessa, „til minningar um Magnús jarl Erlendsson á Orkneyjum". Þær eru tvær um hann og sú í dag er hin síðari. „Þann dag voru upp tekin bein Magnús- ar,“ segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. — Hinn fyrri er 16. apríl (dánardagur hans 1115). Fuglaverndarfélag íslands heldur næsta fræðslufund sinn þriðjudagskvöldið kem- ur, 15. þ.m. í Norræna Hús- inu. Þá verður sýnd 90 mín. kvikmynd frá Galapagoseyj- um og segir frá fugla- og dýraiífi þar. — Fræðslufund- urinn er öllum opinn og hefst kl. 20.30. Barnaskóli SDA heldur basar og flóamarkað í skólanum að Ingólfsstræti 19 kl. 14 í dag, sunnudag. Styrktarfélag vangefinna held- ur jólafund í Bjarkarási á þriðjudagskvöldið kemur, 15. þ.m. og hefst hann kl. 20.30. Sr. Arni Bergur Sigur- björnsson flytur jólahugleið- ingu. Dagskrá fundarins er' jóladagskrá og að lokum verða kaffiveitingar. Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 4 desember til 10. desember, aö báöum dögum meötöldum er sem hér segir: í Vesturbæjar Apót- eki. — En auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.Ö—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstööinni á lauqardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 14. desem- ber til 20. desember, aö báöum dögum meötöldum er i Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i sim- svörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garðabær: Apotekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö vlrka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eítir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.-Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hetgidögum. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö sunnudaga, briöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta víö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOA- SAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tll 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin manudaga tíl föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00 Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19 00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30 9, 16 18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga W 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.