Morgunblaðið - 13.12.1981, Síða 9

Morgunblaðið - 13.12.1981, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 9 ROFABÆR 2JA HERB. — 1. HÆD Mjög góö íbúö á miöhæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Verö 430 þús. VESTURBÆR 3JA HERB. — 70 FM Góö íbúö i rishSBÖ í fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist í 2 samliggjandi stofur og 1 svefnherbergi. Suöursvalir. Laus strax. í SMÍÐUM Fokhelt raöhús á góöum staö í Mos- fellssveit. Grunnflötur 1. hæöar 75 fm. 2. hæö 76 fm, kjallari 110 fm og bílskúr 34 fm. Járn á þaki, gler í gluggum. Sér inngangur i kjallara. Til afhendingar strax. KÓPAVOGUR EINBÝLISHÚS Einbýlishús þetta er á einni hæö + ris, ásamt stórum áföstum bilskúr. Grunn- flötur hússins er um 85 fm. í húsinu eru m.a. 2 stofur og 5 svefnherbergi. Stór ræktuö lóö. Verö ca. 1 millj. BOLLAGARÐAR RADHUS í SMÍÐUM Glæsilegt endapallaraöhús aö grunn- fleti alls 250 fm, meö innbyggöum áföstum bilskúr. Húsiö er aö hluta til tilbúiö undir tréverk. KÓPAVOGUR EINBÝLI í SKIPTUM Mjög gott einbýlishús hæö og ris, í vest- urbæ Kópavogs. Stór ræktuö lóö. VESTURBÆR 3JA HERBERGJA TIL STANDSETNINGAR 3ja herb. ca. 70 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Laus strax. IÐNAÐARHÚSNÆÐI KÓPAVOGUR Verksmiöjuhúsnæöi sem er hæö og kjallari á besta staö. Hæöin er 605 fm meö góöri lofthæö. Kjallari meö loft- hæö ca. 2 m. SELJENDUR FASTEIGNA Óskum eftir öllum geröum og stærðum fasteigna á söluskrá, einkanlega 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum. Komum og verðmetum samdægurs. OPIÐ í DAG KL. 1—3 Atli Vegnsson Iðgfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, $: 21870,20998. Við Bræöraborgarstíg Falleg 3ja herb. 75 fm rlsíbúð. Lítið undir súð. Nýtt eldhús. Nýtt bað. Viö Hjallabraut Glæsileg 4ra herb. 117 fm íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Við Framnesveg Steinhús meö 2 til 3 íbúðum. Húsið er 2 hæðir, kjallari og ris. Selst í einu eða tvennu lagi. Við Seljabraut Glæsilegt raöhús á 3 hæðum samtals 210 fm. Möguleiki á sér íbúð á jarðhæð. Við Heiðnaberg Fokhelt hús á tveimur hæðum með bílskúr samt. 200 fm. Hafnarfjörður — Atvinnuhúsnæði Mjög gott atvinnuhúsnæði á einni hæð, 252 fm. Tvennar inn- keyrsludyr. Lofthæð 3,30—4,30. Lóö 130 fm. Raöhús eöa sérhæð í austur- borginni. Raðhús eöa einbýlishús óskast í Mosfellssveit. Einbýlishús óskast í Árbæj- arhverfi. 4ra herb. íbúó óskast í Breiðholti. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson. vióskiptafr. Brynjar Fransson, sölustjóri, heimasími 53803. 26600 Allir þurfa þak vfir höfudid DALSEL Raðhús sem er 185 fm á tveim hæöum auk kjallara. Gott hús. Góö teppi. Vandaöar innrétt- ingar. Tvennar svalir. Verð 1.400 þús. EYJABAKKI 3ja herb. ca. 90—95 fm ibúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Frág. lóð. Góð íbúö. Verð: 600—650 þús. FERJUVOGUR 3ja herb. ca. 100 fm kjallara- íbúö i tvibýlishúsi. Teppi og parket. Sér hiti. 28 fm nýr bíl- skúr fylgir. Verð: 680 þús. FURUGERÐI 3ja herb. ca. 75 fm jaröhæö í sex íbúöa blokk. Sér hiti. Sér lóð. Ágætar innróttingar. Verð 650 þús. KJARRHÓLMI 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Þvottahús í ibúð- inni. Góðar innréttingar. Suður svalir. Verð: 690 þús. KRUMMAHÓLAR 5 herb. ca. 120—130 fm íbúð á 7. og 8. hæð í háhýsi. Rúmgóö íbúð með suður svölum. Bíl- skúrsréttur. Verö: 850 þús. MOSGERÐI 3ja herb. ca. 60 fm ósamþykkt kjallaraíbúö í steinhúsi. Ný teppi. Verð: 350 þús. SELJABRAUT Raöhús sem er 3x70 fm. í hús- inu eru 5—6 svefnherb. stofur o.fl. Jaröhæöin er tilb. undir tréverk og málningu, en efri hæðirnar fullgeröar. Bíla- geymsluréttur. Verð 1.250 þús. SELJAVEGUR 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 2. hæð í 5 íbúða steinhúsi. Dan- fosskerfi. Ný rýateppi. Verð 450 þús. STÓRAGERÐI 3ja herb. ca. 80 fm kjallaraíbúð í 9 íbúöa blokk. Ágæt teppi. Góðar innréttingar. Verð: 490 þús. VATNSENDABLETTUR 5 herb. einbýlishús á einni hæð, ca. 135—140 fm. Leigulóö 5.400 fm. Parket á öllu. Stórar svalir. Fururinnréttingar. Á lóð- inni er hesthús fyrir 5 hesta og hlaða. Verð: 900—950 þús. VESTURBERG 4ra herb. ca. 114 fm íbúð á 2. hæð í 7 íbúöa blokk. Vönduð íbúð. Vestur svalir. Góð teppi. Verð 730 þús. Fasteignaþjónustæi Austurstræti 17. ' Ragnar Tómass'on hdt. Til sölu Til sölu Þingholt. Einbýlishús á 2 hæð- um sem er 33 fm að grunnfleti viö Bergstaöastræti. Húsiö er allt ný standsett. Möguleiki aö þaö geti losnaö fljólega, eða eftir samkomulagi. Breiðholt Ca. 75—80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö viö Eyjabakka. Hveragerði Einbýlishús með bilskúr og 1200 fm ræktaðri lóð. Húsið er allt nýstandsett. Laust strax. Keflavík Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæð viö Faxabraut. Laus strax. Tískuvöruverslun við Laugaveg Höfum fengið til sölu tískuvöru- verslun í fullum rekstri á góðum stað við Laugaveg. Verslunarhúsnæði í Miðbænum Höfum fengið til sölu ca. 100 fm verslunarhúsnæöi í Miðbænum. Elnar Sígurðsson. hri. Laugavegi 66, sími 16767. Kvöldsimi 77182. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt STÓRAGERÐI 2ja herb. 45 fm ibúð á jarðhæð (lítiö niðurgrafin). Nýtt eldhús. Útb. 250 þús. KLEPPSVEGUR - SKIPTI 2ja herb. góö 65 fm íbúð á 5. hæð. Skipti á 3—4ra herb. íbúð i sama hverfi æskilegt. ASPARFELL 4ra herb. mjög falleg 105 fm íbúð á 2. hæö. Suöursvalir. Utb. 42(1 þús. ÁLFASKEIÐ HF 4ra—5 herb. góð 138 fm enda- íbúð á 3. hasö. HEIÐNABERG 3ja—4ra herb. 113 fm ibúð á 1. haaö með bílskúr. ibúðin selst tilbúin undir tréverk og afhend- ist 1. júlí nk. ÁLFTANES 200 fm einbýlishús á einni hæö ásamt bílskúr. Húsið er þvi sem næst titbúiö undir tréverk. Til afhendingar strax. SKRIFSTOFU- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI í VESTURBÆNUM Höfum i einkasölu ca. 1000 fm húsnæöi á 4 haaðum. Húsið stendur á eignarlóð sem er ca. 1900 fm að stærð. Umtalsverö- ur byggingarréttur fylgir. Hægt væri að byggja 2000—3000 fm húsnæði. Uppl. aöeins á skrif- stofunni, ekki í síma. VANTAR 2JA HERB. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum i Breiðholti, Hraunbæ og viðsvegar um Reykjavík. VANTAR 3JA HERB. Höfum kaupendur að 3ja herb. ibúðum i Breiðholti, Hraunbæ, Hafnarfirði, Háaleitishverfi og Heimahverfi. VANTAR 4RA—5 HERB. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. ibúöum i Hraunbæ, Fossvogi, Neðra-Breiðholti, Seljahverfi og Kópavogi. VANTAR SÉRHÆÐIR, RAÐHÚS OG EINBÝLI Höfum kaupendur að sórhæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um víös vegar um borgina, einnig i Kópavogi og Hafnar- firöi. Husaféll FASTBKSNASALA Langholtsvegi 115 (Bœiarleiöahúsimi) simi: 8 10 66 Aóalstainn Pétursson BergurOutmasonhdl Símar 20424 14120 Austurstrœti 7 Htimtainuc Hékon Antonsaon 45170. Sig. SigfÚMOn 30008. Opið í dag frá 1—3 Holtagerði 2ja herbergja 75 fm íbúð á fyrstu hæð. Leirubakki 3ja herbergja 80 fm íbúð á fyrstu hæð með 30 fm aukaher- bergi i kjallara með sér inn- gangi. Háaleitisbraut 4ra—5 herbergja 135 fm íbúð á sjöttu hæð. Tvennar svalir. Góð sameign. Lyngbrekka 3ja—4ra herbergja 110 fm neðri sérhæð með 40 fm bíl- skúr. Kópavogsbraut 4ra herbergja 126 fm parhús á tveimur hæðum meö 50 fm bíl- skúr. Hryggjarsel 290 fm fokhelt raðhús, sem er tvær hæðir og kjallari. Kjallari íbúðarhæfur. Ath.: Erum meö fjölda góðra eigna á söluskrá. Lögfræðíngur: Björn Baldursson. EINBÝLISHÚS í SELÁSI Vorum aö fá til sölu fokhelt 235 fm ein- býlsihus viö Heiöarás m. 30 fm bílskur. Húsiö er til afh. nú þegar. Teikn. og upplysingar á skrifstofunni. RAÐHÚS VIÐ BOLLAGARDA Til sölu raöhús á tveimur hæöum. Húsiö er ekki fullbúiö. Æskileg útb. 800—850 þús. RAÐHÚS VIÐ ÁLFHÓLSVEG 120 ffn endaraöhús m. bílskur. Húsiö er til afh. nú þegar, fullfrág. aö utan, en ófrág. aö innan. Teikn. á skrifstofunni. VIÐ BARÓNSSTÍG 3ja herb. 80 fm góö ibúö á 3. hæö. Laus fljótlega. Útb. 360 þús. í SMÁÍBÚÐAHVERFI 3ja herb. 75 fm nýleg vönduö ibúö á 1. hæö. Útb. 460 þús. VIÐ TÓMASARHAGA 3ja herb. rúmgóö kjallaraibuö. Sér hita- lögn. Æskileg útb. 370 þús. VIÐ VESTURBERG 2ja herb. 60 fm góö íbúö á 5. haaö. Þvottaaöstaöa á hæöinni. Útb. 320—330 þús. VIÐ HRAUNBÆ Snotur litil samþykkt einstaklingsíbúö. Útb. 240 þús. RAÐHÚS ÓSKAST VIÐ VESTURBERG. TIL GREINA KOMA SKIPTI Á GLÆSILEGU EIN- LYFTU RAÐHÚSI VIÐ SÆVIÐARSUND. 130—150 FM SÉRHÆÐ ÓSKAST í HLÍÐUM EÐA VESTURBÆ. 3JA—4RA HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST VIÐ ESPI- GERÐI EDA NÁGRENNI. GÓÐ ÚTB. í BOÐI. 2JA HERB. ÍBÚÐ Á HÆÐ ÓSKAST í LAUGAR- NESI EÐA KLEPPS- HOLTINU. EfGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 STIGAHLÍÐ Vorum aö fá til sölu 5 herbergja ibúö á 3. (efstu) hæö í fjórbýlishúsi viö Stiga- hlíö. Ibuöin skiptist í rúmgóöar sam- liggjandi stofur og 3 svefnherb. m.m. tvennar svalir. Ibuöin er i beinni sölu og laus til afhendingar nú þegar. TJARNARGATA Sérstæö og skemmtileg íbúö í steinhúsi. A hæöinni eru samliggjandi stofur, rúmgott svefnherb., eldhus, baö og litiö þvottahús. í risi er rúmgott og skemmti- legt herbergi meö skarsúö. Mjög gott útsýni. Ibuöin gæti oröiö laus fljótlega. Bein sala eöa skipti á minni íbúö i Vest- urborginni eöa á Seltjarnarnesi. VIÐ MIÐBORGINA 4ra herbergja ibúö á 2. hæö i steinhúsi. Ibuöin er ný standsett, meö nýjum teppum og hreinlætistækjum og öll ný máluö. Laus til afhendingar nú þegar. HRAUNTUNGA 3ja herbergja ibúö á 1. hæö i tvibýlis- húsi. Ibúö í góöu ástandi, sér lóö. NJÁLSGATA 3ja herbergja íbúö á 2. hæö í steinhúsi. íbúöin gæti losnaö fljótlega. KEÐJUHÚS i Seljahverfi (endahús) i smíöum. Á 1. hæö eru rúmgóöar stofur, fjölskyldu- herbergi, eldhus. hol og snyrting. Á 2. hæö eru 4 svefnherb. og baö. Á jarö- hæö sem hefur veriö ætluö fyrir föndur- herb. o.fl. hefur veriö gerö 4ra herb. ibúö og er hún oröin ibúöarhæf, en hús- iö aö ööru leyti í fokheldu ástandi. BODAGRANDI Ný og vönduö 3ja herbergja ibúö á 2. hæö i fjölbýlishúsi. Mikil og góö sam- eign meö gufubaöi m.a. Bílskýli fylgir. VID MIÐBORGINA Lítil 2ja herbergja ibúö i steinhúsi. Ibúö- in er ný standsett meö nýjum teppum og hreinlætistækjum og öll ný máluö. Laus til afhendingar nú þegar. Verö kr. 320 þús. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 252 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæö viö Hjallabraut. Stór lóö fylgir. Húsnæöiö fullfrágengiö og gæti aö hluta veriö laust nú þegar. EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson 'niJSVAiVtíUu"1 FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. SÍMI 21919 — 22940. Opið í dag kl. 1—3 200 fm nettó, fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum. Möguleiki á 2ja—3ja herb íbúö í kjallara. Tvöfaldur bilskúr. Skipti möguleg. Teikningar á skrifstofunni. KRUMMAHÓLAR — 7 HERB. Ca. 130 fm á 2 hasöum er skiptast í 4—5 herb., tvennar stofur, fallegt eldhús, hol, baö og gestasnyrtingu. Suöursvalir. Bilskúrsréttur. Verö 800—850 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR — 5 HERB. Ca. 140 fm endaíbuö á 4. hæö og risi í fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist í stofu, 2 herb., eldhús, baö og hol á hæöinni. í risi eru 2 herb., geymsla og hol. Suöursvalir. Frábært útsýni. Veöbandalaus eign. Verö 750 þús ESKIHLÍÐ — 5 HERB. HLÍÐAHVERFI Ca. 110 fm + 40 fm risloft, falleg íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Nýtt gler. Fallegt útsýni. Verö 850 þús. 4RA HERB. ÍBÚÐ HVERFISGÖTU — LAUS STRAX Ca. 105 fm falleg íbúö á 2. hæö neöarlega á Hverfisgötu. Mikiö endurnyjuö ibúö og sameign. Bein sala. Verö 600 þús. KAUPENDUR ATHUGIÐ Næsti eindagi umsókna vegna G-lána til kaupa á eldra húsnæöi er til 1. janúar 1982. SKIPHOLT — 3JA HERB. Ca. 105 fm jaröhæö (ekki kjallari) á góöum staö. Sér inng. Sér hiti. Sér geymsla i ibúö. Sér þvottahús i ibúö. Verö 620 þús. Skipti æskileg á 4ra herb. ibúö. ÆGISÍÐA — 2JA HERB. LAUS STRAX Ca 60 fm litiö niöurgrafin kjallaraíbuö i þribýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Utb. 250 þús. EINSTAKLINGSÍBÚÐ — 2JA HERB. — STÓRAGERÐI Ca. 45 fm litiö niöurgrafin falleg íbúö á eftirsóttum staö. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Verö 350 þús., útb. 250 þús. EINSTAKLINGSÍBÚÐ HVERFISGÖTU — LAUS STRAX Ca. 35—40 fm falleg 2ja herb. einstaklingsibúö á 3ju hæö (efstu). Mikiö endurnýjuö íbúö og sameign. Bein sala. Verö 320 þús. ATVINNUHÚSNÆOI — HÁALEITISBRAUT Ca. 50 fm sem skiptist i tvö herbergi meö sér snyrtingu á 2. hæö Sér hiti. Gæti hentaö sem aöstaöa fyrir málara eöa teiknara. Verö 380—400 þús. LKvöld- og helgarsimar: Guömundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941. |§ Viöar Böövarsson, viösk. fræöingur, heimasimi 29818.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.