Morgunblaðið - 13.12.1981, Side 24

Morgunblaðið - 13.12.1981, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 23 BÓKAKYNNING SETBERGS MENNOG MINNINGAR . BOKINUM DANÍEL - viðtöl og þœttir um ógleymanlega menn. Hér segir írá mönnum og atburðum sem marga íýsir að kynnast nánar. Sagt er írá söguírœgum stjómmálagörpum: Jónasi frá Hriílu og Magnús Stormur segir írá Ólaíi Thors. Ragnar Pótursson greinir frá valdatöku og vel- gengni þremenninganna í Neskaupstað, Lúð- víks, Bjama og Jóhannesar. Líf, starf og líísviðhorf rithöfundanna Jökuls Jakobssonar, Ólaís Jóhanns Sigurðssonar, Jóns Helgasonar og Helga Sœmundssonar koma fram í viðtölunum við þá. Saga landíógetahússins, þar sem Torían er nú, er rakin með aðstoð Áma Óla. Er þá margt ótalið, en í bókinni em 15 þœttir og viðtöl, en smekkvísi höfundar og virðing fyrir eíninu gefur bókinnl samíelldan og þokkaíullan blœ. ■ Bókin i im SAUTJAN SÖGUR Þetta nýja verk Guðmundar Daníelssonar er heimildarskáldsaga um afa skáldsins, Daníel Þorsteinsson. Hann íoeddist 1830 og lilði fram til 1912. Daníel var uppreisnarmaður í eðli sínu, listfengur, gáf- aður og stoltur. „Fáir menn í bœndastótt vóru verr fallnir en Daníel til að liía við kotungskjör". Þrjóskufull reisn og mannlegar ástríður setja svipmót sitt á erfiða og stormasama œvi söguhetjunnar. í bakgrunni birtist skýr og sönn þjóðlífsmynd. GUÐMUNDUR DANIELSSON Þetta er þriðja bókin sem Setberg gefur út eftir Isaac Bashevis Singer sem hlaut bókmennta- verðlaun Nóbels árið 1978. Lífsviska, mannúð og kímni þessa nœma sagna- meistara gœða verk hans einkennilegum áhrifamœtti. Kynnin af sögupersónum hans, lífs- háttúm þeirra og samskiptum hverfa að líkind- um aldrei alveg úr hug lesandans. í smásögunum nýtur list þessa meistara sín með sérstökum og ógleymanlegum hœtti. Hjörtur Pálsson þýddi „Sautján sögur" á íslensku-og hann þýddi einnig „Töframanninn írá Lúblín" og „í föðurgarði". Ifoðurgai-ó ÁÐUR UTGEFNAR BÆKUR ÞESSARA HÓFUNDA: 99 AR. Jóhanna Egilsdóttir segir írá, Gylfi Gröndal skráði DÓMSAGUR. Heimildarskáldsaga Guðmundar Daníels sonar um langaía sinn Sigurð Guðbrandsson. TÖFRAMAÐURINN FRÁ LÚBLIN OG í FÖÐURGARÐI Tvö mögnuð bókmenntarit nóbelsskáldsins Isaac Bashevis Singer.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.