Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 27
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 BÓKAKYNNING SETBERGS MATREIÐSLUBÓKIN MÍN OG MIKKA Auðveldar og skemmtllegar mataruppskriítir fyrir stelpur og stróka. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, þýddi, staðlœrði og próíaði réttina BANGSÍMON OG VINIR HANS FARA í SKÓLA Bamasög- umar um Bangsímon eru löngu sígildar. Hér er ein um œvintýri Bangsímons og vina hans í þýðingu og endur- sögn Huldu Valtýsdóttur. BÆKURNAR UM SNÚÐ OG SNÆLDU, tjörugu kettlingana og vini þeirra hvolpinn Lappa og telpuna Línu njóta vin- sœlda hjá þeim litlu, sem bara skoða eða láta lesa fyrir sig. Vilbergur Júlíusson þýddi. STEINI STERKI vakti hriíningu hjá íslenskum krökkum þegar fyrstu bœkumar komu út í íyrra, enda er Peyo höíundur bókanna einhver hlýlegasti og hugmyndarík- asti teiknimyndahöfundurinn. Nýja bókin heitir STEINISTERKIOG GRÍMHILDUR GÓÐA Mðtretðsla- Snúður, Snælda og Lappi í skúlrtiunn Lappi og Lina Snúðnr og Snælda í jólaskapi iniMli II IfU M 114111 f Steini sterki 4 og Grímhildur góða J SE78ERG ÆVINTÝRIOG SÍGILDAR SÖGUR er falleg, ríkulega mynd- skreytt útgáía með hinum sígildu œvintýrum um Þymirós, Mjallhvíti, Hans og Grétu, Öskubusku, Prinsessuna á bauninni og fleiri þekktum œvintýrum. Þórir S. Guðbergsson þýddi og endursagði. Tvœr ódýrar vísnabœkur: KÁTT ER UM JÓLIN og NÚ ER GLATT geyma fjölmargar skemmtilegar visur og kvœði, sem gaman er að lesa og syngja með bömunum. Baldur Pálmason og Gyða Ragnarsdóttir tóku saman. SMÁBÆKURNAR UM HEIÐU eftir Jóhönnu Spyri eru til- valdar sem aukaglaðning\ir í jólapakka krakkanna. •akmavIiu* GYOA KAGNARSOÓTflR lóx ióiAVfíu. BALDUR PAlMASON 10« tA*»*N tftU 4« ÚM 09 «m ~ M «•*y - MV *hm»i - - A W •« ftafl - ém Mmmh ntmt Geymió kynningarblaðió þaó auóveldar valió þegar aó kaupunum kemur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.