Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 29 Þorsteinn Gytfason FJORTANLÍNUNGUR EFTIR FJÓRTÁN SKÁLD Sá einn er skáld, sem skilur fuglamál. ■ Og skýjaflotar sigla yfir lönd. Limran í tilefni af „íslensku úrvalsljóði“ eftir Þorstein Gylfason. Ég ætla á aöra bæi — enda sé þaö i lagi. er línan skáld? Er sykur sáld? Eöa sitt af hvorugu tagi. Okkar samfylgd meö sauöum er löng Og sjálfsagt í menningar þröng ekki hungruö aö kalla vora heimsvon alla sem hey etur dalakind svöng. H.BI. Um franskar miðalda- bókmenntir á norrænu MÁNUDAGINN 14. desember, kl. 20.30 flytur Emil Eyjólfsson fyrirlestur um franskar midalda- bókmenntir á norrænu. Hér er um að ræða skáldskap sem barst frá Frakklandi til Noregs og ís- lands um hirð Hákonar gamla á 13. öld. Þar í flokki eru þekktir höf- undar svo sem Marie de France og Chrétien de Troyes, en líka urmull kvæða eftir óþekkta höfunda. Mest af þessum skáldskap átti eftir að varð- Leiðrétting í myndatexta um Hæstarétt ís- lands í Mbl. á föstudag misritaðist nafn Eggerts Claesen, málflutn- ingsmanns. Mbl. biðst velvirð- ingar á þessum mistökum. Fyrirsagnir víxluðust - leiðrétting Þau mistök urðu að fyrirsagnir á tveimur forsíðufréttum í gær víxl- uðust. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á þessum mistökum. Emil Eyjólfsson veitast í íslenskum handritum og hafði áhrif á Riddarasögur, Danskvæði og Rímur. Emil Eyjólfsson nam bók- menntir í Frakklandi og starf- aði þar sem sendikennari um árabil en kennir nú við Menntaskólann við Sund og Háskólann. Fyrirlesturinn fer fram í Franska bókasafninu, Laufás- vegi 12 og er öllum opinn. FRAMTÍDARTIEKIO 100 STÖÐVAR - SJÁLFLEITARI - TÖLVUMINNI Litsjónvarp til frambúðar, með möguleikum framtiðarinnar FINLUX ObCsatellite »)) Teletext Þráðlaus upplýsingamót-1 taka, t.d. frá erlendum tölvu-_4 bönkum í gegnum gerfihnetti. Cable-tv Móttaka á sérstakri tiðni (4,43 MHz NTSC) notuð til sendinga á sjónvarpsefni eftir köplum, gefur möguleika til afspilunar af mynd- segulböndum sem nota önnur kerfi er PAL. Satellite a I Móttaka frá gerfihnatta- 0— sendingum. Viewdata Móttaka upplýsinga af þræði (símalína) frá tölvu eða upp- lýsingabönkum og/eða til notkunar við t.d. heimilis- - tölvu. FINLUX MEST SELDU LITSJONVÖRPIN A ISLANDI LÁGMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÓNVARPSBÚÐIN ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl Al'GLYSIR t'M ALLT LAND ÞEGAR Þl AIGLYSIR 1 MORGtNBLAÐINl til hanoríe -qq nýársfefð Brottför 21. desember, 13 dagar Verð frá kr. 5.900 Nú gefst tækifæri til aö eiga sólrika jóla- og nýárshátiö á Kanarieyjum. Okkur hefur tekist aö fá íbúóir og hótel á þessum eftirsóttasta tima ársins. þegar allir vilja komast í sólskinsparadisina og glaöværöina á Kanaríeyjum. þegar reikna má með kulda á norðurslóðum og margir fridagar gera þaö aö verkum aö ekki þarf aö eyöa nema sex vinnudögum í nærri hálfsmánaöarferö, — og losna viö rándýrt jólahald heima, sem kostar kannski nærri jafnmikiö og ferðin fyrir fjölskyldina. Hægt er aö velja um dvöl í íbúðum, eöa á hóteli meö morgunmat og kvöldmat. Glæsileg aöstaöa tif sólbaöa og sunds og fjölbreytt skemmt- analíf. islensk jótahátíó og áramótafagnaöur, og hægt aö velja um fjölda skemmti- og skoöunarferöa um fagurt og fjölbreytt landslag, borgir og byggöir. Boeing-þota Arnarflugs tlýgur beint til Kanaríeyja á aöeins fimm timum. Þegar hata um 130 manns pantað. en flugvélin tekur 150, svo fáeinir komast meö tll viðbótar. Flugfbrðir Eftir helgina verða siðustu sætin seld og einnig óstaðfestar pantanir. Airtour Icéfaijcf Miðbæjarmarkaðinum, 2. hæð, Aðalstræti 9. Sími 10661.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.