Morgunblaðið - 31.12.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.12.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1981 í DAG er fimmtudagur 31. desember, GAMLÁRS- DAGUR, sem er 365. dagur ársins 1981, NÝÁRSNÓTT, sylvestrimessa. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 09.21 og síödegisflóö kl. 21.43. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.20 og sólarlag kl. 15.42. — Myrkur kl. 16.58. Sólin er í hádegisstað kl. 13.31. Tungliö í suöri kl. 17.39.! (Almanak Háskólans.) En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum eft- ir Guös vilja. (Róm. 8, 27.). KROSSGATA 8 1.Z1" I.ÁRKTT: — I húsdýrum, I r»ni>» mark, 6 kappsamar. 9 amboð, 10 skóli, 11 sjór, 12 óhreinindi, 1.1 land, 15 land, 17 brúkaði. LÓBKKTT: — 1 orkugjarinn, 2 prik, ¦'! hreyfini;, 4 iðnaðarmaður, 7 knap ur, 8 leiða, 12 röska, 14 rödd, 16 Iveir eins. LAIJSN SffMJSTIJ KROSHGÁTU: LÁRKTT: — 1 hæna, 5 álma, 6 rirma, 7 fa, 8 verka, 11 il, 12 örn, 14 ríkt, Ifiknetti. LÓDRKTT: — 1 hroðvirk, 2 námur, I ala, 4 jjala, 7 far, 9 Klín, 10 kött, 13 Nói, 15 KK ARNAD HEILLA Ckf\ ára veröur á nýársdag OU 1983 Kristján Konrádss- on fyrrverandi skipstjóri, Sól- bakka í Ytri-Njarðvík. — Af- maelisbarnið tekur á móti gestum á heimili sonar síns, á afmælisdaginn, að Baugholti 12 í Keflavík milli kl. 15-18. FRÉTTIR í veðurfréttunum í gærmorgun var sagt frá því að horfur væru á ad frostlaust vrdi við sudur og suðausturströndina, en vægt frost annarsstaðar á landinu. I fyrrinótt var mest frost á lág- lendi, mínus 7 stig t.d. í Æðey, á Nautabúi í Skagafirði og í Haukatungu. — Hér í Reykja- vík fór frostið niður í 5 stig um nóttina. Uppi á Hveravöllum var frostið 10 stig. Sylvestrimessa er í dag 31. des. — messa til minningar um Sylvestre I. páfa í Róm á 4. öld eftir Krist. Ilappdrætti Styrktarfél. van- gefinna. Hjá borgarfógeta hefur verið dregið í happ- drætti Styrktarfélagsins. Eftirtalin númer hlutu vinn- ing: BMW bifreið 518 á miða nr. 22247, bifreið að eigin vali fyrir kr. 100.000,- á miða nr. 29265, húsbúnaður að eigin vali hver að upphæð kr. 20.000,- á þessa miða: 3134 - 5286 - 6217 - 20758 - 52513 - 86031 - 99700 og 100556. Vinninga skal vitja í skrif- stofu félagsins að Háteigs- vegi 6 hér í bæ. Nordmannslaget hér í Reykja- vík heldur jólatrésskemmtun sína í Norræna húsinu á laug- ardaginn kemur, 2. jan. Hún hefst kl. 15. Ýmislegt verður þar til skemmtunar auk norskra og ísl. jólasöngva. Kvenfélag Keflavíkur heldur jólatrésskemmtun í Stapa á sunnudaginn kemur, 3. janú- ar, og hefst hún kl. 15. Þá hef- ur félagið diskókvöld fyrir unglingana þann sama dag kl. 20.30 einnig í Stapa. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur jólatrésskemmtun á sunnudaginn kemur, 3. jan., milli kl. 15 og 18 í Hlégarði. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Skipið fer engar kvöldferðir. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. Minningarspjöld Hallgríms- kirkju fást á eftirtöldum stöð- um. Hjá kirkjuverði Hall- grímskirkju kl. 9—12, nema mánudaga, í Biblíufélaginu Hallgrímskirkju kl. 3—5, í Blómabúðinni í Domus Med- ica, Egilsgötu 3, Versl. Kirkjufelli, Klappaj-stíg 27, í Versl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Biskupsstofu, Klapparstíg 27, Bókaútgáf- unni Iðunni, Bræðraborgar- stíg 16 og Bókaútgáfunni firni & Örlygi, Síðumúla 11. Þessi tvíliti köttur týndist að heiman frá sér, Skólastræti 1 hér í bænum, skömmu fyrir jól. — Hann var ómerktur. — Síminn á heimili kisa er 14039. Fundarlaunum heita húsbændur fyrir kisa. Heimiliskötturinn frá Vallar- gerði 4 í Kópavogi, hefur ver- ið týndur frá því 17. desem- ber. Hann er einlitur, tinnu- svartur. Var með blátt háls- band og við það rauða tunnu, er hann hvarf. Kisi er sagður hafa haldið sig mikið við Þingholts- og Mánabraut. Leit þar og víðar hefur ekki borið árangur. Síminn á heimili kisa er 43676. Einnig tekur Kattavinafél. á móti uppl. um kisa og heita eigend- ur fundarlaunum fyrir hann. BLÖO OG TÍMARIT Kirkjuritið, 3. heftið á þessu ári er komið út. Á kápu þess er mynd af fráfarandi og nú- verandi biskupshjónum. Rit- stjórinn skrifar „leiðarann" sem hann nefnir Ýtt úr vör og er skrifaður í tilefni bisk- upsskiptanna. Þá er birt ræða sú er dr. Sigurbjörn Einars- son, fyrrum íslandsbiskup, flutti við upphaf prestastefn- unnar í sumar er leið. Einnig birtir ritið kveðjuorð dr. Sig- urbjörns er hann flutti í Bessastaðakirkju hinn 3. júlí síðastl. Og birt er afmælis- grein um dr. Sigurbjörn Ein- arsson og grein er um hinn nýja biskup, herra Pétur Sig- urgeirsson. Þá skrifar Hörður Ágústsson um Hóladómkirkj- ur hinar fornu. Er þetta ræða er hann flutti á Hólahátíð ár- ið 1975. Greininni fylgja teikningar. Meðal annarra greina er fjallað um kjaramál presta. Hvernig lesa á biblí- una heitir grein eftir dr. Þóri Kr. Þórðarson. Ríki og kirkja heitir grein eftir Gunnar Kristjánsson. FRÁ HÖFNINNI í gær kom Jökulfell til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni, svo og Stapafell. Esja var væntanleg í gær. í gærkvöldi héldu úr höfn áleiðis til út- landa Selá, Eyrarfoss og Detti- foss. í dag eru væntanlegir af veiðum og landa aflanum hér BÚR-togararnir Bjarni Bene; diktsson og Snorri Sturluson. I dag fer Gustav Behrmann (Hafskip) áleiðis til útlanda. Togarinn Arinbjörn kom af veiðum í gær og hélt í sölu- ferð til útlanda. Umrjeður á Alþingi um stöðvun fiskveiðiflotans: Forsætisráðherra efast um nauðsyn fiskverðshækkunar _ Kryddaðu hann bara vel með „Allt í lagi kryddinu". — Þá fínnst ekki fýlan, Denni minn .. Kvold-, nælur- og helgarþjónustd apótekanna i Reykja- vik. I dag gamlársdag, i Laugavegs Apóteki og i Holts Apóleki. sem er opiö til kl. 22. Vaktvikuna 1. janúar til 7. janúar aö báðum dögum meötöldum i Lyfjabúöinni Ið- unn. Ennfremur er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Borgarspítalanum, simi 81200. Allan solarhringinn. Ónæmisaögerðír fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöo Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30— 17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini, Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vio lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeíld er lokuo á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyðarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 vírka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafétags Islands i Heilsuverndar- stoomni vio Barónsstig: Gamlársdagur kl. 14—15. Nyársdagur kl. 14—15. A laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri, gamlársdag Vaktþjónusta apótekanna: Bæoi apotekin opin 9—12. Nýársdagur Akureyrar Apótek kl. 11—12 og 20—21 Dagana 2 og 3 janúar i Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apotekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfförður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröt. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18 30 og til skíptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppt. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir Jokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opið virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar i bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30. Opiö er a laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hadegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um átengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartimar. Landspítahnn: alla daga kl. 15 til kl 16 og kl 19 til kl. 19 30. Barnaspitali Hnngsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Halnarbuoir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19 30. — Heilsuverndar- stóoin: Kl 14 til kl. 19 — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl 15 30 til kl. 17 — Kópavogs- hælió: Eliir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vililsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19 30. SÖFN Landsbókasafn islands Safnanúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13 —16 og laugardaga kl. 9—12. Haskolabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánurtaga — föstudaga kl 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. bjóðminjasafnið: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Lrstasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Oliumyndir eftir Jon Stefánsson i tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbokasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÖKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og slofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780 Heimsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö manudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐA- SAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borglna. Árbæjarsafn: Opið jrjní til 31. ágrjst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13 30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lrstasatn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahófn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl 16—22. Stofnun Árna Magnússonar. Arnagaröi, við Suðurgötu. Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22 SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30 A laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhölhn er opm mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöidum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugm í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga oplð kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 1900—2100. Saunaböð kvenna opin á sama tíma. Saunaböð karla opin laugardaga kl. 14 00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin manudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21 30. Gufubaðið opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13 Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.