Morgunblaðið - 22.01.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1982, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn — GENGISSKRÁNING NR. 5 — 20. JANÚAR 1962 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,413 9,439 1 Sterlingspund 17,767 17,816 1 Kanadadollar 7,877 7,898 1 Dönsk króna 1,2516 1,2551 1 Norsk króna 1,6014 4 1,6058 1 Sænsk króna 1,6715 1,6761 1 Finnakt mark 2,1340 2,1399 1 Franskur franki 1,6097 1,6142 1 Belg. franki 0,2403 0,2409 1 Svissn. franki 5,0792 5,0932 1 Hollensk florina 3,7361 3,7464 1 V-þýzkt mark 4,0953 4,1066 1 Ítölsk lira 0,00765 0,00767 1 Austurr. Sch. 0,5841 0,5857 1 Portug. Escudo 0,1409 0,1412 1 Spánskur peseti 0,0954 0,0957 1 Japanskt yen 0,04175 0,04186 1 írskt pund 14,449 14,489 SDR. (sérstök dráttarréttindi 18/01 10,8673 10,8973 k r GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 20. JANÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,534 10,383 1 Sterlingspund 19,554 19,598 1 Kanadadollar 8,665 8,688 1 Dönsk króna 1,3768 1,3806 1 Norsk króna 1,7615 1,7664 1 Sænsk króna 1,8387 1,8437 1 Finnskt mark 2,3474 2,3539 1 Franskur franki 1,7707 1,7756 1 Belg. franki 0,2643 0,2650 1 Svissn. franki 5,5871 5,6052 1 Hollensk florina 4,1907 4,1210 1 V.-þýzkt mark 4,5048 4,5173 1 ítölsk lira 0,00842 0.00844 1 Austurr. Sch. 0,6425 0,6443 1 Portug. Escudo 0,1550 0,1553 1 Spánskur peseti 0,1049 0,1053 1 Japanskt yen 0,04593 0,04605 1 írsktpund 15,894 15,938 v V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1 Sparisjóðsbækur............... 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1) ... 39,0% 4. Verótryggöir 6 mán reikningar.. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2 Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5 Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miðaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nu 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupþhæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúarmánuö 1981 er 304 stig og er þá miðaö viö 100 1. júni '79. Byggingavisitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miðaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1982 Sjónvarp kl. 21.45: Refskák innan fangelsismúra Á dagskrá sjónvarps kl. 21.45 er bandaríska bíó- mvndin „I>rjóturinn“ frá ár inu 1970. Leikstjóri er Joseph L. Mankiewicz, en með aðal- hlutverk fara Kirk Doug- las, Henry Fonda, Hume Cronyn og Warren Oates. Myndin gerist í bandarísku fangelsi um 1880 og fjallar um samskipti harðsvíraðs fanga og umbótasinnaðs fangavarðar. Fanginn gerir tilraun til að sleppa úr fangavistinni og freistar fangelsisstjórans með hálfri milljón dollara, fall- ist hann á að hjálpa til. Kvikmyndahandbókin gef- ur þessari mynd þrjár stjörnur og dæmir hana þar með góða mynd. Þýð- andi er Kristmann Eiðsson. Henry Fonda fer með annað aðal- hlutverkið í kvikmyndinni „I'rjót- urinn“, sem verður á dagskrá sjón- varps kl. 21.45 í kvöld. Þorravaka kl. 20.40: Að eiga inni hjá almættinu „Þorravaka“ er á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40. Meðal efnis á Þorravöku er hug- leiðing eftir Skúla Guðjóns- son á Ljótunarstöðum, „Að eiga inni hjá almættinu“, og er það Torfi Jónsson sem les. I hugleiðingunni fjallar Skúli um þá merkingu sem menn lögðu í þetta orðtæk' fyrr á tímum. Þegar menn þurftu að þola slæmt ár- ferði, harðindi og skort, töldu þeir sig eiga inni hjá almættinu — töldu sig hafa safnað inneign sem kæmi þeim til góða er vistaskiptin miklu fóru Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöðum fram. Það voru sérstaklega þeir sem minna máttu sín sem söfnuðu slíkum inni- stæðum — hinir söfnuðu innistæðum hérna megin. í hugleiðingunni útskýrir Skúli þetta nánar og hvernig þetta var jafnað út allt saman er uppgjörið mikla fór fram. Hljóövarp kl. 16.50: Leitað svara við margvís- legum spurn- ingum Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.50 er þátturinn Leitað svara og svar ar þá Hrafn Pálsson spurningum hlustenda. „Það eru mörg málefni sem verða tekin fyrir í þessum þætti," sagði Hrafn í samtali við Mbl. „Það verður spurst fyrir hjá vegamálastjóra, menntamálaráðuneyti, Land- símanum, og Tónverkamiðstöð- inni svo eitthvað sé nefnt. Það hafa hins vegar fáir snúið sér til okkar með persónulegar spurningar þó þátturinn geti verið vettvangur fyrir slíkt. Menn þurfa ekki að gefa upp nöfn sín nema því þá aðeins að erindi þeirra feli í sér árás á einhvern einstakling eða stofn- un.“ Ráðstefna um atvinnu- mál á Norð- urlandi Fjórðungssamband Norðlend- inga hefur ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu um atvinnumál á Norðurlandi 5. og 6. febrúar næstkomandi. Verður ráðstefnan haldin í Félagsmiðstöðinni í I.undarskóla á Akureyri og er boðið til hennar öllum þeim, sem hlut eiga að máli, en auk þess verður ráðstefnan öllum opin. Samkvæmt bréfi, sem Morg- unblaðinu hefur borizt frá Fjórðungssambandinu, er markmið ráðstefnunnar að gera úttekt á stöðu atvinnu- mála á Norðurlandi miðað við nýliðin áramót, þar sem settar verða fram fáanlegar upplýs- ingar þar um svo og að fá al- hliða umræðu um þessi mál og verður áherzla lögð á að fá heildarmynd af stöðunni. Dagskrá er ekki endanlega frágengin, en verður í aðalat- riðum tvíþætt: Gefið verður yfirlit yfir stöðu atvinnumála á Norðurlandi. I þessu sambandi verða lögð fram gögn frá byggðadeild framkvæmdastofnunar, fjórð- ungssambandi, kjararannsókn- arnefnd og vinnumáladeild fé- lagsmálaráðuneytisins. Flutt verða erindi um nýj- ungar í framleiðslu, sem ætla má að geti styrkt atvinnulífið. Búast má við erindum um nýj- ungar í fiskiðnaði og um iðn- hönnun og ýmsum fleiri erind- um. Þá verða umræður um þessi mál. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU lltvarp Reykjavlk FÖSTUDNGUR 22. janúar MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Dag- legt mál: Kndurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinú áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Katrín Árnadóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja“ eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttú. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikarr Þulur velur og kynnir. 11.00 „Að fortíð skal hyggja“. llmsjónarmaður: Gunnar Valdi- marsson. Ix'sinn verður kafli úr „Heimsljósi“ eftir Halldór Laxness. Jóhann Sigurðsson leikari les. 11.30 Morguntónleikar. Sinfóníu- hljómsveitin í Bergen leikur „Suite Ancienne" op. 31 eftir Johan Halvorsen; Karsten And- ersen stj. 12.(M» D^áitrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar dóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 15.10 „Elísa“ eftir Claire Etcher elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (18). 15.40 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Á framandi slóðum. Oddný Thorsteinsson segir frá Indó- nesíu og kynnir þarlenda tón- list. Fyrri þáttur. 16.50 Leitað svara. Hrafn Pálsson félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlustenda. 17.00 Síðdegistónleikar: Piero Tosi og Einleikarasveitin í Fen- eyjum leika Fiðlukonsert í D- dúr eftir Antonio Vivaldi/ Köe kerkvartettinn leikur Strengja- kvartett op. 20 nr. 3 eftir Joseph Haydn/ Pinchas og Eugenia /ukerman leika ásamt Michael Tree Serenöðu í D-dúr op. 25 fyrir flautu, fiðlu og víólu eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Þorravaka. a. Kórsöngur: Kirkjukór Akra- ness syngur íslensk lög. Haukur Guðlaugsson stj. b. „Þið munið hann Jörund". Guðbrandur Magnússon á Siglufirði segir frá víkingnum, sem ríkti á lslandi sumartíma árið 1809, og styðst í frásögn sinni við greinar í „Öldinni, sem leið“, danska blaðinu Poli- tiken og dagblaðinu Tímanum. c. „Það hið blíða blanda stríðu“. Dr. Kristján Eldjárn les kvæði eftir Sveinbjörn Egils- son. d. Að eiga inni hjá almættinu. Torfi Jónsson les hugleiðingu eftir Skúla Guðjónsson á Ljót- unnarstöðum. e. Kvæðalög. Bræðurnir Ragn- ar og Grímur Lárussynir frá Grímstungu kveða vísnaflokk- inn „Heim“ eftir Gísla Ólafs- son frá Eiríksstöðum, svo og lausavísur eftir hann. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland" eftir Olive M»::iy Clupman. ■vjartan Ragnars les þýðingu sína (16). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 22. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Allt í gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gaman- myndum. 21.10 Gevsir í HiUniáai. L Kafli úr Stiklum Ómars R»»r.' arssonar. !ýs,r hverasvæð- inu í Haukadal og sýnir Geys- isgos, 15. mín. langur þáttur. 21.25 Fréttaspegill. Umsjón: Olafur Sigurðsson. 22.00 Þrjóturinn. (There Was a Crooked Man.) Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: Joseph L. Mankie- wicz. • Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Henry Fonda, Hume Cronyn og Warren Oates. Þýðandi: KrW^nn Eidsson. Ekki við hæfi barna. 24.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.