Morgunblaðið - 22.01.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.01.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1982 Hlutverk NATOríkjanna á að vera að veita lán og aðstoð, en okkar að sjá um refsiaðgerðirnar, Reagan minn!! Sáttafundur . . . j DAG er föstudagur 22. janúar, Bóndadagur, 22. dagur ársins 1982. Miöur vetur. — Þorri byrjar. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 05.00 og síðdegisflóð kl. 17.15. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.38 og sól- arlag kl. 16.42. Sólin er í hadegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tunglið í suöri kl. 11.30 (Almanak Háskól- ans.) Eg geymi orð þín í hjarta mínu, til þess að eg skuli eigi syndga gegn þér. (Sálm 119, 11.) KROSSGÁTA 1 2 3 M ■ 4 ■ 6 j 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 * 16 I.ÁKKTT: I unadur, 5 ávöxlur, 6 loka, 7 orndi, K lo^id, 11 smáord, I2 svifdýr, 14 vondi, 16 hoilid. I.OÐKÉTT: I sjávardýrin, 2 ferma, 3 spendýr, 4 sigra, 7 stefna, 9 stólpi, III tanginn, 1.1 ríkidaemi, 15 sam- hljódar. I.Al'SN slDI STI KROSSfíÁTtl: I.ARKTT: I fellum, 5 oó, 6 álkuna, 9 ryk, lOál, II IIK, 12 ell, 13 ular, 15 u II, 17 dýrari. I.OIIRKTT: I fjárhund, 2 lokk, 3 lóu, 4 mjalli, 7 Ivkt, H nál, 12 erla, 14 aur, 16 l,K. ÁRNAÐ HEILLA ára verður nk. sunnu- dag, Stefán Stefán.saon trésmidur, Holtsffötu 7, Hafn- arfirði. Hann fæddist fyrsta daR þorra, 24. janúar, 1902. Hann tekur á móti gestum á morgun, laugardag, 23. janú- ar, frá kl. 3-7 að Linnetstíg 6 i Hafnarfirði. Eiginkona hans var Þórunn ívarsdóttir frá Hafnarfirði, en hún er látin fyrir nokkrum árum. FRÁ HÖFNINNI _ í fyrrakvöld kom Grundarfoss til Reykjavíkurhafnar að utan. í gærmorgun kom íra- foss frá útlöndum. I gær kom Kyndill úr ferð á ströndina og fór samdægurs aftur. Rsja var tekin í slipp í gær. Mánafoss lagði af stað áleiðis til út- landa í gærkvöldi og þá fór Junior Lotte leiguskip Eim- skip, út aftur. Allur bátaflot- inn og hinir minni togarar hafa nú haldið aftur til veiða, en í höfninni liggja nú bundn- ir þrír BÚR-togarar, báðir Ögurvíkurtogararnir og tog- arinn Karlsefni — vegna verkfallsins á stóru togurun- um. FRÉTTIR VKÐIIRSTOKAN sagði í gær morgun að hitastigið á landinu muni ekki breytast til muna. í fyrrinótt fór hitinn hér í Keykjavík niðurí tvö stig, en þar sem kaldast var á landinu, í Strandhöfn, var 6 stiga frost um nóttina og á Blönduósi þriggja stiga frost. í fyrrinótt var feikimikil úrkoma austur á Dalatanga, en þar rigndi 33 millim. um nóttina. Ekkert sól- skin var hér í Reykjavík í fyrra- dag. Bóndadagur er í dag. — Um hann má lesa þetta í Stjörnu- fræði/ Rímfræði: Fyrsti dag- ur þorra. Miðsvetrardagur. Þessi dagur var tyllidagur að fornu. Sagt er, að bændur hafi þá átt að „bjóða þorra í garð“, og að húsfreyjur hafi átt að gera bændum eitthvað vel til. Einnig munu finnast dæmi um það, að hlutverk hjónanna í þessum sið hafi verið hin gagnstæðu. „Þorri, 4. mánuður vetrar að ísl. tímatali og hefst með föstu- degi í 13. viku vetrar (19,—25. jan. nema í rímspillisári, þá 26. jan.). Nafnskýring er óviss. — Þannig segir í sömu heimildum frá komu þorra.“ I>angholtssókn. — Safnaðar- félögin bjóða öldruðum í sókninni aðstoð sína við að sækja guðsþjónustu á sunnu- daginn kemur sem hefst kl. 14. Er fólk vinsamlegast beð- ið að gera viðvart í síma 35750 milli kl. 10—12 árdegis á sunnudaginn. — Klukkan 15 um daginn hefst samveru- stund fyrir aldraða í safnað- arheimili Langholtskirkju, en þar verður upplestur, söngur og kaffiveitingar bornar fram. Dregið hefur verið í Starfs- happdrætti frjálsíþróttadeild- ar ÍR. Vinningar komu á eft- irtalin númer: Sólarlandaferð nr. 5468, Bosch-borvél nr. 1476, TRS 80 vasatölva nr. 625, Sanyo- ferðaútvarp og -segulband nr. 559, Vöruúttekt í Bikarnum nr. 3001 - 5887 og 602. Vinningshafar snúi sér til gjaldkera deildarinnar, Guð- mundar Ólafssonar, sími 84000. Kvikmyndasýning verður í MÍR-salnum, Lindargötu 48, sunnudaginn 24. janúar kl. 16. Sýnd verður um 30 ára gömul sovésk útgáfa af „Dersú Úsala“ byggð á frá- sögnum V. Arsenjevs af rann- sóknarleiðöngrum um Úsúrí- héröð í Asíu upp úr síðustu aldamótum. Skýringar á ensku. MINNING ARSPJÖLP Minningarkort Minningar sjóðs Gigtarfélags fslands fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifsfofu (iifftarfólaffs fslands, Ármúla 5, 3. sími: 20780. Opid alla virka daj(a kl. 13-17. Iljá Kinari A. Jónssyni, Sparisjóði Kcykjavíkur og nágri-nms, sími: 27766. Iljá Sigrúnu Árnadóltur, (•eilastekk 4, sími: 740% og í gleraugnaverslunum að Uugavt gi 5 og í Auslurstræli 20. MESSUR DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu á morgun, laug- ardag kl. 10.30 árd. Sr. Hjalti Guðmundsson. ODDAKIRKJA: Guðsþjónusta á sunnudaginn kemur kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. HELLA: Barnaguðsþjónusta í barnaskólanum á sunnudag- inn kemur kl. 11 árd. Sr. Stef- án Lárusson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kirkjuskóli barnanna er á morgun, laugardag kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. Kvöld- nætur- og holgarþjonusta apótekanna i Reykja- vik. dagana 22. januar til 28 januar. aö báöum dögum meötöldum er: í Laugarnesapoteki Auk þess veröur Ing- ólfs Apotek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. simi 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoð Reykjavikur á manudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200. en því aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 24230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stoðmm vió Baronsstig á laugardögum og helgrdögum kl 17—18 Akureyn. Vaktþjónusta apótekanna dagana 4 januar til 10 januar, aó báóum dögum meötöldum er i Akureyrar Apoteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718 Hafnarfjóröur og Garóabær: Apotekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apofek og Noróurbæjar Apotek eru opm virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Kefiavik Apotekió er opió kl 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apotek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viólögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjofin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hrtngsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- asdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoóm: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðmgarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl 15 30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flokadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfirói: Heimsoknartími alfa daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnaþúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóómmjasafnió: Opiö sunnudaga, þnójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16 LisfMafn Islands: Opió sunnudaga — þriójudaga — fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. Yfirstandandi sersýnmg: Mannamyndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur AOALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiósla i Þingholtsstrætl 29a, simi aóalsafns. Bokakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Solheimum 27, simi 83780 Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bustaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl 9—21. Laugardaga. 13—16 BÓKABÍLAR — Bækist- öó i Bústaóasafni, simi 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió júní til 31. águst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrtmssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19 Simi 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og januar Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, vió Suöurgötu Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin manudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opió kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19 30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin i Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og sióan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8 00 og kl. 17.00—18.30 Laugardaga kl. 14 00—17.30 Sunnudaga opiö kl. 10 00—12.00. Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhóll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7 30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30 Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21 30 Gufubaóió opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14 30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Láugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11- Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjonusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sölarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.