Morgunblaðið - 22.01.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.01.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1982 15 Vopnasarnið, scm spænska lögreglan fann á bóndabæ skammt frá Bilbao í Baskahéruðunum sl. miðvikudag. Talið er, að um sé að ræða eitt helsta vopnabúr ETA, aðskilnaðarsamtaka Baska, en í því er mikið af sovéskum vopnum, alls kyns sprcngjuvörpum, rifflum, skammbyssum og skotfærum. .\e-Nimamvnd Hrikalegar horfiir í pólskum landbúnaði Varsjá, 21. janúar. Al*. l’OLSKI landbúnaðarráðherrann sagði í dag á fundi með bændum, að útlitið í landbúnaðinum væri allt annað en gott og horfði geigvænlega með vorsáninguna. í yfirlýsingu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir, að ástandið í Póllandi fari sí- versnandi, gagnstætt því sem herfor- Idtndon, 21. janúar. Al*. DOLLARINN veiktist nokkuð á gjaldeyrismörkuðum í Evrópu í dag í kjölfar vaxtalækkunar í Vestur Pýskalandi og Hollandi en talið er, að vextir verði einnig lækkaðir í Bandaríkjunum á næstunni. Gullið hefur styrkst að sama skapi. Vextir voru í dag lækkaðir um ingjastjórnin hcldur fram. „búsund- ir manna eru í fangelsi," sagði tals- maður utanríkisráðuneytisins, „og þeim fer stöðugt fjölgandi." Á fundi með bændum í dag sagði pólski landbúnaðarráðherr- ann, Andrzej Kacala, að afar illa horfði nú í pólskum landbúnaði og hálfan af hundraði í Vestur- Þýskalandi og Hollandi og er talið, að Svisslendingar muni gera slíkt hið sama á morgun, föstudag. Bankamaður í Frankfurt, sem óskaði nafnleyndar, sagðist viss um, að vextir yrðu einnig lækkaðir í Bandaríkjunum og að það væri þáttur í sameiginlegum aðgerðum líkur væru á að vorsáningin færi að meira eða minna leyti forgörð- um. Skortur yrði á korni, kartöfl- um og lauk til sáningar í vor og varahlutaskorturinn gerði tugir þúsunda dráttarvéla ónothæfar. Auk þess væri svo komið, að áburðarframleiðsla væri gersam- lega aflögð í Póllandi vegna hrá- ýmissa ríkja til að lækka láns- kostnað. Kvaðst hann telja, að þessi ákvörðun hefði verið tekin í Basel í Sviss fyrr í þessum mánuði og staðfest í París sl. sunnudag á fundi seðlabankastjóra frá Banda- rikjunum, Vestur-Þýskalandi, Japan, Bretlandi og Frakklandi. efnisskorts. Talið er, að pólska herforingjastjórnin óttist mjög, að matarskorturinn aukist enn samtímis því, að verðlagið marg- faldast á öllum helstu nauðsynj- um. í dag tilkynnti Varsjárút- varpið ýmsar ráðstafanir, sem eiga að tryggja, að bændur selji ríkinu kornið, og eru þær helstar, að þeir fá ekki sáðkorn nema þeir lofi ríkinu 120 tonnum af korni á móti hverjum 100 tonnum af sáð- korni, Talsmaður bandaríska utanrík- isráðuneytisins sagði í dag, að ástandið í Póllandi færi hríð- versnandi þótt herforingjastjórn- in léti annað í veðri vaka. Kúgunin ykist dag frá degi og stöðugt fjölg- aði í fangageymslum stjórnarinn- ar. Einnig sagði hann, að refsiað- gerðirnar gegn Sovétmönnum og Pólverjum væru farnar að hafa sín áhrif. Fram til þessa hafa Pólverjar fengið ódýrt fóðurkorn á góðum kjörum frá Bandaríkjunum og auk þess veitt um þriðjung alls síns afla innan bandarískrar fisk- veiðilögsögu, en nú hefur verið tekið fyrir hvort tveggja. Dollarinn lækkar vegna vaxtalækkunar í Evrópu - búist við vaxtalækkun í Bandaríkjunum einnig W ítifl Í0£WP nrq í 23SSSS5I0 hPfllt PfR LC k COntNíSf' Jamcs L. Dozier Vonbrigði á Ítalíu vegna hvarfe Dozier Kómaborg, 21. janúar. Al*. VIRGINO Rognoni innanríkisráðherra sagði ítölsku ríkisstjórnina von- svikna og slegna yfir því að enginn árangur hefði orðið af leitinni að James L. Dozier hershöfðingja, sem Rauðu herdeildirnar rændu á hcimili hans í Verona 17. desember sl.' Einn virtasti dómari Ítalíu, Ferdinando Imposimato, spáði því að herdeildirnar myndu af- lífa Dozier, vegna hins „afbrigði- lega hugsunarháttar" sem hryðjuverkamennirnir hefðu tamið sér. Rognoni sagði að í leitinni hefði lögreglan þó getað afstýrt ýmsum glæpum herdeildanna. Við handtökur á hryðjuverka- mönnum og við húsleit hjá þeim hefðu fundizt áætlanir um árás á höfuðstöðvar kristilegra demó- krata í Rómaborg. Árásin var fyrirhuguð í þessari viku þegar landsfundur flokksins stæði þar yfir, en fyrirhugað var að sjón- varpa beint frá fundinum. Sam- kvæmt áætlun herdeildanna áttu 15 til 20 félagar í þeim að taka þátt í árásinni og nota eldflaugar, handsprengjur og vélbyssur. Jafnframt höfðu herdeildirnar uppi áform um árás á höfuð- stöðvar leynilögreglunnar í Rómaborg. Stærsta dagblað Italíu sagði í dag, að sumir lögreglumann- anna, er fást við rannsóknina á hvarfi Doziers, álíti að útlend leyniþjónusta hafi flutt hann úr landi. Aðrir embættismenn álíta að Dozier sé enn í tölu lifenda, því Rauðu herdeildirnar myndu hafa látið vita ef þær hefðu tekið hann af lífi. Leit að Dozier stendur enn yf- ir og um þessar mundir beinist athyglin að svæði umhverfis Garda-vatnið, þar sem leitað hefur verið hús úr húsi. ÍSLANDS Lestun í erlendum höfnum AMERÍKA PORTSMOUTH Junior Lotte 1 febr. Ðakkafoss 10 febr. Junior Lotte 24 febr. Bakkafoss 8. marz NEWYORK Bakkafoss 25 jan. Bakkafoss 12 febr. Ðakkafoss 10 marz HALIFAX Goöafoss 5 febr. Selfoss 24. febr. BRETLAND/ MEGINLAND ROTTERDAM Alafoss 25. jan. Eyrarfoss 1. febr Alafoss 8. febr. Eyrarfoss 15 febr. ANTWERPEN Alafoss 26. jan. Eyrarfoss 2. febr. Alafoss 9 febr. Eyrarfoss 16. febr. FELIXSTOWE Alafoss 27. jan. Eyrarfoss 3. febr Alafoss 10. febr. Eyrarfoss 17. febr. HAMBORG Alafoss 28. jan. Eyrarfoss 4 febr. Alafoss 11. febr. Eyrarfoss 18. febr. WESTON POINT Urriðafoss 22 jan. Vessel 9. febr. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 1. febr. Dettifoss 15. febr. Dettifoss 1. mars KRISTIANSAND Dettifoss 2 febr. Dettifoss 16. febr. Dettifoss 2 marz MOSS Manafoss 26. jan. Dettifoss 2. febr. Manafoss 9 febr. Dettifoss 16. febr GAUTABORG Mánafoss 27. jan Dettifoss 3. febr. Manafoss 10. febr. Dettifoss 17 febr. KAUPMANNAHOFN Manafoss 28. jan Dettifoss 4. febr. Mánafoss 11. febr. Dettifoss 18 febr HELSINGBORG Manafoss 29. jan. Dettitoss 5. febr. Mánafoss 12 febr. Dettifoss 19. febr HELSINKI Irafoss 8 febr. Mulafoss 18. febr. Irafoss 1 marz RIGA Irafoss 10 febr. Mulafoss 20. febr. Irafoss 3. marz GDYNIA Irafoss 11. febr. Mulafoss 22. febr Irafoss 4. marz THORSHAVN Mánafoss 4. febr VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR -framog til baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ISAFIROI aila þriöiudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP SlMI 27100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.