Morgunblaðið - 22.01.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.01.1982, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til aö annast símvörslu, vélritun og önnur almenn skrifstofustörf, vinnutími 9—17. Upplýsingar um fyrri störf, aldur og fl. sendist Morgunblaöinu fyrir miö- vikudag 27. 1. merkt: „Skrif — 8261“. Tónlistarskóli á stór-Reykja- víkursvæðinu óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofu- starfa í 4—5 mánuði. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Hálft starf kemur til greina. Umsóknir sendist Mbl. fyrir miövikudaginn 27. jan. merkt: „T — 8201“. Skrifstofustörf Óskum eftir að ráða: 1. Skrifstofustúlku sem m.a. á aö sjá um innskrift pantana og pantanaeftirlit, rööun aðflutningsskjala vegna tölvuvinnslu, viöhald vöruskrár í tölvu. 2. Skrifstofustúlku til alm. skrifstofustarfa. Verslunarskólapróf eöa hliðstæð menntun æskileg. Umsækjendur komi til viötals á skrifstofu okkar milli kl. 9.00 og 11.30 næstu daga. .ÆTIQHAN RONNING HF. Sundaborg 15. Eskifjörður Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. fkfotgutiirlftfr I ín Sandgerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7790 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Kjötafgreiðsla og matvöruverslun Viljum ráöa röskan karlmann til afgreiðslu- starfa í kjötdeild, í eina af matvöruverslun okkar. Viökomandi starfsmaöur þarf einnig að annast kjötsögun, úrbeiningu, og áfyllingu í kjötborö. Hér er um framtíðarstarf að ræöa. Æskilegt er aö umsækjandi hafi einhverja starfs- reynslu í þessum störfum. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Ræstingakona óskast til starfa frá og meö 1. febrúar, vinnutími ca. 5 tímar á dag. Upplýsingar veittar á skrifstofu föstu- daginn 22. janúar milli kl. 17—19. HAGKAUP Skeifunni 15. □□□ m Ökukennarafélag íslands Stigahlíð 45 — Sími 83505 — Reykjavík Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Skrifstofustjóra í hlutastarf. Kennara viö Fræðslumiöstöð Ö.í. (kvöldnám- skeið). Skriflegum umsóknum skal skilaö á skrif- stofu félagsins fyrir 27. janúar 1982. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Opið hús veröur hiá Heimdalli i kvöld kl. 20.30 í Valhöll (.neöri deild"). Allir velkomnir. Skólanefndin. Fjöltefli í Valhöll Margeir Pétursson alþjóölegur skák- meistari teflir fjöltefli í Valhöll nk. laug- ardag 23. janúar kl. 14 00. Öllum er heimil þátttaka. Þátttökugjald er kr. 40. Þátttakendur hafi töfl meöferöis. Yngri Heimdallarfélagar eru sérstaklega nvattir til aö koma og spreyta sig gegn Margeiri sem staöiö hefur sig mjög vel á alþjóölegum skákmótum undanfariö. Stiórn Heimdallar Lárus Davíð Sigurður Leið til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál Mánudagur 25. janúar Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Framsögumenn: Lárus Jónsson alþm., Davíó Sch. Thorsteinsson framkv.stj., Siguröur Óskarsson form. verkalýösráös. Fundurinn er öllum opinn Eyverjar, Vestmannaeyjum Félagsmálanámskeiö veröur haldiö helgina 22.—24. janúar. Nám- skeiöiö hefst föstudaginn 22. janúar kl. 20 i Eyverjasalnum. Leiöbein- endur veröa: Geir H. Haarde og Árni Sigfússon. Nánari upplýsingar gefa Ásmundur Friöriksson, simi 1077 og Georg Þ. Kristjánsson, simi 2332. sus Þorrablót — Kópavogur Uppselt Ósóttir miöar óskast sóttir á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins, Hamra- borg 1, 3 hæö, Kópavogi i kvöld milli kl. 18—20 föstudaginn 22. janúar 1982. Árshátíð í Breiðholti Sameiginleg árshátíö Sjálfstæöisfélaganna í Breiöholti veröur haldinn laugardaginn 30. janúar í húsi Kjöt og flsks aö Seljabraut 54. Húsiö opnað kl. 7. Upplýsingar og miöasala á sama staö. mánudaginn 25. og þriöjudag 26. janúar kl. 18—21. Upplýsingar í síma 74311. Sauðárkrókur — prófkjör A sameiginlegum fundi Sjálfstæöisfélaganna á Sauöárkróki 12. janú- ar 1982, var ákveöiö aö viöhafa opiö prófkjör vegna bæjarstjórnar- kosninganna í vor. Samkvæmt reglugerð prófkjörsins er hér meö auglýst eftir framboö- um. Frambjóöandi skal vera félagi í einhverju sjálfstæöisfélaganna á Sauðárkróki og vera studdur af minnst 3 og mest 7 félagsbundnum sjálfstæöismönnum. Hver félagsmaður má styöja allt aö 3 frambjóö- endur Framboöum ber aö skila til formanns kjörnefndar, Kára Jónssonar, Smáragrund 16, Sauöárkróki, fyrir kl. 20, fimmtudaginn 28. janúai nk. Kiörnelnd. Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins í Egilsstaðahreppi vegna komandi sveitarstjórnarkosninga fer fram 20. og 21. febrúar. Kjörgengi i prófkjöriö eru stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins á Egilsstööum 20 ára og eldri sem þess óska og leggja fram meömæli 10 atkvæöisbærra manna í Egilsstaöahreppi. Framboösfrestur er til kl. 19, fimmtudaginn 28. janúar nk. og veitir Magnús Þóröarson. Laugarási 2, sími 1452 og 1691 framboöinu viötöku og veitir allar nánari uppl. Undirbúningsnefndin. Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæöisflokksins um atvinnumál Föstud. 22. jan. Sjálfstæðishúsiö Njarövik kl. 20.30. Framsögumenn: Guömundur Karlsson alþm., Ragnhildur Helgadóttir vara- þingm. Guömundur Ragnhildur Laugard. 23. jan. Sjálfstæöishúsiö Akranaai kl. 14.30. Framsögumenn: Guömundur Karlsson alþm , Óöinn Slgþórsson bóndl. Laugard. 23. jan. Samkomuhúsiö Vaat- mannaeyjum kl. 16.00. Framsögumenn: Matthías Bjarnason alþm., Ólafur G. Einarsson alþm. Fundirnlr eru öllum opnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.