Morgunblaðið - 11.02.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.02.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1982 í DAG er fimmtudagur 11. febrúar, sem er 42. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.31 og síö- degisflóö kl. 20.56. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.37 og sólarlag kl. 17.48. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 04.06. (Almanak Háskólans.) Verið því eftirbreyt- endur Guðs, svo sem elskuð börn hans og ástundiö í breytni yðar kærleika, að sínu leyti eins og Kristur elskaði yður og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir yður svo sem gjöf og fórn Guði til þægilegs ilms. (Efes. 5,1. 2.) KROSSGÁTA LÁKÍ7TT: — I mastrid, 5 slá, 6 smá- börn, 9 forliður, I0 Iveir eins, II laj'areining, 12 samlenging, 13 bæj- arnafn, 15 elska, 17 ámur. LÓÐKKTT: — I gala í Keykjavík, 2 vopnahlé, 3 dauöi, 4 flón, 7 forræði, X hagnaó, 12 tölustafur, 14 ættar nafn, M» ósamsta*öir. I.AIISN SÍtHISTlI KKOSSÍÍÁTU: I.ÁKÉTT: — I slaf, 5 feld, 6 rætt, 7 ás, X krass, 11 ká, 12 eta, 14 usli, 16 rammar. LÓDKÍm: — 1 skrokkur, 2 aftra, 3 fet, 4 Odds, 7 ást, 9 rása, 10 seim, K aur, 15 Im. Jafnrétti í hríðarveðri. Eiginmaðurinn var í þann veginn að festa bílinn í hríðarbylnum mikla á dögunum, þá sendi hann eiginkonuna út í hríðina til að ýta á bflinn. Henni hafði tekist að koma í veg fyrir að allt færi í strand. Hún er búin að rétta úr sér að mestu aftur, eftir aðalátökin, er hún lagðist með fullum þunga aftan á bflinn sem gat spólað sig í gegnum ófærðina. FRÉTTIR í fyrrinótt hafði verið frost um land allt, en varð þá mest á láglendi 7 stig á Gjögri, en hér í Keykjavík fór það niður í 4 stig. tlrkoman var ekki teljandi hér í bænum um nóttina, en varð mest norður á Hrauni, mældist 9 millim. eftir nóttina. Veður stofan gerði ráð fyrir því í gær morgun, að hlýna myndi í veðri í gærdag, en svo kólna aftur með nóttinni. I‘á var þess getið að sólin hefði skinið í 5 mín. hér í Reykjavík í fyrradag. Símtöl til útlanda hækkuðu í verði um síðustu mánaðamót. Sem dæmi um hvað kostar að tala til útlanda má nefna að beint símtal til útlanda er ódýrast kr. 11 pr. mín. til Danmerkur, Færeyja og Sví- þjóðar. Til Noregs kostar mínútan kr. 12 og til Bret- lands kr. 13. Símtöl, sem af- greidd eru í gegnum talsíma- sambandið við útlönd eru fjórum kr. dýrari pr. mínútu. Til Þýskalands kostar beint símtal kr. 18 á mínútu, en um sjálfvirku stöðina kr. 20. Til Bandarikjanna kostar simtal- ið 25 krónur beint, en 29 um talsímasambandið. Dýrast er að tala til Japan kr. 70, Kan- ada 54 kr. og kr. 62. Til Græn- lands kostar mínútan í sím- ta.li kr. 46. Akraborg hefur ekki verið í ferðum undanfarna daga, vegna viðgerðar í vélarrúmi skipsins. Skrifstofa útgerðar- innar skýrði blaðinu svo frá í gær, að vonir stæðu til að skipið gæti byrjað ferðir sín- ar aftur á laugardaginn kem- ur. Grænlands-kynningin í Nor- ræna húsinu í tilefni af 1000 ára hátíðinni þar í landi, heldur áfram annað kvöld, fimmtudagskvöld. Þá mun sænskur fyrirlesari professor Kolf Kjellström frá Nordiska Museet í Stokkhólmi flytja erindi um giftingasiði Eski- móa. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30. Digranesprestakall. Aðalfund- ur Kirkjufélagsins verður haldinn í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. KEdK í Hafnarfirði hefur kvöldvöku í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 í húsi félagsins Hverfisgötu 15. Kristilegt fél. heilbrigðisstéttanna annast kvöldvökuna. Sr. Lárus Hall- dórsson flytur ræðu. Kvennadeild Styrktarfél. lam- aðra og fatlaðra heldur aðal- fund sinn í kvöld, fimmtudag- inn 11. febr. að Háaleitis- braut 13 og hefst kl. 20.30. Eélagsstarf aldraðra í Kópa- vogi hefur myndasýningu í dag kl. 17 að Hamraborg 1. Sýndar verða litskyggnur frá Snæfellsnesi. A eftir er hugmyndin að fá sér snúning. Kvennadeild SVE'Í í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag kl. 20 (ekki 20.30 eins og misritaðist í blaðinu í gær) í húsi SVFÍ á Granda- garði. — Væntir stjórn fé- lagsins að fundurinn verði fjölsóttur. Að loknum fundar- störfum verður stutt skemmtidagskrá. Fundinum lýkur með kaffiveitingum. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fór togarinn Ásgeir úr Reykjavikurhöfn aftur til veiða. Vela fór í strandferð. I gær kom Litlafell úr ferð á ströndina og fór aftur sam- dægurs. Togarinn Otto N. Þorláksson kom af veiðum og landaði aflanum hér. Þá lagði Laxá af stað áleiðis til út- landa í gær. í dag er Selá væntanleg að utan. ÁHEIT OG GJAFIR Til KoLstrandarkirkju. — Gjaf- ir og áheit á Kotstrandar- kirkju árið 1981: Kona í Landssveit kr. 50. Áheit N.N: kr. 100. Aheit N.N. kr. 100. Sig. Þórðarson, Tannastöðum gjöf, kr. 50. Fermingarbörn í Kotstrand- arkirkju árið 1931, þau Aldís Ólafsdóttir Rvík, Guðrún Sig- urðardóttir Kópavogi, Hall- bera Bergsdóttir Rvík, Guð- ríður Steindórsdóttir Rvík, Þorlákur Guðmundsson Hveragerði og Ögmundur Jónsson Hafnarfirði, gáfu kr. 1000. Áheit frá L., sem oft horfir til þessa fagra og snytilega kirkjustaðar kr. 300. Verið nú dugleg að sjúga, lömbin mín. Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 5. febrúar til 11. febrúar, aö báóum dögum meótöldum, er sem hér segir: í Holts Apóteki. En auk þess er Laugavegs Apótek opin til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan i Ðorgarspitaianum. simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en pvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eflir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 8. febrúar til 14. febrúar, aó báóum dögum meötöldum er I Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apotekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfost: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Lokaó um óákveóinn tima. Listasafn íslands: Lokaó um oákveöinn tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Átgrímtsafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónasonar: Lokaó desember og janúar. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnúsaonar, Árnagarói, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtjdaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 fil kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá ki. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Ve8turbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8 00—13.30. Gutubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skípt milli kvenna og karla. — Uppt. í sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Moitallaavait er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10 00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 1900—21.00. Saunaböð kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00 17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö Oþiö Irá kl. 16 mánu- daga—töstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7_9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarljaröar er opin mánudaga—föstudaga l,l 7_21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7__8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.