Morgunblaðið - 11.02.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.02.1982, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRUAR 1982 islenskaI óperanI SÍGAUNABARÓNINN 20. sýning föstudag 12. febrúar kl. 20 uppselt 21. sýning laugardag 13. febrú- ar kl. 20 uppselt 22. sýning sunnudag 14. febrú- ar kl. 20 uppselt Aðgöngumiðasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Sími 11475. Ósóttar pantanir verða seldar daginn fyrir sýningardag. Sími 50249 Kuba Mjög spennandi mynd. Sean Conn- ery. Jack Weston. Sýnd kl. 9. Brjálæðingurinn Sýnd kl. 7. ðÆJAKBiP ' ~r Sími 50184 Cheech og Chong Bráöfjörug og skemmtileg, ný gam- anmynd frá Universal um háöfuglana tvo, Cheech og Chong. Hún á vel viö í drungalegu skammdeginu, þessi mynd. Aöalhlutverk: Thomas Chong Cheech Martin Endursýnd aðeins fimmtud. kl. 9. TÓNABfÓ Simi31182 Horfinn á 60 sekúndum (Gone in 60 seconds) Ein hrikalegasta akstursmynd sem gerö hefur veriö. Sýnd aöeins i örfáa daga. Aöalhlutverk: H.B. Halicki. Leikstóri: H.B. Halicki. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Bráöskemmtileg og sprenghlægileg ný amerisk kvikmynd í litum. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: John Belushi, Christ- opher Lee, Dan Aykroyd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndir kvikmyndahatiðar Fimmtudagur 11. febrúar: GULLÖLDIN fæðingu verkalýðssamtakanna I Samstööu. Myndin var tekin jafnóð- um og atburirnir geröust og Walesa leikur sjálfan sig i myndinni. Járn- maöurinn hlaut Gullpálmann i Cannes 1981. i•l•n•kur texti. Kl. 7 og 10. “L’AGE D’OR“ Frakkiand 1930. Eftir Luis Bunuel (og Salvador Dali). Gullöldin er ein af dýrustu perlum kvikmyndanna. Ein umdeildasta mynd allra tima. Þegar hún var sýnd á hátíöinni i Cannes 1981, pótti Ijóst að myndin hefur engu tapaö af upp- runalegri ögrun, frumkrafti og hamslausri erótík. sem allt ætlar um koll aö keyra. Aukamynd: „ÞRIDJI ARATUGURINN". Heimildarmynd um áriö 1920—30 í Frakklandi, sem lýsa val þeim jarövegi sem Gullöldin spratt uppúr. Sænskur texti. Sv./hvit. Kl. 3 og 5. SYSTURNAR „DIE SCHWESTERN“ V-Þýskaland 1979. Eftir Margarethe von Trotta. Fögur og átakamikil mynd eftir annan höf- BATURINN ER FULLUR „DAS BOOT IST VOLL“ ! Sviss 1981. Eftir Markus Imhoof. Lítill hópur gyöinga leitar hælis í svissnesku þorpi. Útnefnd til Óskarsverölauna 1982. Myndin hlaut Silfurbjörninn í Berlín 1981. falenskur texti. Kl. 3.10 og 5.10. FLJÓTT FLJÓTT „DEPRISA DERPISA“ Spánn 1981. Eftir Carlos Saura. Hörkuspennandi und „Katarinu Blum". Síöasta mynd kvikmynd um afbrotaunglinga í I hennar hlaut fyrstu verölaun í Fen- eyjum 1981. Danskur texti. kl. 7, 9 og 11. BARNAEYJAN „BARNENS Ö“ Svíþjóö 1980. | Eftir Kay Pollack. Mjög vönduö kvikmynd, byggö á samnefndri skáldsögu P.C. Jersilds, sem lesin hefur verið í íslenska útvarpiö. Myndin fjallar um viöburöarríkt sumar í lífi ellefu ára drengs. Kjörin besta sænska kvikmyndin í fyrra. Danskur texti. Kl. 3,05 og 5,05. JÁRNMAÐURINN „THE IRON MAN“ Pólland 1981. Eftir Andrzej Wajda. Magnþrungin mynd pólska snillingsins Wajda um Madrid, eftir höfund „Hrafnsins" Qg „Með bundið fyrir augun", sem vöktu geysilega athygli á hátíöinni 1980. Myndin hlaut Gullbjörninn í Berlín 1981. íslenskur texti. Kl. 7.10, 9.10 og 11.10. VERA ANGI „ANGI VERA“ Ungverjaland 1978. Eftir Pál Gabor. Fögur og gaman- söm mynd um ástir og skoöanainn- rætingu á Stalínstímanum í Ungverjalandi. Kvikmyndin hefur hlotiö ótal verölaun og var kjörin af gagnrýnendum besta erlenda kvikmyndin í Bretlandi 1980. Sýnd í dag vegna fjölda áskorana. Allra síðustu sýningar. Enskur texti. Kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11,15. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Spennandi og vel gerð kvlkmynd með stjörnunni David Essex í aöal- hlutverki. Tónlistin í myndinni er flutt og samin af David Essex. Leikstjóri David Wickes. Önnur aðalhlutverk. Beau Bridges og Cristina Raines. Myndin er sýnd i Dolby stereo með nýjum urvals hljómburðartækjum af JBL-gerð. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Fáar sýningar eftir. PlUVATILSiKMAMIN Heimsfræg gamanmynd: Private Benjamin Sérstaklega hlægileg og frábærlega vel leikin, ný, bandarísk gamanmynd í litum og Panavision. Þessi mynd var sýnd alls staöar viö metaösókn á sl. ári í Bandaríkjunum og víöar, enda kjörin „besta gamanmynd árs- ins“. Aöalhlutverk leikur vinsælasta gam- anleikkona, sem nú er uppi: Goldie Hawn. ísl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö f'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl HÚS SKÁLDSINS i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 DANSÁRÓSUM föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Næst síðasta sinn. GOSI laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. Litla sviöiö: KISULEIKUR í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 11200 Eftir Andrés Indriöason Sýning sunnudag kl. 15.00. ATH: Miðapantanir á hvaöa tíma sólarhringsins sem er. Sími 41985. Miðasala opin miðvikudag og fimmtudag kl. 17.00—20.30. Laugardag og sunnudag frá kl. 13.00—15.00. Kópavogs- leikhúsiö LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 OFVITINN í kvöld kl. 20.30. miövikudag kl 20.30. Örfáar sýningar eftir. ROMMÍ föstudag kl. 20.30. JÓI laugardag kl. 20.30 uppselt. Hvít kort gilda. SALKA VALKA 7. sýn. sunnudag uppselt. Hvít kort gilda 8. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda Miöasalan í Iðnó kl. 14—20.30. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR MIDNÆTURSÝNING i AUSTURBÆJ ARBÍÓI LAUGARDAG 23.30 50. SÝNING Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. rws------------------- HARÐPLAST Stærð: 410x130 cm. Þykkt: 1,2 mm. FJÖLBREYTT LITAVAL Einlitt — Marmari — Viöarlíking. (Mött glansandi og hömruö áferö). MARINÓ PÉTURSSON HF., Sundaborg 7, sími 81044. Bronco Billy Bráöskemmtileg bandarisk mynd um sirkusstjórann óútreiknanlega Bronco Billy (Clint Estwood) og mis- litu vini hans. Öll lög og söngvar eru eftir „country“ söngvarana Meril Haggard og Ronnie Milsap. ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALÞYÐU- LEIKHUSID í Hafnarbíói lllur fengur í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Þjóöhátíö föstudag kl. 20.30. Ath. síðasta sýning. Elskaðu mig laugardag kl. 20.30. Súrmjólk með sultu Ævintýri í alvöru sunnudag kl. 15.00. Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. • Nýr þykkur og sterkur plast- dúkur • Fljótlagðar 15—20 fm mann- tíma • Lokar vel fyrir vatni og vindi • Engin rakavandamál • Ódýrara þak BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HE Leitkf nénari uppiýsinga að Ségtúni 7 Simii29022

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.