Morgunblaðið - 11.02.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.1982, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn --------------------------------------------------------------------------. GENGISSKRÁNING NR. 20 — 10. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.18 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,554 9,582 1 Sterlingspund 17,670 17,722 1 Kanadadollar 7,863 7,886 1 Dönsk króna 1,2487 1,2523 1 Norsk króna 1,6028 1,6074 1 Sænsk króna 1,6582 1,6631 1 Finnskt mark 2,1184 2,1246 1 Franskur franki 1,5890 1,5937 1 Belg (ranki 0,2370 0,2377 1 Svissn. (ranki 5,0146 5,0293 1 Hollensk florina 3,6810 3,6918 1 V-þýzkt mark 4,0380 4,0499 1 Itolsk lira 0,00756 0,00758 1 Austurr. Sch. 0,5764 0,5781 1 Portug. Escudo 0,1383 0,1387 1 Spánskur peseti 0,0957 0,0960 1 Japanskt yen 0,04047 0,04058 1 Irskt pund 14,214 14,256 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 09/02 10,7906 10,8200 ___________________________________/ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 10. FEBRÚAR 1982 Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sferlingspund 1 Kanadadollar 1 Donsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V -þyzkt mark 1 Itölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 Irskt pund Ny kr. Ný kr. Kaup Sala 10,509 10,540 19,437 19,494 8,649 8.675 1,3736 1,3775 1,7631 1,7681 1,8240 1,8294 2,3303 2,3371 1,7479 1,7531 0,2607 0,2615 5,5161 5,5322 4,0491 4,0610 4,4418 4,4549 0,00832 0,00834 0,6340 0,6359 0,1521 0,1526 0,1053 0,1056 0,04452 0,04464 15,635 15,682 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.’*. 37,0% 3 Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir (ærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4 Önnur afurðalán .... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabref .......... (33,5%) 40,0% 6 Visitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll tánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1982 „Leikrit vikunnar“ kl. 20.30: Fyrsta ástin eftir Ivan Turgenjev Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 í kvöld er leikritið „Fyrsta ástin“ eftir Ivan Turgenjev í leikritagerð Joan O’Connor. Þýðandi er Ást- hildur Kgilson, en Gunnar Eyj- ólfsson annast leikstjórn. Með stærstu hlutverkin fara Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, Andri ('lausen og Sigurður Skúlason en aðrir leik- endur eru Sigurður Karlsson, Margrét Olafsdóttir, Eyvindur Er lendsson, Aðalstcinn Bergdal, Jó- hann Sigurðarson, Hjalti Rögn- valdsson, Hákon Waage, Vaiur Gíslason og Bríet Héðinsdóttir. Efni leikritsins er á þessa leið: Vladimir Voldemar er að rifja upp minningar frá unglingsár- unum þegar hann dvaldist með fjölskyldu sinni í sumarhúsi utan við Moskvu. Honum hafði fundist lífið ósköp hversdagslegt þar til einn daginn að fólk Úytur í litla skógarhúsið í nágrenninu. Það eru Zasyekina prinsessa og Zinaida dóttir hennar. Kynni takast með henni og Vladimir, og hann fer að líta lífið bjartari augum. Ivan Sergejevitsj Turgenjev er einn þekktasti rithöfundur Rússa á síðustu öld. Hann fædd- ist í Orel 1818, kominn af gam- alli aðalsætt. Eftir nám í heim- speki og bókmenntum í heima- landi sínu fór hann til Berlínar og var þar við heimspekinám í nokkur ár. Síðan gekk hann í þjónustu ríkisins, en helgaði sig ritstörfum eingöngu eftir þrí- tugt. Frá 1855 bjó hann að mestu leyti í Þýskalandi og Frakklandi þar sem hann lést 1883. Sveitalífið er kærasta yrkis- efni Turgenjevs, enda lýsir hann því af næmum skilningi. Stíll Gunnar Eyjólfsson hans er léttur og Ijóðrænn fram- an af ævi, en þyngist nokkuð með aldrinum. Turgenjev skrif- aði jöfnum höndum skáldsögur, frásagnir og leikrit. Þekktasta saga hans er að líkindum „Feður og synir" sem komið hefur út á íslensku. Útvarpið hefur áður flutt eftir hann leikritið „Mánuður í sveit- inni“ 1968. „Verzlun og vidskipti“ kl. 11.00: Rætt við Axel Clausen um verzlunarstörf í þrjá áratugi Þátturinn „Verzlun og viðskipti” er á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Þá mun hann ræða við Áxel ('lausen sem fengist hefur við verzlunarstörf í 75 ár, en Axel er 93 ára að aldri. Þorlákshöfn: Afli góður, miðað við l*orlákshofn. 8. fchrúar. OVEDÞR hefur hamlað vciðum nú að undanförnu. Einn góður róðrardagur kom í síðustu viku á föstudag, en þá fóru allir bátar á sjó. I morgun, mánu- dag, réru allir bátar, en þeir eru nú um hádegishilið flestir komnir inn vegna óveðurs. Þrjátíu bátar eru gerðir út héðan og er heildarafli þeirra í janúar- mánuði 1.477 tonn, en á sama tíma í fyrra 1.203 tonn. Heildarafli af þremur togurum nú í janúarmánuði er 361 tonn, á móti 317 tonnum í fyrra, en þá af tveimur togurum. Þetta þykir gott miðað við aðstæður og hversu seint vertíðin hófst nú. aðstæður Sjómenn hér eru bjartsýnir og góður andi meðal þeirra eins og venjulega og eru þeir sæmilega ánægðir með fiskverðið. Sjómenn láta ekki sitt eftir liggja til viðhalds þessari þjóð og ættu þeir því ekki að þurfa að standa í illdeilum út af sínum hlut. Ragnheiður Níu gerðir frímerkja gefnar út á þessu ári Á þESSU ári er áætlað að gefa út eftirtalin frímerki: a) Almenn frímerki með myndum af hörpudiski og beitukóngi í verð- gildunum 20 aurar og 600 aurar og með myndum af kú, kind og ketti í verðgildunum, 300, 400 og 500 aur- ar. b) Evrópufrímerki í verðgildunum 350 og 450 aurar. Myndefnið verð- ur að þessu sinni annars vegar landnám íslands og hins vegar fundur Vínlands. c) Frímerki að verðgildi 10 krónur í tilefni af aldarafmæli elsta kaup- félags á landinu, Kaupfélags Þingeyinga. d) Frímerki að verðgildi 15 krónur í tilefni af aldarafmæli bændaskól- ans á Hólum. e) Frímerki með mynd af íslenska hestinum, helgað hestamennsku, að verðgildi 7 krónur. f) Frímerki í tilefni af „Ári fatlaðra" með málverk eftir ísleif Konráðs- son að myndefni og í verðgildinu 8 krónur. Isleifur hóf sem kunnugt er ekki að leggja stund á málara- list fyrr en hann var sestur í helg- an stein. g) Frímerki í flokknum „Merkir ís- lendingar" með mynd Þorbjargar Sveinsdóttur, ljósmóður (1828—1903) og að verðgildi 9 krónur. h) Jólafrímerki í tveimur verðgild- um, sem enn hafa ekki verið ákveðin. Samkeppni um útlit þeirra hefur verið boðin út. i) Smáörk eða „blokk" á „Degi frí- merkisins" með yfirverði til fjár- öflunar fyrir norræna frímerkja- sýningu „Nordia ’84“ sem haldin verður hér á landi 1984 á vegum Landssambands ísienskra frí- merkjasafnara. Verðgildi hefur ekki verið ákveðið. Fyrirhugað er að gefa út smáörk af sama tilefni á árunum 1983 og 1984. Nánar verður tilkynnt síðar um þessar útgáfur með vanalegum hætti. Útvarp ReykjavlK FIM/MTUDKGUR 11. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregr.ir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30. Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Bjarni l’álsson talar. For ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veð- urfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (17). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti llmsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt verður við Axel ('lausen um verslunarstörf í þrjá aldar- fjórðunga. 11.15 Létt tónlist Ýmsir flytjendur. 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Ilagstund í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban Valdimar Ijrusson leikari ies (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 I^agið mitt FOSTUDAGIR 12. febrúar 1982 19.*45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk. Popptónlistarþáltur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 21.20 Fréttaspegill. 21.55 X. Reykjavíkurskákmótið. Skákskýringarþáttur. 22.10 Kona flugmannsins. (La femme de l’aviatcur.) Helga Þ. Stcphensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar Maurizio Pollini leikur Píanóet- ýður op. 10 eftir Frédéric Chop- in/Fílharmóníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 4 í d-moll op. 120 eftir Robert Schumann; Georg Solti stj. KVÖLDIO_________________________ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Kric Kohmer. Aðalhlutverk: Philip Marlaud, Marie Riviere og Anne-Laure Meury. Myndin segir frá Francois, ung- um manni, sem vinnur á nótt- unni. Hanp er ástfanginn í Annc, sem vinnur á daginn. Þau rífast vegna þess, að Francois sér hana fara heiman frá sér með flugmanni nokkrum. Þýðandi: Ragna Kagnars. 23.50 Dagskrárlok. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þátt- inn. 19.40 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 Einsöngur í útvarpssal Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Franz Schubert. Jónas Ingimundarson leikur með á pí- anó. 20.30 Leikrit: „Fyrsta ástin” eftir Ivan Turgenjev Leikgerð: Joan O’Connor. Þýð- andi: Ásthildur Egilson. Leik- stjóri: Gunnar Eyjólfsson. Leik- endur: Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Andri Örn Clausen, Sig- urður Skúlason, Sigurður Karlsson, Margrét Ólafsdóttir, Eyvindur Erlendsson, Aðal- steinn Bergdal, Jóhann Sigurð- arson, Hjalti Rögnvaldsson, Hákon Waage, Valur Gíslason og Bríet Héðinsdóttir. 22.00 Roland Cedermark leikur á harmoniku 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (4). 22.40 Án ábyrgðar Auður Haralds og Valdís Oskarsdóttir sjá um þáttinn. 23.05 Kvöldstund með Sveini Ein- arssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM Frönsk bíómynd frá 1980 eftir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.