Morgunblaðið - 11.02.1982, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1982
Þar er fólkiö flest og fjöriö mest
Húsið opnað kl. 20.
Fatafellan vinsæla Lady Jane skemmtir í síöasta
Jo sinn í kvöld.
Náttfatadansleikur
í kvöld
Nú mæta allir í nátt-
fötum. Ath. þeir sem
mæta fyrir kl. 10 verð-
ur boðið uppá kokk-
teil, Manhattan Spec-
ial.
Logi Dýrfjörð veröur í
diskótekinu og heldur
uppi ekta náttfata-
stuöi.
'Zft
Eigum við ekki að skella okkur á
náttfatadansleikinn og líta á Lady
Jane.
Boðið verður upp á náttrétt í mat-
sal. Verð pr. mann kr. 90.00.
° Aldurstakmark 18 ára. Nafnskírteini.
_ Algjört skilyrði aö mæta í náttfötum.
Borðapantanir.
í síma 45123 °)
kl. 1—5
P.,
Bridgo
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag Selfoss
Fimmtudaginn 10. des. 1981
lauk 5 kvölda Barometer
tvímenningskeppni.
Úrslit urðu þessi:
Halldór Magnússon — Haraldur
Gestsson 124 stig
Gunnar Þórðarson — Þórður
Sigurðsson 112stig
Vilhjálmur Þ. Pálsson — Örn
Vigfússon 64stig
Sigurður Sighvatssqn —Bjarni
Guðmundsson 55stig
Sigurður Hjaltason — Þorvarð-
ur Hjaltason 45stig
Sigfús Þórðarson — Kristmann
Guðmundsson 43stig
Þann 8. janúar 1982 hófst 3ja
kvölda einmenningskeppni
(firmakeppni), sem lauk 22.
janúar og urðu úrslit þessi.
Æskan, Þórður Sigurðss. 231 stig
Rakarast. L. Österb., Gunnar
Þórðars. 233 stig
Bókh.skrifst. B. Jónss., Haraldur
Gestss. 221 stig
Olís, Sæm. Friðrikss. 216 stig
Félagið færir öllum þeim
fyrirtækjum, sem tóku þátt í
keppninni bestu þakkir fyrir
stuðninginn.
Eftir 1. umferð er staðan
þessi:
Sveit Sæm. Friðrikss. 20 stig
Sveit Sigfúsar Þórðars. 20 stig
Sveit Arnar Vigfúss. 15stig
Suðurlandsmót í sveitakeppni
fór fram í Vestmannaeyjum 22.
og 23. 1. ’82.
Úrslit urðu sem hér segir:
1. sveit Sigfúsar Þórðarsonar,
Selfossi 119 stig
Spilarar: Sigfús Þórðarson —
Kristmann Guðmundss.
Guðjón Einarsson —
Kristján M. Gunnarsson.
2. sveit Vilhjálms Pálssonar,
Selfossi 100 stig
Vilhjálmur Pálsson —
Jón Hauksson, Vestm.,
Þórður Sigurðsson —
Gunnar Þórðarson.
3. sveit Leif Österby,
Selfossi 96 stig
Leif Österby —
Brynjólfur Gestsson,
Heimir Tryggvason —
Árni Már.
8 sveitir tóku þátt í keppninni
frá Selfossi, Vestmannaeyjum
og Laugarvatni. Sveit Sigfúsar
hefur með þessum sigri unnið
sér rétt til þátttöku í Islands-
mótinu.
Barðstrendinga-
félagið í Rvík.
Mánudaginn 8. febrúar lauk
aðalsveitakeppni félagsins. Sig-
urvegari varð sveit Viðars Guð-
mundssonar, auk hans voru í
sveitinni Pétur Sigurðsson, Birg-
ir Magnússon og Bjarni Kjart-
ansson.
Staða 6 efstu:
Sveit Viðars Guðmundssonar 134
sveit Ragnars Þorsteinssonarl25
sveit Sigurðar Kristjánss. 124
sveit Sigurðar ísakssonar 97
sveit Ágústu Jónsdóttur 92
sveit Gunnlaugs Þorsteinss. 90
Mánudaginn 15. febrúar hefst
Barometer (3 kvöld). Keppnin
hest kl. 19.30. Mætið stundvís-
lega.
Tískusýning
* íkvöld
kt 21.30
Módelsamtökin sýna
tizkufatnað, þar á með-
al norskar skíðapeysur
frá Rammageröinni.
HOTEL ESJU
Enn barist
við Bostan
Nikósíu, 9. ft-brúar. Al'.
BARDAGAR á milli íraka og írana
geisuðu enn, þriðja daginn í röð, við
landamærabæinn Bostan í Khuzist-
an, suðurhluta írans, að sögn út-
varpsins í Bagdad. Að sögn urðu ír
anir fvrir árásum þota og þyrla ír
aska hersins og varð mann- og
eignatjón mikið. Mótspyrna írana
var brotin á bak aftur er þeir reyndu
að svara fyrir sig.
Ófriðurinn hófst á laugardag er
írakar hröktu írani frá svæðum,
sem þeir höfðu náð á sitt vald í
nóvember. Úr herbúðum íraka
bárust þær fregnir að 48 hermenn
Irana hefðu fallið síðasta sólar-
hring en aðeins 6 úr þeirra eigin
röðum.
Mikil verðlækkun á peysum, bolum, nærfötum,
buxum o.fl. o.fl. og 30—60% útsöluafsláttur af
skíðagöllum, vatteruðum göllum, loöhúfum og alls-
konar innigöllum. Gnægö sængurgjafa. Versliö þar
sem úrvaliö er mest.
Þumalína, Leifsg. 32, s. 12136.
ÞUMALÍNA