Morgunblaðið - 12.02.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.02.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1982 7 \nifu) ■ Til sölu llll Hino-KM 600 árg. 1981 meö Sindra palli og sturt- ■'' l um, ekinn 11 þúsund km. 6 mánaöa ábyrgö fylgir l|gj bílnum frá söludegi. I BÍLABORG HF Smiöshöföa 23, sími 812 99 i Staða ullar- iðnaðar (íunnar Thoroddsen, forsa'lisrádherra, ma lli ný- verið fvrir frumvarpi um rádslafanir veyna fjórdu l'eni'isfellini’ar nýkrónunn- ar, þ.e. ráóstofun genj’is- munar. I nira-óur í kjölfar þeirrar framsö|'u leiddu ýmislegt í Ijós. lárus Jónsson, alþini'ismaður, vitnaði (il lljarlar Kiríks- sonar, forsljóra Samhands- verksmiðjanna á Akureyri, sem stadhæfói í ra*öu ný- verið, aó rekstrarskilyrói ullariðnaóar va-ru nú 2\% lakari en 1976, er hagdeild SÍS hóf athuj'anir á rekstrarskilyrðum þessarar útflutningsatvinnugreinar. I«irus sagði að kostnað- arþættir útflutningsfram- leiðslu hefðu hækkað veru- lega meira í tíð núverandi ríkisstjórnar en söluverð framleiðslu, þ.e. verð gjald- eyris, þann veg að fyrirtæki hefðu etið upp eigið fé og safnað skuldum. Kekstrar örvggi fyrirta'kja og at- vinnuöryi'j'i fólks haft því veikzt verulega í tíð núver andi stjórnar. Óstöðugleiki „stöðuga gengisins“ „Stöðugt gengi“ og nýkróna meö jafnviröi Norðurlanda- myntar var eitt af fyrirheitum núverandi ríkisstjórnar. En margt fer ööru vísi en lofað var hjá ríkisstjórninni. Á stutt- um ferli nýkrónunnar hefur hún verið formlega felld fjórum sinnum. Bandaríkjadalur er í dag 53,4% verömeiri gagn- vart nýkrónunni en í upphafi hennar. Og þaö þarf hátt í tvær íslenzkar krónur til að mæta þeirri sænsku, svo dæmi séu nefnd um „stööugleikann". 30 dagar milli gengis- feliinga Kjartan Jóhannsson, formaður Alþýðuflokks, sagði í þessari umra’ðu, að „hið stöðuga gengi hafi ekki reynzt stöðugra en það, að ekki hafi stunduni Íiðið nema 3(1 dagar milli gengisfellinga, og þessi gengisfelling, sem nú er verið að fjalla um, er frá 14. janúar sl„ en hins vegar mun þá hafa verið gefið út loforð um að fella gengið enn frekar á na-stu vikum, þannig að það er óvíst, að það nái einu sinni 30 dög- um í þetla sinn, hilið milli gengisfellinga." Kjartan gagnrýndi og framkvamid eða undanfara gengisfellingar nú, sem nánast hafi koinið fram í því, að við hefðum lokað viðskiptalegum landamar- um landsins, er bankar vóru lokaðir vikum saman, til stórkostlegs óhagra'ðis fyrir viðskiplalífið og áliks- rýrnunar Islands meðal er lendra þjóða. I'annig var ástandið á stjrirnarheimil- inu þá, þó tekizt hafi að líma hrotahrotin saman um stundarsakir. Ræll og polki Kitstjóri Alþýðuhlaðsins, Jón Kaldvin Ilannibalsson, hefur átt hendur að verja undanfarið vegna hvassrar norðaustanáttar frá Tíma & l'jóðvilja. Ilann svarar fvrir sig fullum rómi, shr. meðfylgjandi leiðarahút úr Alþýðublaðinu. „Aðalrit- stjóra l'jóðviljans a-tti ekki að vera fyrirmunað að skilja þetta. Lengst af sinn- ar pólitísku starfsa-vi hefur hann verið gallharður stal- ínisti. Nú vill hann ekki við það kannast lengur. Ilann hefur í hlaði sínu hvað eflir annað, óheint að vísu, við- urkennt hugmyndalegt gjaldþrot stalínismans. Nú signir hann sig kvölds og morgna og segist vera krati, einkum þegar ótíiV indi berast úr (>úlaginu. A kreppuárum voru kratar hiifuðféndur þess flokks sem ritstjórinn tilheyrir, þótt skipt hafi um nafn. Af- staða ritstjórans til mið- stjórnarvalds, skrifræðis og ríkisforsjár hendir |m'i lil þess að hann sé skammt á veg kominn í sósíaldemó- krattískri hugsun. Ilann er enn staddur í heims- kreppunni miðri. Kn von- andi la'tur andleg þróun hans ekki þar staðar num- ið. <)ðru máli gegnir um ritstjóra Tímans. I hálfa iild hefur þessi Mikojan ís- lenzkra stjórnmála lifað af allar hreinsanir í forystu Krams<')knarnokksins. I>að stafar af því að allan þann óratíma hefur hann ga-ll þess samvizkusamlega að ÍM'rgmála ríkjandi skoðanir flokksforystunnar á hverj- unt tíma. Ilonum lætur jafnvel að mæra lofi „vinstri“-stjórn og „ha'gri“-stjórn. Skoðanir hans hafa ekki tekið breyt- ingum í hálfa öld, al' þeirri einfiildu ásla'ðu að hann helur engar. l>etta þýðir engan veginn að Kram sóknarflokkurinn hali staðið í slað allar giitur Irá byllingarskeiði andans- mannsins Jónasar frá llriflu. I>að væri ósann- gjiirn staðhæling. Ilonuin hefur farið mikið aflur. Að- ur var Kratnsóknarflokkur- inn hugmy ndaríkasti flokkur þjóðarinnar. Nú hefur hann engar hug- myndir. I»að er munurinn." ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M Al'GI.YSIR IM 4LLT LAND ÞEGAR Þl AIGLYSIR I MORGLNBLAÐINL Sýnum 1982 árgerðirnar af ESCORT • FIE STA* mUNTUS Opið frá kl. 10—17 laugardag og sunnudag Sveinn Egilsson hf. SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.