Morgunblaðið - 12.02.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.02.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1982 Keflavík: 17 frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Helgi Hólm Hjörtur Zakaríasson Hrafnhildur Njálsdóttir InKÍbjörg Hafliðadóttir Ingólfur Kalsson Kristinn (iuómundsson María Valdimarsdóttir Sigurdur Tómas Garðarsson Sigurlaug Kristinsdóttir Svanlaug Jónsdóttir Krambjóðendur sjálfstæðismanna í sameiginlegu prófkjöri í Keflavík um næstu helgi eru 17 að tölu. Kosið er í húsi Iðnsveinafélags Suðurnesja, Tjarn- argötu 7, laugardag og sunnudag kl. 10—19. Hér á síðunni birtast myndir af frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins ásamt upplýsingum um fram bjóðendur: Uergur Vernharðsson, slökkviliðs- maður, Elliðavöllum 2,38 ára. Maki er Margrét Sigurðardóttir og eiga þau þrjú börn. Kinar Guðberg, húsasmíðameistari, Hólabraut 10, 34 ára. Maki er Guðný Sigurðardóttir og eitca þau fimm börn. Garðar Oddgeirsson, rafvirki. Grænauarði 2, 40 ára. Maki er Helga Gunnlaugsdóttir og eiga þau tvö börn. lialldór Ibsen, framkvæmdastjóri, Austurbraut 6, 57 ára. Maki er Sig- þrúður Tómasdóttir og eiga þau fjögur Itörn. Helgi Hólm, útibússtjóri, Smáratúni 23, 40 ára. Maki er Brynja Árnadóttir og eiga þau fjögur börn. Iljörtur Zakaríasson, fasteignasali, Heiðargarði 29, 32 ára. Maki er Hjör- dís Hafnfjörð og eiga þau tvær dætur. Ilrafnhildur Njálsdóttir, hárskeri, Sunnubraut 8, 22 ára. Maki er Gunnar Már Eðvarðsson og eiga þau eitt barn. Ingibjörg llafliðadóttir, húsmóðir, Eaxabraut 45, 41 árs. Maki er Sævar Brynjólfsson og eiga þau þrjú börn. Ingólfur Kalsson, vigtarmaður, Heið- arhorni 14, 42 ára. Maki er Elínborg Einarsdóttir og eiga þau fjögur börn. Kristinn Guðmundsson, málara- meistari, Miðgarði 11, 42 ára. Maki er Jónína Gunnarsdóttir og eiga þau fjögur börn. María Valdimarsdóttir, forstöðukona, Langholti 6, 34 ára. Maki er Halldór Jensson og eiga þau tvær dætur. Sigurður Tómas Garðarsson, verk- stjóri, Túngötu 10, 31 árs. Maki er Guðfinna Skúladóttir og eiga þau tvö börn. Sigurlaug Kristinsdóttir, skrifstofu- maður, Heiðargarði 20, 25 ára. Maki er Steinar Jóhannsson og eiga þau tvo syni. Svanlaug Jónsdóttir, bankastarfs- maður, Heiðargarði 12, 29 ára. Maki er Ólafur Júlíusson og eiga þau tvö börn. Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri, Langholti 14, 57 ára. Maki er Halldís Bergþórsdóttir og eiga þau fimm börn. horgeir Ver Halldórsson, nemi, Lyng- holti 9, 23 ára. Ókvæntur. 1‘orsteinn Bjarnason, bankastarfs- maður, Faxabraut 34, 24 ára. Maki er Kristjana Héðinsdóttir. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins verður opin báða prófkjörsdagana, og eru þar allar upplýsingar varðandi prófkjörið veittar. Síminn er 2021. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að taka þátt í prófkjör- inu og kjósa snemma. Tómas Tómasson horgeir Ver llalldórsson J'orsteinn Bjarnason Sameiginlegt prófkjör verð- ur í Keflavík um helgina I M helgina, laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. febrúar, fer fram sameiginlegt prófkjör Sjálfstæðis- flokks, Alþýðuflokks og Kramsóknar flokks í Keflavík, vegna komandi sveitarstjórnarkosninga í vor. Kosið er í húsi Iðnsveinafélags Suðurnesja, Tjarnargötu 7, klukkan 10—19 báða dagana. Rétt til þátttöku hafa allir Keflvíkingar 18 ára og eldri. Hér fara á eftir leiðbeiningar til kjósenda: Setja skal x framan við listabók- staf og raða á þeim lista eingöngu í a.m.k. 5 efstu sætin með því að tölu- setja nöfn frambjóðenda: 1, 2, 3, 4, 5, o.s.frv., það er í þeirri röð sem kjós- andi óskar að þeir skipi framboðs- listann. Kjörseðilinn skal síðan setja í kjörkassa merktan sama lista- bókstaf. Athugið: Ekki hreyfa við öðrum listum, en þeim sem kosinn er. Nöfn frambjóðenda á prófkjörs- seðlinum eru í stafrófsröð. Nöfn skrifuð í auðu línurnar hafa sama rétt til efstu sæta og önnur. Kosningin er leynileg, ekki verður hægt að rekja hvernig einstakir þátttakendur nota atkvæðisrétt sinn. ATKVÆÐASEÐILL í sameiginlegu prófkjöri Alþýöuflokktins, Framsóknarflokksins og Sjálfstæöisflokksins i Keflavik, laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. febrúar 1982. A Prófkjörslisti Alþýöuflokksins Gottskálk Ólafsson, tollvöröur, Heiöarbakka 1 Guöfinnur Sigurvinsson, skrifstofumaöur, Haaleiti 13 Guörún Ólafsdóttir, form V.K.F.K.N., Greniteig 8 Gunnar Þór Jónsson, kennari, Heiöarbóli 7 Hannes Einarsson, húsasmiöi^^ÉAr>. Asqaröi Hreggviöur Hermannsson, Ingvar Hallgrimsson. rafvirn^^fcj^ro-irau^^ • Johanna Brynjólfsdóttir Jón ólafur Jonsson banl^^^^^r Grær^^Föi 7 ólafur Bjornsson, utgeröarma^^^usturqot^B B Prófkjörslisti Framsóknarflokksins Arnbjörn Ólafsson, læknir, Sólvallagötu 18 Birgir Guönason, málarameistari, Hringbraut 46 Drífa Sigfúsdóttir, húsmóöir, Hamragaröi 2 Friörik Georgsson, tollvöröur. Háaleiti 29 Guöjón Stefánsson, skrifstofustjóri. Þverholti 18 Hiimar Pétursson, skrifstofumaöur. Sólvallagötu 34 Kristinn Damvalsson, bifreiöastjóri, Framnesvegi 12 ^^istián Sio Kristjánsson. verkamaöur, Aöalgótu 1 tirhúsrnóöir. Melteig 16 m i 55 u. 5S 5T SC íST^^Iáiw T3T im . Lyngholti 19 fi 32 D Prófkjörsliali S|áltst»ðisflokkslns Bergur Vernharösson. slökkviliösmaöur, Elliöavöllum 2 Einar Guöberg. trésmiöur, Hólabraut 10 Garöar Oddgeirsson, rafvirki, Grænagaröi 2 Halldór Ibsen. framkvæmdastjóri, Austurbraut 6 Helgi Hólm, útibússtjóri, Smáratúni 33 Hjörtur Zakariasson. fasteignasali. Heiöargaröi 29 Hrafnhildur Njálsdóttir, húsmóöir. Sunnubraut 8 Ingibjörg Hafliöadóttir, húsmóöir. Faxabraut 45 Ingólfur Falsson, vigtarmaöur. Heiöarhorni 14 Kristinn Guömundsson. málarameistari. Miögaröi 11 Kjósandi merki viö einn listabókstaf og raöi mönnum á þeim lista eingöngu. Kjörseöíll er ógildur, ef hreyft er viö fleíri en einum lista. Kjósandi raöi minnst í 5 efstu sætin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.