Morgunblaðið - 12.02.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.02.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1982 29 In memoriam: Svavar Arnason ráðningarstjóri Fæddur 29. aprfl 1934 og gekk í skóla. Lauk hann stúd- Dáinn 3. febrúar 1982 I dag blaktir þjóðfáninn í Straumsvík í hálfa stöng og starfsmenn íslenzka álfélagsins hf. eru hryggir í huga því að í dag er einn af virtustu starfsmönnum okkar lagður til hinztu hvíldar, Svavar Arnason, ráðningastjóri, sem andaðist 3. febrúar síðastlið- inn. Svavar fæddist 29. apríl 1934 í Reykjavík, þar sem hann ólst upp Lögbirtingablaðið: Hækkun á TILKYNNT hefur verið hækkun á gjaldi fyrir auglýsingar og annað sem birt er í Lögbirtingablaðinu, og öðlast hin nýja gjaldskrá gildi hinn 15. febrúar næst komandi. Um leið fellur síðasta gjaldskrá úr gildi, en hún er frá því í nóvember síðast liðnum. Gjaldskráin er í 13 eftirfar andi liðum, en falli efni ekki undir neinn þeirra skal greiða 34 krónur fyrir hvern dálksentimetra fyrir birt- ingu þess. Flokkarnir 13 eru þessir: 1. Fyrir tilkynningu um skrá- setningu hlutafélaga og sam- vinnufélaga kr. 800,00. 2. Fyrir tilkynningu um skrá- setningu firma kr. 280,00. 3. Fyrir tilkynningu um veitingu prókúruumboðs, breytingu eða afturköllun á prókúruumboði kr. 280,00. 4. Fyrir tilkynningu um breyt- entsprófi frá Verzlunarskóla Is- lands árið 1955. Frá þeim tíma og til ársins 1968 starfaði hann sem fulltrúi og skrifstofustjóri hjá þrem fyrirtækjum á höfuðborg- arsvæðinu. Þann 1. febrúar 1969 hóf hann störf hjá íslenzka álfé- laginu hf. sem aðstoðarmaður starfsmannastjóra og frá 1. júní 1973 sem ráðningastjóri. Þeirri stöðu gegndi hann til dauðadags. Gífurleg uppbygging hefur átt sér stað á þessum árum og álverið gjaldskrá ingu á hlutafélögum, samvinnufélögum og firmum (breytingu á stjórn, sam- þykktum, eigendaskipti o.fl.) kr. 280,00. 5. Fyrir tiikynningu um að hlutafélag eða firma sé hætt störfum kr. 60,00. 6. Fyrir uppboðsauglýsingu, þrjár birtingar kr. 365,00. 7. Fyrir fjármark kr. 70,00. 8. Fyrir auglýsingu um óskila- fénað, fyrir hverja kind eða hross kr. 40,00. 9. Fyrir innköllun kr. 365,00. 10. Fyrir auglýsingu um skipta- fund kr. 145,00. 11. Fyrir ógildingarstefnu kr. 365,00. 12. Fyrir dómsbirtingu kr. 365,00. 13. Fyrir tilkynningu um útdrátt í happdrætti allt að 7 dálksenti- m. kr. 210,00. aukið ársframleiðsluna um 33.000 tonn, í 85.000 tonn, og verið er að ljúka uppsetningu þurrhreinsi- kerfis af fullkomnustu gerð sem völ er á, með tilheyrandi tækni- breytingum og tölvuvæðingu. Til þess þurfti ÍSAL að ráða menn af ýmsu tagi, menntamenn, tækni- menn, fagmenn og verkamenn. Svavar var starfi sínu sem ráðn- ingastjóri vel vaxinn og aldrei hef- ur ÍSAL skort hæfa starfsmenn. Launakerfi ISAL er tölvustýrt, og telja fróðir menn að þetta kerfi sé eitt það bezta hér á landi. Svav- ar átti drjúgan þátt í uppbyggingu þessa kerfis. Hann stundaði öll sín störf af skyldurækni og var ætíð fús að leysa vanda hvenær sem var. Venjulegur vinnutími dugði oft ekki til og var þá unnið fram- eftir í deild hans, svo að laun til starfsmanna kæmust til skila á réttum tíma. Það hefur ekki brugðist til þessa. Margir starfs- menn standa í þakkarskuld við hann og allir báru traust til hans sem heiðarlegs, hreinskilins og hjálpfúss mans. Á þessum árum hjá ÍSAL hafa myndast vináttusambönd milli hans og margra samstarfsmanna. í samkvæmum og frístundum nutu menn félagsskapar hans og gestrisni á heimili hans. í 4. tölublaði ÍSAL-tíðinda 1981 birtist grein eftir hann undir fyrirsögninni Veiðiförin (hinir mögnuðu átta) og þótti afar skemmtileg og fyndin. Grein þessa var ætlað að verðlauna sem beztu ritgerð ársins í blaðinu. í henni endurspeglaðist ást Svavars á náttúru Islands. Hann var sann- færður um að ísland væri fegursta land heimsins. Hann var mikill útivistarmaður, og náttúrufegurð landsins hefur veitt honum marg- ar hamingjustundir. Nú er hann farinn frá, og hryggð í hugum okkar. í minning- um okkar mun hann lengi lifa. Vinahugur í Straumsvík fylgir honum í dag til hinztu hvíldar. Svavar lætur eftir sig eigin- konu, Ingunni Ólafsdóttur, og fjóra syni, Árna, Ólaf Björn, Svav- ar og Gunnar. Hugur okkar bein- ist ekki síður til þeirra en til hins látna. Um leið og við sendum eig- inkonu hans, sonum og öðrum ætt- ingjum okkar innilegustu samúð- arkveðjur, vonum við af öllu hjarta, að tíminn dragi úr sárs- auka þessarar stundar sem fyrst. Um Svavar segjum við á kveðju- stund: Hann var góður drengur. Vinnufélagar LJÓSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 1 78 SIMI 8581 1 Þú kemur meö filmurnar til okkar i dag og sækir myndirnar kl. 16 á morgun. Opið laugardaga kl. 9—12 Verslið h|á kati fagmanninum F // A T 1 BILASÝNING Á AKUREYRI A MORGUN KL. 1—6. hjá Vagninum sf., Furuvöllum 7. Fiat Ritmo 65 CL Fiat Ritmo eini innflutti bíllinn á Bandaríkjamarkaði sem stóðst öryggisprófun neytendasamtakanna. Fiat Ritmo hefur hlotiö viöurkenningu gagnrýnenda um heim allan. Aksturseiginleikar og hönnun hans er talin ein sú full- komnasta sem fram hefur komið í mörg ár. Sumir hafa gengiö svo langt aö telja Ritmo bíl þessa áratugar. Nýr Fiat 127 Special 3ja dyra Fiat 127 hefur löngum sannaö ágæti sitt og veriö mest seldi bíll í Evrópu í samfleytt 6 ár, ekki aö ástæöulausu. Hér á íslandi hefur umboöiö til þessa ekki annaö eftirspurn enda bíllinn skilaö einu hæsta endursöluveröi á markaðn- um. h NÚ FÆRÐ l»Ú F/,'AJT' A FRABÆRU VERÐI ÞU FÆRÐ RJÚK- ANDI HEITT KAFFI HJÁ OKKUR Umboösmenn á Akureyri: ninn Furuvöllum 7, sími 24467. FIAT EINKAUMBOO A ÍSLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSOfíl hf. SMIOJUVEGI 4, KOPAVOGI. simi 77720. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.