Morgunblaðið - 12.02.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.02.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1982 15 Byssugildrur á landamærum Kíl, 11. febrúar. AP. AUSTUR-Þjóðverjar hafa komið fyrir 54.000 sjálfvirkum skotvopn- um á 419 km kafla meðfram landamærunum að Slésvík- Holstein til að koma í veg fyrir að fólk flýi til Vestur-Þýzkalands, tveimur vikum eftir að Hans Brandt frá Mecklenburg komst vestur fyrir við illan leik, með 14 skotsár, skammt frá Ratzeburg, Slésvík-Holstein. 81 sleppt í Kaíró Kaíró, II. febrúar. Al*. ÁTTATÍU og einn maður, þeirra á meðal einn biskup koptísku kirkj- unnar og fjórir prestar, sem voru handteknir þegar Anwar heitinn Sadat forseti lét til skarar skríða gegn trúarlegum og pólitískum and- stæðingum, verða látnir lausir sam- kvæmt tilskipun rfkissaksóknarans í Kaíró í dag, fimmtudag. Um 400 hafa verið látnir lausir til þessa og 115 prófessorar og blaðamenn hafa aftur fengið fyrri störf. Forsetatilskipunin um handtök- urnar hefur jafnframt verið felld úr gildi. Forsetatilskipun um út- gáfu vikurits Verkamannaflokks- ins, Al-Shaab, og tímarits Bræðralags múhameðstrúar- manna, Al-Daawa, hefur sömu- leiðis verið ógilt með dómsupp- skurði. Ekki er ljóst hvort felld var úr gildi tilskipun um útlegð yfir- manns koptisku kirkjunnar, Shen- ouda páfa, í klaustri í eyðimörk- inni. 16 slösuðust Hríi.ssel, II. tebrúar. AP. SEXTÁN lögreglumenn slösuðust í átökum við stálverkamenn, sem grýttu þá í mótmælaaðgerðum í Brússel í dag, fimmtudag. Verka- mennirnir krefjast aukinnar að- stoðar við bágborinn stáliðnað Belgíu frá ríkisstjórninni og EBE. AUSTlIR-þýskur prestur, sem ör- yggisverðir handtóku sl. þriðjudag fyrir þær sakir, að hann hafði skrifað nafn sitt fyrstur manna undir áskorun um frið, var látinn laus í gær, að því er talsmaður Lútersku kirkjur.nar í Vestur Berlín sagði í dag. Presturinn, Rainer Eppel- mann, skrifaði undir friðar- ávarpið sl. þriðjudag og var handtekinn strax samdægurs. víða Mílanó, 11. febrúar. Al'. ÞRJÁTÍU gninaðir hryðjuverka- menn voru handteknir víða á Ítalíu í morgun samkvæmt upplýsingum manna úr Rauðu herdeildunum sem hafa verið handteknir. Þar með hafa 180 verið handsamaðir síðan banda- ríska hershöfðingjanum James Dozi- er var bjargað úr gíslingu. Seinna var tilkynnt að ítalski landherinn hefði handtekið 19 hermenn sem sváfu þegar her- Leitað var á heimili hans og annarra, sem undir áskorunina hafa skrifað, en þeir eru taldir vera um 200. Aðrir, einkum ungt fólk, sem opinberlega hefur flaggað áskoruninni um frið, er enn í haldi hjá lögreglunni, að því er haft er eftir heimildum í Austur-Berlín. í friðaráskoruninni er þess krafist, að „hernámsliðið" verði á brottu frá Þýskalandi, að gerður verði formlegur friðar- deildarmenn réðust á Pica-her- búðirnar nálægt Caserta 35 km norður af Napoli í vikunni. Lögreglan leitar fjögurra hryðjuverkamanna, sem tóku þátt í árásinni á þessar herbúðir og stálu vélbyssum, eldvörpum og fallbyssum. Rauðu herdeildirnar hafa birt mynd af vopnunum og sent hana til nokkurra dagblaða. Vopnunum virðist hafa verið stolið þar sem Rauðu herdeildirn- samningur við þýsku þjóðina, sem henni var neitað um í lok stríðsins, og að lýst verði yfir kjarnorkuvopnalausu svæði í Evrópu. Einnig er réttmæti herskráningarinnar í Austur- Þýskalandi dregið í efa, fyrir- lestrar um hermál í austur- þýskum skólum fordæmdir, lagt til, að ungt fólk geti komist hjá herskyldu eða því að vinna að félagsmálum og hvatt til þess, að öllum hersýningum verði hætt í Austur-Berlín. ar á Suður-Ítalíu eru uppiskroppa með vopn eftir lögregluárásir á nokkra felustaði og vopnageymsl- ur hryðjuverkamanna. I aðgerðunum í dag voru 11 handteknir í Toscana, níu á Sard- iníu og 8 í Mílanó og sakaðir um þátttöku í vopnuðum óaldarflokk- um. Tveir voru handteknir í Ver- ona fyrir að hjálpa Rauðu her- deildunum að skipuleggja rán Doziers. Verkalýðsleiðtoginn Luigi Scricciolio, sem var handtekinn í síðustu viku, hefur neitað því að hafa staðið í sambandi við vinstri- sinnaða hryðjuverkamenn. Yfir- völd segja að hann hafi verið full- trúi Rauðu herdeildanna í viðræð- um við erlenda aðila um hergögn og aðra aðstoð. Þau staðfestu að gríska leyniþjónustan hefði talið hann hugsanlegan hryðjuverka- mann 1979 þegar hann var í Grikklandi. í Mílanó staðfesti áfrýjunar- réttur fangelsisdóma 30 hryðju- verkamanna, þeirra á meðal leið- toga „Prima Linea" (Fremstu línu), Corrado Aiunni, sem hlaut 29 ára og tveggja mánaða fangelsi í undirrétti. Neyddu her- flugvél til nauðlendingar Bangkok, 11. fcbrúar. AP. THAILENSK orrustunugvél neyddi í dag víetnamska birgða- flutningavél til nauðlendingar á hrísgrjónaakri innan thailensku landamæranna, aðeins 30 kíló- metra frá landamærunum við KampúLseu. Einn af 13 manna áhöfn vélarinnar lést er hún brot- lenti en tveir slösuðust. Áhöfn vél- arinnar var færð til yfirheyrslu. Víetnamar hafa undanfarið sótt hart að meðlimum Rauðu khmeranna við landamæri Kampútseu og Thailands. Að sögn vestrænna stjórnmála- manna er þötia.skæðasta atlaga Víetnama að khmerunum frá þvi í innrás þeirra 1978. Bandaríkin: Þrívíddarmynd sjón varpað í fyrsta sinn New Orleans, 11. febrúar. Al'. NÚ FYRIR skemmstu varð sjón- varps- og útvarpsstöð í New Orleans fyrst til þess að bjóða upp á þrívíddarmynd í sjónvarpi og þótti tilraunin takast alveg sérstaklega vel. Til marks um það má nefna, að væntanlegir áhorfendur keyptu alls 340.000 gleraugnapör, sem nauðsynleg eru til að geta notið þessara mynda. „Hefnd skrímslisins" þét myndin, hryllingsmynd, og er talið að hundruð þúsunda manna hafi séð hana. í verslun- um voru seld 340.000 gler- augnapör með bláum og rauð- um glerjum, sem nauðsynleg eru þegar horft er í þrívíddar- mynd, en aðeins hafði verið gert ráð fyrir, að um 100.000 gleraugu seldust. Áhorfendur voru langflestir mjög ánægðir með myndina og þótti mikið til koma þegar skrímslið virtist ætla að stökkva á þá ut úr sjónvarps- skerminum, en þó bárust nokkrar kvartanir. Talsmaður stöðvarinnar sagði, að það væri vegna þess, að sumir hefðu ekki gætt þess, að stilla þurfti tækin sérstaklega og að auki hefði myndin eingöngu notið sín í littæTcjum, elíki svart-hvítum. Friðarhreyfingarmenn hand- teknir í Austur-Þýskalandi Berlín, II. febrúar. Al'. TiL (SLANDS Lestun í erlendum höfnum AMERÍKA PORTSMOUTH Bakkafoss 18. febr. Junior Lotte 26. febr. Ðakkafoss 10. marz Junior Lotte 26. marz NEW YORK Bakkafoss 19. febr. Selfoss 25. febr. Bakkafoss 12. marz HALIFAX Selfoss 26. febr. Hofsjökull 20. marz BRETLAND/ MEGINLAND ROTTERDAM Eyrarfoss 15. febr. Alafoss 22. febr. Eyrarfoss 1. marz Alafoss 8. marz ANTWERPEN Eyrarfoss 16 febr. Alafoss 23. febr. Eyrarfoss 2. marz Alafoss 9. febr. FELIXSTOWE Eyrarfoss 17. febr Alafoss 24. febr Eyrarfoss 3. marz Alafoss 10. marz HAMBORG Eyrarfoss 18 febr. Alafoss 25. febr. Eyrarfoss 4. marz Alafoss 11. febr. WESTON POINT Finno 13. febr Vessel 24 febr NORÐURLÖND/ EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 15. febr Dettifoss 1. marz Dettifoss 15. marz KRISTIANSAND Dettifoss 16 febr. Dettifoss 2. marz Dettifoss 16. marz MOSS Dettifoss 16. febr. Manafoss 23. febr. Dettifoss 2. marz Manafoss 9.marz GAUTABORG Dettifoss 17. febr. Manafoss 24. febr. Dettifoss 3. marz Mánafoss 10. marz KAUPMANNAHOFN Dettifoss 18. febr. Mánafoss 25. febr. Dettifoss 4. marz Mánafoss 11. marz HELSINGBORG Dettifoss 19. febr. Mánafoss 26. febr. Dettifoss 5. marz Mánafoss 12. marz HELSINKI Mulafoss 24 febr. Irafoss 4. marz Mulafoss 18. mars. RIGA Mulafoss 26 febr. Irafoss v 6. marz Mulafoss 20. marz GDYNIA Mulafoss . 1. marz írafoss 8 marz Mulatoss 22. marz THORSHAVN Manafoss 4. marz. VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR - framog til baka trá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ISAFIRDI alla þr*ö)udaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP SlMI 27100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.