Morgunblaðið - 12.02.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.02.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1982 21 43 nýir hjúkrun- arfræðingar HINN 9. janúar sl. voru braut- skráðir 43 hjúkrunarfræðingar frá Hjúkrunarskóla íslands. 1. röð frá vinstri: Sigríður J. Gunnarsdóttir, Jóhanna G. Erlingsdóttir, Ingileif Sigfúsdóttir, Sigríður Erlingsdótt- ir, Díana J. Svavarsdóttir, Olöf P. Alfreðsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Dagbjört Bjarnadóttir, Brynja Björnsdóttir, Ástþóra Kristins- dóttir. 2. röð frá vinstri: Ingunn Steinþórsdóttir, Stefanía B. Þor- steinsdóttir, Halla Þórhallsdóttir, Njóla Elísdóttir, Sólrún Jónsdótt- ir, Sigurveig B. Björgvinsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, skólastjóri, Kristín Pálsdóttir, kennari, Arna S. Brynjólfsdóttir, Guðlaug Guð- mundsdóttir, Sigurveig Víðisdótt- ir, Jóhanna Hjörleifsdóttir. frá vinstri: Katrín Þórisdóttir, Valdís Kristjánsdóttir, Elín Guð- mundsdóttir, Valgerður B. Ólafs- dóttir, Anna B. Björnsdóttir, Hrönn Jónsdóttir, Katrín Ó. Þorgeirsdóttir, Anna Guðlaugs- dóttir, Sigrún Erla Þorsteinsdótt- ir, Guðrún I. Sigurðardóttir, Mar- fríður H. Smáradóttir. 4. röð frá vinstri: Bóthildur Sveinsdóttir, Elísabet Konráðsdóttir, Anna S. Zoega, Rósa M. Guðmundsdóttir, Ólöf G. Pétursdóttir, Rikka Mýr- dal, Agnes Raymondsdóttir, Guð- björg Egilsdóttir, Drífa Ey- steinsdóttir, Guðríður Egijson, Ragnhildur Þórólfsdóttir, Árný Sigurðardóttir. LjÓMm. MaLs Wibe Lund smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ungur erlendur maöur sem hyggst vinna hérlendis i 2 ár óskar eftir herb. eða litilli íbúö í Reykjavik. Reglusemi. Uppl. í sima 40008 eftir kl. 7 í kvöld. Ungur erlendur vélaverkfræðingur óskar eftir vinnu hérlendis, i 2 ár. Reglusemi. Uppl. í síma 40008 eftir kl. 7.00 í kvöld. Drápuhlíðargrjót (hellur) til hleöslu á skrautveggj- urr. Uppl. í síma 51061. Svona á að telja fram til skatts 1982 Rit sem gilda allt áriö og fæst i bokabuöum og blaöasöluturn- um. Ágóöi af ritinu rennur til öldrunarmála. Rekstrarframtöl Aöstoö viö gerö rekstrarfram- tala. Leiöarvísir sf. símar 29018 og 16012. Framtaliö 1982 Viö aöstoöum meö skattframtal- iö. Sækjum um frest ef meö þarf. Tölvubókhald, Síöumúla 22, sími 83280. Fimir íætur Innflytjendur Get ekiö aö mór aö leysa út vör- ur. Umsóknir sendist auglýs- ingad. Mbl. merkt: „T — 8252“. Árshátlö felagsins veröur haldin föstudaginn 12/2 kl. 9—3, í Hreyfilshúsinu. Húsinu lokaö kl. 11.00. Húnvetningafélagið í Reykjavík Spiluö felagsvist. næstu 3 sunnudaga i félagsheimilinu aö Laufásvegi 25, kl. 15.00. IOOF 1 = 1632128'/4 IOOF 12 = 16302118% — Sjr. Kv. ó Stórsvigsmót Ármanns í flokkum barna 12 ára og yngri, fer fram í Bláfjöllum. sunnduag- inn 14. febr. og hefst kl. 13.00. Stjórnin. Samhjálp Samkoma veröur annaö kvöld aö Hverfisgötu 44, sal Söngskól- ans, kl. 20.30. Allir velkomnir. Samhjálp. Almenn samkoma i Laugarnes- kirkju i kvöld, föstudag kl. 20.30. Erindi. fyrirspurnir og umræöur um „Ahrif trúar á geöheilsu manna". Frummælandi: Esra Pétursson, geölæknir. Allir velkomnir. Bræörafélag Laugarneskirkju. Aöalfundir Bandalags ísl far- fugla og Farfugladeildar Reykja- vikur, veröa haldnir aö Laufás- vegi 41 laugardaginn 13. febrúar kl. 14.00. Venjuleg aóalfundar- störf. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 14. febr.: 1. kl. 10 f.h. Ferö aö Geysi og Gullfossi. Feröafélagiö hefur f*nZ’l léyfi hjá Geysis-nefnd, til þess aö setja sápu i hverinn og framkalla gos. Ath.: Feröa- félagiö efnir aöeins til þessar- ar einu feröar aö Geysi. Verö kr. 150 2. Kl. 13 — Skíöagönguferö í Bláfjöll. Verö kr. 50. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Vörubílstjóra- félagið Þróttur tilkynnir Hér meö er auglýst eftir framboöslistum til stjórnar og trúnaðarmannráðs 1982. Hverj- um framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 16 fullgildra félagsmanna. Framboðs- frestur rennur út mánudaginn 15. febrúar 1982 kl. 12 að hádegi og skal listum skilað á skrifstofu félagsins. Kjörstjórn. þjónusta Fyrirgreiðsla Leysum út vörur úr banka og tolli með greiöslufresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til Mbl. merkt: „Fyrirgreiðsla — 7861“. Vöruútleysingar Tek að mér að leysa út vörur í banka og tolli gegn greiðslufresti. Tilboð merkt: „Import — trúnaðarmál — 8239“ sendist Morgunblað- inu fyrir miövikudaginn 17. febrúar næst- komandi. Heimdallur Viðverutími stjórnarmanna Anders Hansen veröur til viötals fyrir félags- menn í dag, fyrir hádegi, á skrifstofu Heim- dallar i Valhöll, Háaleitisbraut 1, simi 82098. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Bessa- staðahrepps heldur félagsfund um bæjarmál, fjárhagsáæflun og fl. mánudaginn 15. febrúar 1982 kl. 20.30 i safnaöarheimilinu Kirkjuhvol. Jón Gauti Jónsson bæjarstjóri flytur inngangsorö og siöan sitja bæjarfulltrúar flokksins fyrir svörum. Fundurinn er opinn öllu stuöningsfólkl Sjálfstæölsflokksins. Hafnarfjörður Sjálfstæöiskvennafélagiö Vorboöi heldur fund i Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Aö taka afstööu og fylgja henni eftir. Framsögumaöur: Inga Jóna Þóröardóttir. Kaffiveitingar. Allar sjálfstæöiskonur eru hvattar til aö mæta og taka meö sér gesti. Stjórnin. Félag sjálfstæðis- manna í Langholti heldur fund 15. febrúar kl. 8.30. Fundarefni: Er pólitísk innræting stunduö í skólum landsins? Frummælandi: Haraldur Kristjánsson nemi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.