Morgunblaðið - 21.02.1982, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 21.02.1982, Qupperneq 29
^^MKJOR ABQnKnf^^H KIRTEINUM ÞRJAR UMTALSVERÐAR BREYTINGAR HÆRRIVEXTIR Vextir eru nú 3,5% á ári, jafnir allan lánstímann, en í síðustu flokkum voru þeir 2,5% fyrstu fimm árin. Raungildi höfuðstóls tvöfaldast nú á 20 árum í stað 22 ára áður. STYTTRIBINDITIMI Spariskírteini ríkissjóðs eru nú aðeins bundin í 3 ár í stað 5 ára áður. Þau verða því innleysanleg eftir 1. mars 1985. VERÐBÆTUR A SÖLUTÍMA Söluverð spariskírteina hækkar á mánaðamótum um sem svarar hækkun lánskjaravísitölu hverju sinni og áföllnum vöxtum, fyrst 1. apríl. Innan mánaðar reiknast sérstakar verðbætur frá byrjun mánaðar til söludags, nú 39% á ári. Þær dragast frá söluverðinu fyrir 1. mars og bætast með sama hætti við eftir 1. mars. Þannig verður 1000 króna skírteini selt á kr. 995,75 hinn 25. þ.m. en kr. 1.014,75 hinn 15. mars n.k. Spariskírteini ríkissjóds í 1. flokki 1982 eru nú til sölu. Söluaðilar eru allir bankar, sparisjódir og nokkr- ir verdbréfasalar. Kynnið ykkur breytt og betri kjör á spariskírteinum ríkissjóds og gerid samanburd við adra ávöxtunarmöguleika. SEÐLABANKI ISLANDS II

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.