Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982 Peninga- markadurinn ( GENGISSKRÁNING NR. 35 — 03. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandankjadollar 9,801 9,829 1 Sterlingspund 17,823 17,874 1 Kanadadollar 8,012 8,035 1 Oönsk króna 1,2354 1,2389 1 Norsk króna 1,6378 1,6425 1 Sænsk króna 1,6946 1,6994 1 Finnskt mark 2,1621 2,1683 1 Franskur franki 1,6235 1,6281 1 Belg. franki 0,2248 0,2255 1 Svissn. franki 5,2363 5,2512 1 Hollensk florina 3,7783 3,7891 1 V-þýzkt mark 4,1468 4,1587 1 ítölsk líra 0,00772 0,00774 1 Austurr. Sch. 0,5910 0,5926 1 Portug. Escudo 0,1388 0,1392 1 Spánskur peseti 0,0954 0,0956 1 Japansktyen 0,04157 0,04169 1 Irskt pund 14,640 14,682 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 02/03 11,0597 11,0913 v v c ' GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 3. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 10,781 10,812 1 Sterlingspund 19,605 19,661 1 Kanadadollar 8,813 8,839 1 Dönsk króna 1,3589 1,3628 1 Norsk króna 1,8016 1,8068 1 Sænsk króna 1,8641 1,8693 1 Finnskt mark 2,3783 2,3849 1 Franskur franki 1,7859 1,7909 1 Belg. franki 0,24673 0,2481 1 Svissn. franki 5,7599 5,7763 1 Hollensk florina 4,1561 4,1680 1 V.-þýzkt mark 4,5615 4,5746 1 ítölsk líra 0,00849 0,00851 1 Austurr. Sch. 0,6401 0,6519 1 Portug. Escudo 0,1527 0,1531 1 Spánskur peseti 0,1049 0,1052 1 Japanskt yen 0,04573 0,04586 1 írskt pund 16,104 16,150 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).... 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 5. Avísana- og hlaupareikningar. 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum..... b. innstæður í sterlingspundum... c. innstæður i v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nykrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0 % 10,0% Iðnaðarmál kl. 11.00: Fjallað um skýrslu starfsskilyrðanefndar þórhallur Sigurðsson Gunnar Kyjólfsnon Kristbjörg Kjeld Leikrit kl. 20.30: Katri - eftir Solveig von Schoultz Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er leikritið „Katri“ eftir Solveig von Schoultz. Þýðandi er Ásthildur EgiF son, en leikstjóri Þórhallur Sigurðs- son. í hlutverkum eru Sigrún Edda Björnsdóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Hanna María Karlsdóttir og Sigurveig Jónsdótt- ir. Leikritið er um 70 mínútna langt. Tæknimaður: Georg Magn- ússon. Karen er unglingsstúlka sem elst upp hjá fósturforeldrum. Henni finnst líf sitt að mörgu leyti þvingað og hana langar til að vita sannleikann um hina réttu móður sína. Þær upplýsingar liggja hins vegar ekki á lausu hjá fósturfor- eldrunum. En dag nokkurn þegar Karen er á heimleið úr skólanum með vinstúlku sinni, kallar kona til hennar með nafni sem hún kannast ekki við ... Solveig von Schoultz er fædd 1907. Hún er einn fremsti rithöf- undur Finna á sænska tungu og hefur skrifað bæði ljóð, sögur og útvarpsleikrit. Einnig hefur hún þýtt mikið af finnskum ljóðum á sænsku, stundað kennslu, samið kennslubækur og séð um ritsöfn fagurfræðilegra bókmennta. Með- al leikrita hennar má nefna „Einn morgun klukkan hálfsex" 1965, „Næstu dyr“ 1%9 og „Amaryllis" 1973. Sigurveig Jónsdóttir ÞÁTTURINN „Iðnaðarmál", í um- sjón Sigmars Ármannssonar og Sveins Hannessonar, er á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00. „í þessum þætti og einnig hin- um næsta verður fjallað um skýrslu starfsskilyrðanefndar", sagði Sigmar í samtali við Mbl. „Ég mun ræða við Tryggva Pálsson hagfræðing, ritara nefndarinnar, sem sett var á laggirnar haustið 1980 og skyldi gera samanburð á starfsskilyrð- um iðnaðar, sjávarútvegs og landbúnaðar. Við munum fara yfir einstök atriði þessarar ítar- legu skýrslu og ræða niðurstöð- ur. í niðurstöðum nefndarinnar er m.a. tekin fyrir gengisskrán- ing og gengismál almennt, hvernig skattheimta ríkis og sveitarfélaga leggst með mis- miklum þunga á atvinnuvegi og hvernig opinber framlög á fjár- lögum skiptast milli atvinnu- greinanna." Útvarp Reykjavík FIM41TUDfcGUR __________4. mars____________ MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Frétt- ir. Dagskrá. Morgunorð: Ragnheiður GuðbjarLsdóttir tal- ar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vinir og félagar“ eftir Kára Tryggvason. Viðar EggerLsson lýkur lestrinum (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist. „Stuðmenn“, Kim ('arnes, TooLs Thielemans og félagar, Ragnar Bjarnason, Þorgeir Ástvaldsson og Magnús Ólafsson syngja og lcika. 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.CM) Dagbókin. Gunnar Salvars- son og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gam- alli dægurtónlist. SÍDDEGID_________________ 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“ eftir Guðmund Kamban. Valdi- mar IJirusson leikari les (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- enscn kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: Tékkn- eska fílharmóníusveitin leikur „Othello", forleik eftir Antonín Dvorák; Karel Ancerl stj./ Laz- ar Berman og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Píanókon- sert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff; C.laudio Abbado stj. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR. 5. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Allt í gamni með Harold Lioyd s/h Syrpa úr gömlum gamanmynd- um. 21.15 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.50 Þögull frændi (Un Neveu Silencieux) Ný frönsk sjónvarpsmynd. ^læikstjóri^lobertEnrico^ðaÞ hlutverk: Joel Dupuis, Sylvain Seyrig, Coralie Seyrig, Lucienne Hamen, Jean Bouisse. Myndin segir frá fjölskyldu, sem ætlar að eyða frídögum sín- um úti í sveit, þar sem hún á hús. Allt bendir til þess, að un- aðslegur tími sé framundan. En það er eitt vandamál, sem ekki verður leyst. Joel litli, sex ára gamall, er ekki „venjulegt“ barn, hann er „mongólíti". Smáborgaraskapur fjölskyld- unnar kemur vel t Ijós í afstöðu hennar til Joels. Þýðandi: Ragna Ragnars. 1.20 Dagskrárlok 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Itaglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. KVÖLDID 20.05 Gestur í útvarpssal: Dr. Col- in Kingsley prófessor frá Edin- borg leikur á píanó tónlist eftir Gustav llolst, William Sweeney og John Ireland. Kynnir: Áskell Másson. 20.30 „Katri“. Iæikrit eftir Sol- veig von Schoultz. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikend- ur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld og Sigurveig Jónsdóttir. 22.00 Juliette Greco syngur létt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (22). 22.40 Ristur. Hróbjartur Jón- atansson sér um þáttinn. 23.05 Kvöldstund með Sveini Ein- arssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.