Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982 _ Vogahverfi ■ Til sölu 4ra herb. risíbúð. I Bílskúr fylgir. Suöursvalir. I Vesturbær l2ja herb. ibúð i nýlegu sam- I býllshúsi. I Hafnarf jöröur |4 —5 herb. í sambýlishúsi. | Bílskúr fylgir. I Seljahverfi | Ca. 140 fm blokkaríbúö. Ií Laugarnesi | Raðhús samtals ca. 180 fm | með tveimur íbúðum, 5—6 | herb. á hæöum og litil 2ja ■ herb. íbúð i kjallara. Mjög ! snyrtileg eign. Suðursvalir. ■ Bílskúr fylgir. Sala eða skipti á 13ja til 4ra herb. íbúð, ekki í | úthverfum. Einkasala. I Atvinnuhúsnæði | Ný jaröhæð ca. 102 fm i | glæsilegu húsi viö Vesturgötu. | Hús og íbúöir óskast á sölu- | skrá vegna eftirspurnar. § Benrdikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Ciústaf Þór Tryggvason hdl. Símar 20424 14120 Austurstræti 7 Jón Baldvinsson. Heimasími 3008 og 75482. Eignir til sölu: Grettisgata Rishæð 2—3 herbergi (timb- urhús). Hraunbraut Jarðhæð, 2—3 herbergi. 80 fm bilskúrsréttur. Þinghólsbraut Rishæð, 4 herbergi, bilskúrs- réttur. Ægisgata 3—4 herbergja nýstandsett íbúö meö góöu aukaplássi í kjallara. Engihjallí 4ra herbergja rúmgóð íbúð (lyftuhús). Hraunbær 4ra herbergja góð íbúð á jarö- hæð. Mosfellssveit Raðhús. 3ja herbergja ibúö meö góðri geymslu. Möguleiki á bílskúr. Brekkubyggð Keðjuhús, stærð 175 fm alls. Tilb. undir tréverk og málningu. Víöilundur Einbýlishús á einni hæð, stærð með bílskúr 180 fm. Vatnsleysuströnd Einbýlishús úr timbri, stærð 155 + 46 fm bílskúr. Nýtt hús sér- byggt, fullfrágengið með lóð. Grindavík Einbýlishús á besta stað, stærð 140 fm + rishæð óinnréttuð og 60 fm bílskúr. Íbúðír í smíðum Laugarneshverfi, 5 herbergja íbúðir með bilskúr. Seljast til- búnar undir tréverk og máln- ingu. Afhendingartími í des- ember. Lögfræðingur: Björn Baldursson. 43466 Furugrund — 2 herb. á 3. hæð. Laus í júní. Kríuhólar — 2 herb. 60 fm á 8. hæð. Laus strax. Kópavogsbr. — 2 herb. 60 fm íbúð. Laus i júní. Vallartröö — 2 herb. 60 fm í kjallara. Verö 450 þús. Langabrekka — 3—4 herb. 110 fm 3—4 herb. neðri hæð í tvíbýli. Stór bílskur. Bein sala. Engihjalli — 4 herb. 108 fm á 1. hæð. Arnartangi — raðhús 100 fm endaraöhús. Bílskúrs- réttur. Kópavogsbraut — parhús alls 126 fm ásamt bílskúr. Flúðasel — 5 herb. 110 fm. Bílskýli. Vallartröð — Raðhús alls 120 fm á 2 hæðum. Bílskúr. Laus strax. Þinghólsbraut — Einbýli á 2 hæðum. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Bílskúr. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 200 Kopavogur Srmar 43466 6 43605 Sölum.: Vilhjálmur Einarsson Sigrún Kroyer. Þórólfur Kristján Beck hrl. 16688 13837 Ugluhólar Vönduð einstaklingsíbúö ca. 30 fm. Útb. 320 þús. Spóahólar 2ja herb. ca. 60 fm vönduð íbúð á 2. hæð. Vandaöar innrétt- ingar. Verð 560 þús. Stórageröi 2ja herb. íbúð. Nýjar innrétt- ingar. Góð íbúð. Gott verð. Hrísateigur 3ja herb. ca. 80 fm snyrtileg og góð íbúð. Verð 650 þús. Krummahólar Stór 4ra til 5 herb. ibúö, ca. 130 fm. Vönduð íbúð. Verð 1 millj. Hrafnhólar 4ra herb. ca. 110 fm vönduð iLúð. Útb. 670 þús. írabakki 4ra herb. 110 fm ibúð. Ný teppi. Góðar harðviðarinnréttingar. Skápar í herb. Verð 850 þús. Hagaland Mosfellssv. Fokhelt einbýlishús. Verð 900 þús. Arnarnes Fokhelt einbýlishús. Teikningar á skrifstofunni. Keflavík 3ja herb. nýstandsett og vönd- uð íbúð við Vatnsnesveg. Hag- stætt verð. Hverageröi Fokhelt raðhús. Hagstætt verð. Góðir greiösluskilmálar. Einnig höfum við kaupendur að öllum stærðum eigna. Hafiö samband við sölumenn. Skoðum samdægurs, ef óskað er. Si&SðH LAUGAVEGI 87, Sölumenn: Heimir Lárusson, Haukur Þorvaldsson, Gunnar Einarsson, 16688 13837 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Útför elzta Skaftfellings- ins gerð sl. laugardag litU llvammi, 1. mirz. LAUGARDAGINN 27. febrúar fór fram frá Víkurkirkju útför Hugborgar Kunólfsdóttur, fyrr um húsfreyju í Bólstað í Mýr dal, tæplega 101 árs að aldri. Var hún fædd á Ketilsstöðum í Mýrdal 16. aprfl 1881. Maður Hugborgar var Böðvar Sigurðs- son frá Rauðhálsi og hófu þau búskap í Bólstað 1904. Varð þeim níu barna auðið og komust sjö þeirra á legg. Hugborg missti mann sinn 1922, en hélt áfram búskap með aðstoð barna sinna fram yfir 1950, en flutti þá til Víkur, var í skjóli barna sinna þar síðan til æviloka. Hugborg var elzt Skaftfellinga er hún lézt og búin að vera það um nokkur ár. Það kom upp í hugann við fráfall þessa elzta sýslubúa, að tvær aðrar vestur-skaftfellskar konur, sem fæddar eru 1881, hafa náð hundrað ára aldri og eru báð- ar á lífi. Veit ég ekki til að svo margir jafnaldrar úr þessari sýslu hafi náð því að verða hundrað ára. Þessar konur eru; Jóhanna Egils- dóttir, fædd 25. nóvember 1881 í Hörgslandskoti á Síðu, þekkt fé- lagsmála- og alþýðuflokkskona, til heimilis í Hafnarfirði, og er skemmst að minnast þess er sjón- varpið tók við hana viðtalsþátt á aldarafmæli hennar sem vakti mikla eftirtekt. Þriðja konan er Anna Þor- láksdóttir, fædd á gamlársdag 1881 í Þykkvabæ í Landbroti. Anna er mjög farin að heilsu og dvelur nú á sjúkrahúsi á Selfossi, en á lögheimili í Svínadal í Skaft- ártungum. Þær Jóhanna og Anna eru fermingarsystur og voru fermdar í Prestbakkakirkju á Síðu 18%. Það má einnig telja frásagn- arvert, að Jóhanna sendi ferming- arsystur sinni heillaskeyti á af- mælisdaginn, 31. desember sl., en þá voru liðin nálægt 86 ár frá því þær voru teknar í kristinna manna tölu. — Sigþór Fimmtudaginn 4. mars kl. 20.30 verður dagskrá um atvinnumál á Grænlandi í umsjón Menningar og fræðslusambands alþýðu. Lárus Guðjónsson, fræðslufulltrúi MFA, og Haukur Már Haralds- son, blaðafulltrúi Alþýðusambandsins, flytja erindi eftir Helga Guð- mundsson, formann MFA. Þeir munu einnig svara fyrirspurnum. Þá verður sýnd kvikmynd um atvinnumálin á Grænlandi, sem MFA fær hingað sérstaklega til sýningar. Aðgangur að dagskránni er kr. 10.-. Fróðleiksþættir um Grænland Þjóðleikhúskjallarinn: Sir Anton Dolin rabbar um Giselle EINN frægasti núlifandi full- trúi danslistarinnar, Sir Ant- on Dolin, rabbar um ballett- inn Giselle í Þjóðleikhús- kjallaranum á fimmtudags- kvöld, 4. mars næstkomandi, klukkan 20.30. Dolin er nú staddur hér á landi á vegum Þjóðleikhússins til að setja upp ballettinn Giselle. í fréttatilkynningu frá Þjóð- ieikhúsinu segir, að Sir Anton hafi unnið að uppsetningum á Giselle í áratugi, en auk þess að vera kunnur ballettdansari og stjórnandi sé hann einnig kunn- ur rithöfundur og hafi meðal annars ritað þrjú bindi endur- minninga, auk margra bóka um danslist og ævisagna, til dæmis um ævi Alexiu Markovu. Sir Anton Dolin er af írsku ætterni. Hann hóf dansnám barn að aldri, dansaði tíðum með Asafievu. Hann dansaði um tíma með ballettflokknum Ballett Russe. Sá flokkur var mjög fræg- ur um tíma, en að honum stóðu margir frægir listamenn eins og tónskáldin Stravinsky, Honegger og Satie, ennfremur málararnir Picasso og Bakst og dansaramir Fokine, Spessivtseva og Pavlova. Þá var Dolin um hríð aðaldans- ari við Mark Wells-ballettinn, sem síðar varð Konunglegi breski ballettinn og enn síðar stofnaði hann ásamt Markovu, London Festival Ballett og stjórnaði honum fram til ársins 1961. Síðan hefur hann stjórnað ballettum, samið balletta og skrifað bækur. Frægastur eigin dansa hans er Pas de Quatre, sem hann setti úpp með íslenzka dansflokknum fyrir nokkrum ár- mun strengjasveit Tónskóla Sig- ursveins D. Kristinssonar leggja upp í ferð til Austfjarða. Áætlaðir eru þrennir tónleikar í ferðinni: föstudagskvöld kl. 21.00 í Egils- staðakirkju, laugardag kl. 14.00 í krikjunni á Eskifirði og sama dag kl. 17.00 í Norðfjarðarkirkju. A efnisskrá eru verk eftir Béla Bart- Sir Anton Dolin Hingað kom Sir Anton Dolin frá París, þar sem hann var að setja Pas de Quatre upp í París- aróperunni. ók, Edvard Grieg og Hándel en þar að auki einleiksverk eftir W.A. Mozart og J.S. Bach. Einleikarar með hljómsveitinni eru Auður Smith á þverflautu og þau Gerður Gunnarsdóttir og Jón Hr. Sigur- jónsson á fiðlu. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Sigursveinn Magnússon. um. Hljómsveit Tónskól- ans til Austfjarða Á MORGUN, föstudaginn 5. mars,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.