Morgunblaðið - 04.03.1982, Page 9

Morgunblaðið - 04.03.1982, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982 9 l usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Vefnaðarvöruverslun til sölu í Kópavogi. Hentar vel sero fjölskyldufyrirtæki. Bólstaðarhlíð Hef i einkasölu 5 herb. vandaða íbúð í suöurenda á 3. hæð við Bólstaðarhlíö Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. í Vesturbænum 4ra herb. nýstandsett ibúð á 2. hæö í steinhúsi. Laus strax. Einbýlishús Hef kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi. Lltb. 1,7 millj. 6 herb. íbúö Hef kaupanda að 5—6 herb. íbúö. 2ja herb. Hef kaupanda aö 2ja herb. íbúö. 3ja herb. íbúö Hef kaupanda aö 3ja herb. samþykktri íbúð. Má vera í lé- legu ástandi. Árnessýsla Einbýlishús í Hverageröi, Sel- fossi og Stokkseyri. Bújörð Til sölu vel hýst góð fjárjörð í Vestur-Hún. Laxveiöi. Jörð óskast Hef kaupanda aö góöri bújörö á Vesturlandi. Lögbýli Þarf aö útvega íslendingi, sem lengi hefur verið búsettur er- lendis, lítið lögbýli til kaups. Helgi Ólafsson Löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. <S> &&&& & & & & & & & & & A A & & 26933 KRUMMAHOLAR 2ja herb. ca. 55 fm ibúð á 5. hæð i lyftuhúsi. Bílskýli. Verð 540 þús. GARÐABÆR 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Bílskúr. FURUGRUND 2ja herb. um 55 fm íbúö á þriðju hæð. Suöursvalir. Glæsileg íbúð. Verö 520—530 þús. FLÚÐASEL 5—6 herb. ca. 120 fm íbúð á 1. hæð. Bílskýli. 4 sveln- herbergi o.fl. Falleg eign. BÓLSTAÐ AHLÍÐ 3ja herb. ca. 93 fm íbúð á jarðhæð. Góð íbúð. Verö 730 þús. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á fimmtu hæð. Suðursvalir. Góð íbúð. Verð 700—720 þus. ENGJASEL 4ra herb. ca. 100—110 fm ibuð á þriðju og fjórðu hæð. g Suðursvalir. Bílskýli. Mjög <S> falleg íbúð. í kjallara eru leikherb., sauna og sam- komuherb. Verð 950—970 þús. Getur losnað fljotlega HAFNARFJÖROUR 4ra—5 herb. ca, 120 fm íbúð á annarri hæð í blokk. Bilskúr. Góð eign. Verð 950 þús. VANTAR: 3—4 herb. ibúð helst með bilskur i Vogum eða ná- grenni. Greiðsla við samn- ing gæti verið 200 þús. Los- un samkomulag. VANTAR: 3ja herb. íbúð í Furugrund í Kópavogi. Greiðsla við samning 200.000. «K aðurinn Hafnarstr. 20. s. 26933. 5 línur. (Nýja húsinu viö Lækjartorg) Damel Arnason. logg. fasteignasali. & <? «s <3? « 3 3 « <? <? <3 <a <? <? i 3 3 3 3 3 3 <? 3 3 3 í a <? 3 f. <3 <2 <2 <3 G a a « v v V V V V V V V'tvvvv'ywwiwww & 26600 Allir þurfa þak yfir höfudid AUSTURBERG 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Góðar innrétt- ingar. Suður svalir. Verð 800—850 þús. DVERGABAKKI 2ja herb. 70 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Góð íbúð. Verð 600 þús. FURUGRUND 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Herbergi í kjallara fylgir. Vandaðar innréttingar. Verð 650 þús. FLÚÐASEL Raðhús á tveim hæðum sam- tals um 140 fm. Húsið er ekki fullfrágengiö. Verð 1.250 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. sennilega 50 fm íbúö á jarðhæð i fjölbýlishúsi. Verð 480 þús. HVERFISGATA Parhús 4ra—5 herb. ca. 90 fm á tveim hæðum. Nýjar innrétt- ingar. Verð 650—700 þús. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæð í háhýsi. Bílskúrsréttur. Verð 800 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR Rúmgóð 3ja herb. risibúö í fjöl- býlishúsi. Ibúðin er laus nú þeg- ar. Verð 550 þús. SPÓAHÓLAR 3ja herb. 85 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Verð 680 þús. SELJAHVERFI 4ra herb. ca. 90 fm íbúð á 2. hæö i fjölbýlishúsi. Ibúöin sem er öll nýstandsett er laus nú þegar. Verð 800 þús. TJARNARBÓL 4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Fallegar innréttingar. Verð 900 þús. ÆSUFELL 2ja herb. íbúð á 4. hæð í háhýsi. Suður svalir. Verð 550 þús. GARÐABÆR 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Bílskúr fylg- ir. íbúöin er tilbúin undir tréverk, til afhendingar strax. Verð 550 þús. GARÐABÆR Raðhús á tveim hæðum með innb. bílskúr ca. 120 fm. Full- búið hús. Verð 1.400 þús. HRINGBRAUT 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæð í blokk auk 13 fm herberg- is í risi. Verð 700 þús. KAMBSVEGUR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á jarðhæð. Sér hiti. Verð 650 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræli 17. s. 26600 Haqna* f omasson fuii 1967-1982 15 ÁR_________________ Fasteignasalan Hátúni Nóatún 17, «: 21870, 20998 Viö Skipholt Lítil einstaklingsíbuð i kjallara. Við Hraunbæ 2ja herb. 55 fm íbúð á jarðhæð. Viö Engjasel Falleg 2ja herb. 55 fm íbúð á jarðhæð. Góöar innréttingar. Flísalagt bað. Viö Asparfell 2ja herb. 65 fm ibúð á 1. hæð. Viö Holtsgötu — Hf. 3ja herb. 75 fm íbúð í kjallara. Laus fljótlega. Gott verð. Viö Lindargötu 3ja herb. 65—70 fm íbúð á 1. hæð. Við Hringbraut Glæsileg 3ja herb. 95 fm íbúö á 1. hæð ásamt aukaherb. í risi. Nýlegt eldhús, nýlegt bað. Tvö- falt verksmiðjugler. Við Ljósheima Glæsileg 4ra herb. íbúð á 7. haað. Frábært útsýni. Viö Mávahlíð Falleg 4—5 herb. 125 fm íbúð á 2. hæð. Með bílskúr. Viö Bláskóga Glæsilegt elnbýlishús á 2 hæö- um, samtals 277 fm með bíl- skúr. Á efri hæð eru stofur, svefnherb., eldhús og baöherb. Niðri eru 3 svefnherb., (geta verið 4). Sjónvarpshol, bað- herb., þvottaherb. o.fl. Mögu- leikar eru á aö hafa séríbúö á neðri hæöinni. Hiimar Valdimaraaon, Ólafur R. Gunnaraaon, viðakiplafr. Brynjar Franaaon, aöluatjórí, heimaaimi 53803. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU á Fasteignasala m Hafnarfjarðar Sími 54699 Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar teg- undir fasteigna á söluskrá. Komdu og ræddu viö okkur. Viö gefum okkur góöan tíma fyrir þig aö sjálfsögöu án skuldbindinga af þinni hálfu. Einnig auglýsum viö sérstaklega eftir: Góöri 3ja herb. íbúö í Noröurbænum í Hafnarfirði, möguleiki á makaskipt- um á 116 fm sérhæö m. bílskúrsrétti, nálægt norður- bænum. Góöum einbýlishúsum í Hf. fyrir aðila meö sérhæöir og/eöa stórar íbúöir í blokkum til makaskipta. 5 herb. íbúö í blokk í Noröurbænum í Hf. Fasteignasala Hafnarfjaröar, Strandgötu 28. Sími 54699. (Hús Kaupfélags Hafnarfjaröar 3. hæð) Hrafnkell Ásgeirsson Hrl. Einar Rafn Stefánsson, sölustjóri, heimasími 51951. S'azE RAÐHÚS VIÐ RÉTTARHOLTSVEG 4ra herb. 110 fm raðhús. Otb. 600 þús. VIÐ KRUMMAHÓLA 5—6 herb. íbúð á tveimur hæð- um. Neðri hæð: 3 herb. og bað. Efri hæð: 2 saml. stofur, herb. og eldhús. Glæsllegt útsýni. Bílastæöi í bílhýsi. Æskileg útb. 750 þús. VIÐ HJARÐARHAGA 4ra—5 herb. 117 fm góö íbúð á 4. hæð. Suðursvalir. Bílskúr. Útb. tilboö. VIÐ VESTURBERG 4ra herb. 110 fm góö íbúð á 4. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 630 þús. VIÐ FURUGERÐI 4ra herb. 107 fm vönduö íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Útb. 800 þús. VIÐ HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. 120 fm góð íbúð á jarðhæð. Mikið skáparými. Þvottaaðstaða á hæöinni. Utb. 580 þús. VIÐ ÞVERBREKKU 4ra—5 herb. 115 fm vönduð íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. inn- af eldhúsi. Tvennar svalir. Útb. 720 þús. VIÐ JÖRFABAKKA 4ra herb. 105 fm góð íbúð á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. inn af eldhúsi. Herb. í kj. m. aögangi að WC tylgir. Útb. 630—650 j>ús. I HAFNARFIRÐI 4ra herb. 90 fm góð íbúö á 1. hæð við Selvogsgötu. Útb. 550—660 þús. RISHÆÐ VIÐ ÆGISSÍÐU Vorum að fá til sölu 4ra herb. 100 fm góða rishæð í fallegu húsi við Ægisíöu. ibúöin skiptlst í stóra stofu, hol, 3 herb., eld- hús og baðherb. Suðursvalir. Tvöf. verksmiðjugler. Geymsl- uris yfir íbúöinni. Stórkostlegt útsýni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. í KÓPAVOGI 3ja herb. 80 fm góð íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. Útb. 500 þúa. VIO DÚFNAHÓLA 2ja herb. 50 fm íbúð á 4. hæð. fbúöin er rúml. tilb. u. trév. og máln. Verö 520 þús. VID AUSTURBRÚN Góð einstaklingsíbúö á 2. hæð. Útb. 450 þús. RAÐHÚS ÓSKAST VIÐ VESTURBERG EDA í SELJAHVERFI. GÓÐUR KAUPANDI. 4—5 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST í HRAUNBÆ. ÍBÚÐIN ÞYRFTI EKKI AÐ AFH. FYRR EN í ÁGÚST. GÓÐUR KAUP- ANDI. EKmmiDLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 85009 85988 Sundin 2ja herb. góð íbúð á jaröhæö (kjallari). Leirubakki 2ja herb. sérstaklega rúmgóð íbúð á 1. hæð. Góð eign. Kópavogur 3ja herb. íbúð á 3. hæð í enda. Bílskúrsréttur. Laus 1. júní. Akveðin í sölu. Ný eldhúsinn- rétting. Engjasel 3ja herb. rúmgóð ibúö á efstu hæö. Bílskýli. Bragagata 3ja herb. litil ibúö á 2. hæö í góðu steinhúsi. A jarðhæð fylgir stórt íbúðarherb. meö snyrt- ingu. Góðar geymslur og sér þvottahús. Eignin er í góðu ástandi. Verð 650 þús. Mjósund — Hf. Rúmgóð 3ja herb. góð íbúð í steinhúsi. 2 samliggjandi stofur, eldhús, snyrting, búr og herb. á 1. hæð. Hringstigi úr sfofu á aðra hæð þar sem er stórt svefnheró. og baðherb. Allt í stóöu ástandi, m.a. ný eldhús- innrétting, nýtt gler. Rafmagn nýtt. Ákveöin í sölu. Hrafnhólar 3ja herb. snotur íbúð á 1. hæö. Þvottavél á baði. Ný teppi. Öll sameign nýlega endurnýjuð. Til- valið fyrir eldra fólk. Dvergabakki 3ja herb. rúmgóð og vel skipu- lögð íbúð á 1. hæð. ibúðin er með góðu úfsýni. Flísalagt bað. Rúmgóð herb. og stofa, tvennar svalir. Rólegt umhverfi. Seljahverfi 3ja herb. íbúð á efstu hæð með frábæru útsýni. Snyrtileg íbúð. Bílskýli uppsteypt. Vesturbær — Til afhendinar strax 4ra herb. íbúö vestarlega í Vesturbænum. ibúðin er öll endurnýjuö og hin smekkleg- asta. Hagstætt verð miðað viö góöa útb. Ákveöin i sölu. Stóragerði 4ra herb. góð íbúð á efstu hæð. Endaibúö með miklu útsýni. Suðursvalir. Herb. og geymsla í kjallara Bílskúrsréttur. Laus 1. apríl. Seljahverfi — Einbýli í smíöum Vel byggt og fallegt einbýlishús á 2 hæðum auk bifreiöa- geymslu. Selst fokhelt. Til af- hendingar strax. Teikningar á skrifstofunni. Vesturbær í smíöum Raðhús í smíöum, til afhend- ingar strax. Vel skipulagt hús á 2 hæðum auk kjallara. Inn- byggður bilskúr. Greiðslukjör möguleg. Kjöreignr Dan V.S. Wiium lögfræðingur. Ólafur Guðmundsson sölumaður Ármúla 21, símar 85009, 85988. Rishæð við Ægisíðu Vorum aö fá til sölu 4ra herb. 100 fm góöa rishæö í fallegu húsi við Ægisíðu. íbúöin skiptist í stóra stofu, hol, 3 herb., eldhús og baöherb. Suöursvalir. Tvöf. verksmiöjugler. Geymsluris yfir íbúöinni. Stórkostlegt útsýni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin, Þir.gholtsstræti 3. Sími: 27711.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.