Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982 raömu ípá SS HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Fólk loytar til þín meó vanda- mál sín í dag. (íerdu allt sem þú gelur til aó aóstoóa þína nán ustu. Iní verður eitthvað eirðar laus í kvöld og finnst að vinir þínir hafi svikið þig. NAIJTII) fivi 20. APRlL—20. MAÍ Taktu enga áhættu í dag. Heils- an er í goðu lagi svo eina sem jjetur lafið þig við vinnu þína í daj* er löngun þín til að tala um alla heima og geima. TVfBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl l*ú ert alveg fær um að taka ákvarðanir án þess að spyrja aðra ráða. Kinheittu þér að skapandi verkefnum. Ástarmál in ganga vel. && KRABBINN 21. JÚnI—22. JÚLÍ lleilsan heldur áfrain að trufla vinnu þína sérstaklega ef vinn- an er fólgin í líkamlegu erfiði. t*ú getur gert góö kaup á útsölu. LJÓNH) g7?'|>23. JÚLl-22. ÁGÚST Notaðu ímyndunaraflið og Hnndu út hvernig þú getur grætt á velgengninni. Vinir þínir eru mjög hjálplegir. (feM M/ERIN ^3), 23. AGÚST-22. SEPT l*ér gengur vel í vinnunni í dag og þú verður lítið sem ekkert trudaður við vinnuna. Mundu að lála ástvini vita ef þú kemur seinna heim en þú bjóst við. vogin 23.SEPT.-22.OKT. I»ú ert mjög ángæður með sjálf- an þig um þessar mundir. ()ll ferðalög farin í dag heppnast vel. Mundu að eiga tíma fyrir vini og .ættingja. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Kinhver sem vill þér vel en vill halda nafni sínu leyndu veitir þér fjárhagslegan stuðning eða aðra hjálp. Láttu ekki of marga vita um framtíðaráætlanir þín BOT.MAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. (•agnlegur dagur í vinnunni þrátt fyrir að þú þurfír að hafa þig allan við til að halda áætlun. Mundu að sá vægir sem vitið hefur meira. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú færð gott tækifæri til að auka tekjur þínar í dag. I*ú ert afslappaður og átt betra með að einbeita þér. Hugsaðu vel um foreldra þína sérstaklega ef þú átt bara annað á lífí. P| VATNSBERINN * kx-£ÍS 20. JAN.-18. FEB. (•ættu þesN að undirskrifa ekk- ert án þess að hafa lesið smáa- letrið. Astarmálin ganga betur. Manneskja sem þú hélst að va*ri að missa áhugann á þér sýnir hið gagnstæða. FISKARNIR »4^3 19. FEB.-20. MARZ Kf þú ert að selja eitthvað eru líkur á að þú getir selt vel í dag. Kf þú gerir samning hafðu hann þá skriflegan því munnlegt er ekki nóg. DÝRAGLENS Éfi HEF KO/A\STAO p\/\ [ AO MyNPASÖáUSiF’LV? PAöBLAEWNMA ER.U STclNPUM NOTA£>A£ FyRiR. FI5KCJMBÚPiRj J LJÓSKA TOMMI OG JENNI ...r . . . ■ . — — — rcRDINAND DRATTHAGI BLYANTURINN V * * 'V — A-. A J ■ oMAhULK HERE,HIRE(?HANP..TAKE THE5EPACKAéES OF 5EEP5 OUT TO THE GARPEN... THE PHONE'5 RINGINGJLL BE OUT IN A MINUTE TO 5H0WV0U LUHATTOPO... IM 50RRY, I CAN'T TALK TO YOU N0LU...MY HIREP HANPANPI ARE PLANTIN6 MY GARPEN.. Gjörðu svo vel, kaupamaöur. Taktu þessa Træpoka með þér út í garú. Síminn hringir... Ég kem eftir andartak og sýni þér hvernig þú átt að bera þig að. Mér þykir þad leitt, en ég get ekki talað við þig núna ... Eg er að sá í garðinn minn ásamt kaupamanninum ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það hefur ekki verið mikið um stubbaspil í þessum þátt- um. En hér er eitt. Norður s K1076 h D843 t GIO 1976 Suður SÁG95 h 962 t KD7 I DG2 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass Pass Pass Vestur spilar út hjartaás en skiptir síðan yfir í lauf. Aust- ur tekur kóng og ás og spilar þriðja laufinu, allir með. Hvernig finnur sagnhafi trompdrottninguna með ör- .vggi? Þetta er létt æfing í að telja punkta. Vestur hefur sýnt ÁK í hjarta og ÁK í laufi. Það þýð- ir að sá þeirra sem á tígulás- inn á ekki spaðadrottninguna. Hvers vegna? Vegna þess að báðir pössuðu í upphafi. En ef tígulásinn og spaðadrottning eru á sömu hendi eru þar komnir 13 punktar og opnun. Til að kanna hver á tígulás- inn spilar sagnhafi tígli áður en hann hreyfir trompið. Norður s K1076 h D843 t GIO I 976 Vestur Austur s D84 s 32 h ÁKG h 1075 19843 t Á652 1 1054 1 ÁK83 Suður SÁG95 h 962 1 KD7 I DG2 Þegar í ljós kemur að austur á tígulásinn er vestur spilaður upp á trompdrottninguna. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Welska meistaramótinu 1982, sem fram fór um ára- mótin í Cardiff, kom þessi staða upp í skák þeirra Coop- ers og Hutchings, sem hafði svart og átti leik. 21. - Hf8! Ef nú 22. Bxb5 þá Hf3! og hvítur getur ekki var- ist báðum hótunum svarts, 23. - Hxh3+ og 23. - Hxg2. Cooper ákvað því að gefast upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.