Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eskifjöröur Sandgeröi Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu Blaöburöarfólk óskast í Noröurbæ. og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá Upplýsingar í síma 7790. umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. íurjpnjM&M§> Stýrimaður Annan stýrimann vantar á 1000 tonna skip. Uppl. í síma 29500. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Hafnarfjörður Verkamenn óskast í fiskvinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 50180. íshús Hafnarfjarðar. 27 ára gamall húsgangasmiður óskar eftir vellaunaöri at- vinnu. Allt kemur til greina. Vinsamlegast sendiö tilboö fyrir 7. mars merkt: „H — 8444“. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Miöbænum. Eiginhandarumsókn meö uppl. um aldur og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 9. marz merkt: „S.H. — 8447“. Saumaskapur Starfsmaöur óskast á hönnunarverkstæöi. Þarf aö vera vön saumaskap á ullarflíkum og lagtæk viö aö sníöa og ganga frá. Upplýsingar á skrifstofunni. Aukavinna Sölustörf — Tæknimenntun Óskum eftir aö ráöa til starfa tæknimenntað- an mann meö sölumannshæfileika og raf- suðukunnáttu, sem vinna myndi aö sérhæfö- um sölustörfum. Æskilegt er aö viökomandi geti hafið störf fljótlega. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra á skrifstofu okkar Borgartúni 31. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. SINDRAAmSTÁLHF SINDRA STÁL Borgartúni 31. Sími 27222 Laghentur námsmaöur eöa eldri maður, óskast nokkra tíma á viku til aö aöstoöa skólabörn viö smíöar. Uppl. í síma 41750. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277. Staða forstöðumanns viö leikskólann Árborg, Hlaðbæ 17, er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 18. mars. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistar barna, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari uppl. Blikksmiður, járniðnaðamenn og vanir aöstoöamenn óskast til starfa. Blikksmiöjan Glófaxi hf„ Ármúla 42. Garðabær V og nágrenni Starfsfólk vantar í heimilishjálpina í Garða- bæ. Uppl. í síma 45022. Félagsmálaráð Garöabæjar. Atvinna Óskum eftir aö ráða starfsfólk til eftirfarandi starfa: 1. Vana verkamenn viö endurvinnslu á brota- járni. 2. Afgreiöslumann í stálbirgðastöö. 3. Bílstjóra með meirapróf. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra, Borgartúni 31. SINDRA r SINDRA Borgartúni 31. STALHF Borgarspítalinn Sjúkraliðar Lausar eru stööur sjúkraliða á hjúkrunar- deild Borgarspítalans á Hvítabandi við Skólavöröustíg. Einnig vantar sjúkraliða til sumarafleysinga á allar deildir spítalans. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200. Reykjavík, 2. marz 1982, Borgarspítalinn. Gæslumaður Óskum að ráöa starfsmann viö gæslu og um- sjón veiðihundabúsins í Þormóösdal í Mos- fellssveit. Upplýsingar í síma 19200 milli kl. 13 og 14 næstu daga. Umsóknir sendist Búnaöarfélagi íslands fyrir 12. mars nk. Búnaöarfélag íslands, Bændahöllinni, pósthólf 7080, 127 fíeykjavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Trésmíðavélar Sambyggö sög og fræsari m/sleöa kr. 38.000. Dýlaborvél — Schleicher kr. 20.000. Límpressa meö spindlum kr. 14.000. Fræsari m/tappasleöa, Seton kr. 41.000. Bandslípivél, CUBA kr. 12.500. Bandslípivél, Samco kr. 17.000. Samb. afréttari og þykktarhefill SCM. 50x2250 cm nýr kr. 61.408. Sambyggð vél, Samco C-26, nýr kr. 43.500. Samb. afréttari og þykktarhefill OMB, 22x105 cm nýr kr. 13.376. Samb. afréttari og þykktarhefill, Samco FS-260-26c, 175 cm, nýr kr. 24.800. Þykktarhefill — Tegle og Söhner, 63 cm breidd kr. 25.000. Afréttari 45x200 cm kr. 9.000. Fræsari — Samco T-1, nýr kr. 6.474. Kílvél Gubisch m/6 spindlum kr. 160.000. Kantlímingarvél m/endaskuröi, IDM kr. 105.000. Dýlaborvél — BIESSE, nýr kr. 81.000. Spónsamlímingarvél, m/límþræði, nýr kr. 14.800. Spónsamlímingarvél, Kuper m/bandi kr. 4.000. Loftpressur — allar stærðir. Iðnvélar hf., Smiðjuvegi 30. Sími 76444. fundir — mannfagnaöir Opið hús verður annaö kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu Háaleitisbraut 68. Efni: Frumsýnd, ný veiöimynd frá Cortland. Erindi Jakobs V. Hafstein, lögfr. um út- hafsveiðar Færeyinga á laxi. Happdrætti. Vinningar eru veiöileyfi og veiðiáhöld. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.