Morgunblaðið - 04.03.1982, Side 30

Morgunblaðið - 04.03.1982, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982 Prófkjörslisti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi vegna sameiginlegs prófkjörs 6. mars Arnór 1’áls.son, deildarstjóri, 38 ára jjamall. Kona Arnórs er Betsý Ivarsdóttir og eiga |iau 4 börn. Árni Örnólfsson, skrifstofumaður, f>0 ára gamall. Kona Arna er Guðrún Jörundsdóttir og eiga þau eina dótt- ur. Guðni Stefánsson, járnsmíðameist- ari, 43 ára gamall. Kona Guðna er Guðbjörg Ásgeirsdóttir og eiga þau fjögur börn. Ilaraldur Kristjánsson, mennta- skólanemi, 20 ára gamall. llnnusta llaraldar er Guðrún M. Valdimars- dóttir, menntaskólanemi. Kristín Líndal, kennari, 36 ára. Eig- inmaður er Uórarinn B. Guðmunds- son, kerfisfra-ðingur, og eiga þau tvö börn. Riehard Björgvinsson, viðskipta- fræðingur, er 56 ára. Kona hans er Jónína Júlíusdóttir og eiga þau 4 börn. Hvernig á að kjósa? - og hvar á að kjósa „ÞEIR SEM taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins eifía að raða sex frambjóðendum á listanum með því að setja fyrir framan nöfn þeirra tölurnar frá 1—6. Þessi röðun er í því fólgin, að kjósandinn setur tölustafinn 1 fyrir framan nafn þess, sem hann vill hafa efstan á listanum ojí tölustafinn 2 fyrir framan nafn þess, sem hann vill hafa í öðru sæti of; svo framvefíis. Athuffið, að raða verður í 6 sæti. Atkvæðisrétt hafa allir sem verða 18 ára á þessu ári og að sjálfsögðu allir þeir sem eldri eru.“ Kosning fer fram laugardaginn 6. mars klukkan 9—22. Kos- ið verður í Víghólaskóla fyrir Austurbæ, en í Kársnesskóla fyrir Vesturbæ. Ásthildur I’étursdóttir, húsmóðir, 47 ára gömul. Eiginmaður Ásthildar er l’áll Þorláksson, rafverktaki, og eiga þau tvö börn. Ililmar Björgvinsson, deildarstjóri, 42 ára gamall. Kona hans er Rann- veig Haraldsdóttir og eiga þau þrjá syni. Stefán H. Stefánsson, fulltrúi, 38 ára gamall. Kona Stefáns er Jórunn Magnúsdóttir og eiga þau 4 börn. Torfi Tómasson, framkvæmdastjori, 46 ára gamall. Maki Anna Ingvars- dóttir, frkvst. Tæknivinnustofu Ör yrkjabandalags íslands. Þau eiga 2 börn. Bragi Miehaelsson, framkvæmda- stjóri, 34 ára gamall. Kona Braga er Auður Ingólfsdóttir frá Eskifirði og eiga þau fjóra syni. Grétar Norðfjörð, flokksstjóri, 48 ára gamall. Kvæntur Jóhönnu Norð- fjörð, leikkonu, og eiga þau tvær dætur. Jóhann D. Jónsson, sölustjóri, 36 ára gamall. Kona Jóhanns er Björg Helgadóttir og eiga þau 2 börn. Jóhanna Thorsteinsson, fóstra, er 29 ára. Eiginmaður Jóhönnu er Helgi Jónsson og eiga þau tvö börn. Steinar Steinsson, skólastjóri, 55 ára gamall. Kona Steinars er Guð- björg Jónsdóttir og eiga þau þrjú börn. Steinunn Sigurðardóttir, húsmóðir, 44 ára gömul. Eiginmaður er Hall- dór Jónsson, verkfræðingur, og eiga þau 4 börn. Valgerður Sigurðardóttir, verslunar stjóri, 50 ára gömul. Eiginmaður hennar er Þorbjörn Eiríksson, trésmíðameistari. Þorgerður Aðalsteinsdóttir, hús- móðir, 41 árs gömul. Eiginmaður Jón Björnsson, flugumferðarstjóri, og eiga þau 4 börn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.