Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982 27 Búnaðarþing: Alyktun allsherjarnefndar um stefnumörkun í virkjunarmálum Lögð hafa verið fram 49 mál á Búnadarþingi, sem nú stendur yfir. A þriújudag var lagt fram erindi stjórnar Landverndarfélags Blöndu og Héraðsvatna um stefnumörkun í virkjunarmálum og um sóun á landi undir miólunarlón og var það af- greitt með eftirfarandi ályktun alls- herjarnefndar. Búnaðarþing lýsir þeirri ein- dregnu afstöðu sinni, að við hönn- un og framkvæmd virkjana og aðra meiri háttar mannvirkja- gerð, sem óhjákvæmileg er, beri jafnan að leggja áherzlu á, að sem minnst landspjöll og gróðureyðing eigi sér stað og verja beri veru- legum fjármunum því til varnar. Einhliða hagkvæmnisútreikn- ingar á virkjunarkostnaði verði ekki látnir ráða úrslitum við til- högun virkjana á kostnað gróður- lendis og annars lífríkis. Þingið leggur áherzlu á, að fyllsta tillit verði tekið til fram- angreindra sjónarmiða við alla samningsgerð og framkvæmd, er varðar nýtingu og orkuvinnslu fallvatna á Islandi. Búnaðarþing felur stjórn Bún- aðarfélags Islands að beita sér fyrir því, að skipuð verði sam- starfsnefnd Búnaðarfélags ís- lands, Stéttarsambands bænda, Landgræðslu ríkisins og Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins er verði falið að fylgjast með þeim verkefnum á sviði orkumála, sem eru til umræðu á hverjum tíma, og leita eftir, að sjónarmið land- verndar, landnýtingar og almenn hagsmunasjónarmið bænda, svo sem grunnverðmæti lands, verði virt strax á rannsóknar- og undir- búningsstigi framkvæmdanna. Erindi Búnaðarsambands Austur-Húnvetninga um endur- skoðun laga um lax- og silungs- veiði var afgreitt með eftirfarandi ályktun: Búnaðarþing felur stjórn Bún- aðarfélags Islands að hlutast til um, að endurskoðað frumvarp til laga um lax- og silungsveiði kveði á um fjárhagslega aðstoð til veiði- félaga og einstakra bænda, sem stofna vilja til hafbeitar á laxi, og ákveðin verði tengsl eða verka- skipting þeirra stofnana, sem lána til þessa verkefnis og/eða styrkja það. Ennfremur hlutist stjórn Bún- aðarfélags íslands til um, að framangreint frumvarp verði lagt fyrir Alþingi það, er nú situr, og afgreitt þaðan sem lög. — Stórt og smátt í mótauppslátt BREIÐFJÖRÐS BUKKSMIÐJA HF Leitió nénari upplýsinga aó Ségtúni 7 Simii29022 KOMDU OG REYNSLUGAKKTU NÝJU K-BUXURNAR FRÁ KÓRONA, ÞÆR ERU FÁAN- LEGAR í FLANNEL- FLAUELS-OG TWILL VEFNAÐI. BANKASTRÆTI 7 • AÐALSTRÆTI4 VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í tP Þl’ Al'GLÝSIR l M ALLT LAND ÞF.G AR Þl AL'G- LÝSIR I MORGl’NBLAÐINl' 8 leiöa- og 30 punkta kerfi. Snertitakkar. Lítíl fyrirferö. Til afgreiöslu strax. Framleiösla í USA m/sjálfstýribúnaöi. 2 ára ábyrgö. Auöveldur aö læra á. Verð kr. 14.235. Benco Bolholti 4, Reykjavík S: 91-21945/84077 Stjórnendur málmiðnaðarfyrirtækja Stjórnunarfélag íslands og Samband málm- og skipa- smiðja efna til námskeiða um: Framleiðsluskipulagningu í málmiðnaði í Kristalssal Hótels Loftleiöa dagana 8. mars kl. 13—18 og 9. mars kl. 09—17. Tilgangur námskeiðsins er að gera grein fyrir móttöku og vali verkefna, skilgreiningu þeirra, gerð verkáaetlana og framkvæmd eftiráútreikninga hjá fyrirtækjum í málmiðn- aði. Fjallað verður um: — skráningu verkefna. — áætlanir um vinnslutimaverka, — kostnaðareftirlit á verkum, — framlegðarútreikninga, — notkun kennitalna við mat á rekstrar- afkomu. Námskeiðiö er ætlað þeim starfs- mönnum málmiðnaðarfyrírtækja sem sjá um daglega stjórnun verkefna, áætl- anagerð og verðútreikninga. Leiðbeinendur: Brynjar Maraldsson tæknifræðingur Páll Pálsson hagverkfræöingur Tilboðsgerð í málmiðnaði í Kristalssal Hótels Loftleiða dagana 10. og 11. mars kl. 09—17. Markmið með námskeiöinu er aö kynna grundvallaratriöi viö gerö utboða, hvernig nota á útboösgögn viö gerö tilboöa og á hvern hátt standa skal aö útreikningi tilboða í einstök verk. Fariö veröur yfir staöal um útboö og tilboö og áhersla lögö á þau atriöi í staðlinum er skipta meginmáli viö tilboðsgerö í málmiönaöi. Kynnt veröur gerö tilboöa á grundvelli upplýsinga sem má fá úr verkbókhaldi fyrirtækja og jafnframt kynnt notk- un kerfis er beita má viö skipulagningu verka og eftirlit meö framkvæmd þeirra. Einnig verður fjallaö um skráningu verkþátta viö framkvæmd tilboösverka, frágang og notkun þeirra gagna viö tilboösgerö síöar. Tekin veröa fyrir dæmi úr raunveruleikanum, tilboö reiknuö og farið í gegnum þær skráningar sem nauðsynlegar eru til aö fylgjast með framvindu þeirra. Námskeiðið er ætlað framkvæmdastjórum, tæknimönnum eða öðrum þeim er sjá um tilboðsgerö í fyrirtækjum innan málm- og skipasmíöaiönaðarins. Leiðbeinendur: Páll Pálsson hagverkfræðingur og Brynjar Haraldsson tæknifræöingur. ÞÁTTTAKA T1LKYNNIST TIL STJÓRNUNARFÉLAGSINS í SÍMA 82930. A SUÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVlK SlMI 82930

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.