Morgunblaðið - 04.03.1982, Page 6

Morgunblaðið - 04.03.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982 j DAG er fimmtudagur 4. marz sem er 63. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.50 og síð- degsflóð kl. 13.30. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.26 og sólarlag kl. 18.55. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 21.21. (Almanak Háskólans.) Og hver sem gefur ein- um þessara smælingja svaladrykk vegna þess eins, að hann er læri- sveínn, sannlega segi ég yður, hann mun alls ekki missa af launum sínum.“ (Matt. 10,42.) KROSSGÁTA I 2 3 4 I.ÁRÉTT: — 1 safinn, 5 HamligKj- andi, 6 eins, 9 tíða, 10 (ífugur tví- hljódi, II tveir eins, 12 hljóms, 13 slaur, 15 óhreinka, 17 fór greitt. I.ÓÐKKTT: — 1 slagar, 2 jurt, 3 málmur, 4 horða, 7 grenja, 8 vesæl, 12 eyktamörk, 14 lítieói, 16 til. LAIISN SÍHI STl KROSStíÁTH: LÁRÉTT: — 1 sófi, 5 æður, 6 rita, 7 Há, 8 karpa, II AP, 12 ata, 14 naut, 16 arkaði. LÓÐRKTT: — 1 strákanna, 2 fætur, ’.l iða, 4 hrjá, 7 gat, 9 apar, 10 pata, 13 ani, 15 uk. | I FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvold fór írafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og Skaftafell kom þá af ströndinni. I gærmorgun kom Mánafoss frá útlöndum og togarinn l'orlákur frá Þor- lákshöfn kom til viðgerðar. í gær var Bakkafoss væntan- legur frá útlöndum svo og Skaftá einnig að utan. I gærkvöldi áttu Helgafell og Skaftafell að sigla og leiguskip Hafskips, Lynx, fór út aftur í gærkvöldi. ÁRNAÐ HEILLA I llaligrímskirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Ása Sigurlaug Halldórsdóttir og Hörður Hjartarson. — Heimili þeirra er að Miðtúni 22, Rvík. (Stúdíó Guðmundar.) FRÉTTIR MEIRA og minna frost er kom- ið um land allt og fór það niður í 17 stig þar sem það varð mest á landinu í fyrrinótt, að Stað- arhóli í Aðaldal og á Hveravöll- um. Hér í Reykjavík fór það niður í mínus átta gráður. í fyrrinótt var hvergi teljandi úr koma á landinu. Norðaustlæg átt var að heita má ráðandi vindátt. I veðurfréttum í gær morgun sagði Veðurstofan að frost myndi haldast um nær land allt. Sólskin var hér í Reykjavfk í fyrradag í þrjár og hálfa klukkustund. Kangæingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð sína á laug- ardaginn kemur', 6. mars í Domus Medica og hefst með sameiginlegu borðhaldi. Kór félagsins lætur til sín heyra, þá verður einsöngur og gert er ráð fyrir að heiðursgestur árshátíðarinnar segi nokkur orð. Árshátíðin hefst kl. 19. Kvenfélagið Bylgjan heldur fund í kvöld, fimmtudag, að Borgartúni 18. Þar fer fram ferðakynning. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur aðalfund sinn á Hallveigarstöðum í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Á Afmælisvalsinn dagskrá eru m.a. lagabreyt- ingar. Kvenfélagið Hrönn heldur fund í kvöld, 4. mars, kl. 20.30 að Borgartúni 18. Gestur fundarins verður Sigríður Hannesdóttir. Félagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimili Langholtskirkju. Fé- lagsvist er spiluð í safnaðar- heimilinu á hverju fimmtu- dagskvöldi til ágóða fyrir k i rkj u byggi ngu na. Baháiar hafa opið hús að Óðinsgötu 20 í kvöld frá kl. 20.30. Akraborg. Nú fer Akraborg fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Akran.: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Afgr. Akraborgar Akranesi sími 2275. í Reykjavík símar 16050 og 16420. MESSUR NESKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld kl. 20. Sýnd verð- ur kvikmynd frá Israel og kaffiveitingar. Sr. Frank M. Halldórsson. HÁTEIGSKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. BÆNADAGUR KVENNA. Á morgun föstudag 5. mars er Alþjóðlegur bænadagur kvenna. Af því tilefni verður samkoma í Dómkirkjunni kl. 2.30. Yfirskrift dagsins er: Guðs lýður. Ræðumenn kvöldsins eru þær Svava i Bernharðsdóttir og sr. Myako I Þórðarson. Bænadagsnefnd. Tölvuneftid lætur til sín heyra HIN stjórnskipaða Tölvu- nefnd, hefur sent frá sér tilk. í nýju Lögbirtingablaði, af því tilefni að um áramótin síðustu tóku gildi „lögin um kerfisbundna skráningu á upplýsingum er varðar einkamálefni, er söfnun og skráning upplýsinga, sem varða fjárhag eða láns- traust manna og lögaðila óheimil, nema að fengnu starfsleyfi tölvunefndar, enda sé ætlunin að veita öðrum fræðslu um þau efni,“ eins og segir í þessum lögum. Þeir sem höfðu hafið starfsemi, sem um er fjall- að í lögunum, skulu sækja um starfsleyfi fyrir 1. apríl næstkomandi segir í þessari augl. frá tölvunefndinni. Umsóknareyðublöðin fást hjá ritara hennar, Hjalta Zóphóníassyni deildar- stjóra í dómsmálaráðuneyt- inu. í tölvunefnd eiga sæti þeir: Benedikt Sigurjóns- son, Bjarni P. Jónasson og Bogi Jóh. Bjarnason. Þá kemur það fram í þessari augl. tölvunefndar að samkvæmt lögunum er „kerfisbundin söfnun og skráning um einkamálefni til vinnslu eða geymslu er- lendis óheimil, nema að fengnu leyfi tölvunefndar". Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 26. febrúar til 4. mars, aö báöum dögum meötöldum, er sem hér segir: I Vesturbæjar Apótaki. En auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heílsuverndar- stööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt í simsvörum apótekanna 22244 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekm i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráð íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. Dýraspítali Watsons, Viðidal, simi 76620: Opiö mánu- dag—föstudags kl 9—18. Viötalstimi kl. 16—18. Laug- ardaga kl. 10-»-12 Neyöar- og helgarþjónusta Uppl. i simasvara 76620 ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarapítalinn í Foaavogi: Mánudaga lil föstudaga kl 18.30 tll kl 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Halnarbúéir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grana- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga ki. 14—19.30. — Heilsuverndar- atööin: Kl 14 til kl 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavoga- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Lokaö um óákveöinn tíma. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýnmg: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatiaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. , Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl, 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga Irá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er haegt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöið i Vesturbæjarlauginni: Opnun- arlíma skipl milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin í Breiðholli er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug í Moafallaavait er opin mánudaga til föslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19 00_21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254. Sundhöll Kahavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7 30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, trá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30 Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarttofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.