Morgunblaðið - 14.04.1982, Side 39

Morgunblaðið - 14.04.1982, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 47 Skákþing Islands: Jón L. hefur forustu JÓN L. Arnason hefur forustu ad loknum 10. umferö^p á Skákþingi Islands. Jón L. náöi forustu í 10. umferö þegar hann vann Róbert Harðarson, en Jóhann Hjartarson, sem lengst af hefur haft forustu á Skákþinginu, geröi jafntefli viö Elv- ar Guðmundsson. Arnór Björnsson sigraði í áskorendaflokki, hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum. Með honum fær- ist Björn Sigurjónsson upp í landsliðsflokk, en Björn hlaut 7 vinninga. Guðmundur Gíslason sigraði í opnum flokki, hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum og Rögnvaldur Möller hafnaði í öðru sæti með 7 vinninga. Hér fara á eftir úrslit á Skák- þinginu síðan Mbl. kom síðast út: 6. umferð: Björn Þorsteinsson — Siguröur Daníelsson 1-0 Jón Þorsteinsson — Benedikt Jónasson 'k-'k Elvar Guðmundsson — Róbert Harðarson 1-0 Jóhann Hjartarson — Magnús Sólmundarson 1-0 Júlíus Friðjónsson — Stefán Briem 1-0 Jón L. Árnason — Sævar Bjarnason xk — xk 7. umferð: Jón L. — Björn 1-0 Benedikt — Elvar 0-1 Róbert — Stefán 1—0 Júlíus — Magnús 1—0 Jóhann — Sævar xk— xh Sigurður — Jón Þ. 0—1 8. umferð: Björn — Jóhann 0—1 Jón Þ. — Jón L. 0—1 Elvar — Sigurður 1—0 Róbert — Benedikt 1—0 Sævar — Júlíus 1—0 Stefán — Magnús 1—0 9. umferð: Júlíus — Björn 0—1 Jóhann — Jon Þ. 0—1 Jón L. — Elvar xk — xk Sigurður - Róbert xk — xk Benedikt — Stefán 'k — ‘k Magnús — Sævar 1—0 Dregið í byggingar- happdrætti SÁÁ 10. umferð: Björn — Magnús Jón Þ. — Júlíus Elvar — Jóhann Róbert — Jón L. Benedikt — Sigurður Stefán — Sævar 1-0 'k-'k lk — lk 0-1 0-1 0-1 MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá byggingarhappdrætti SAÁ: „Þann 7. apríl var dregið í bygg- ingarhappdrætti SÁÁ. Dregið var í viðurvist fulltrúa borgarfógeta. Dregið var úr 29308 miðum er seldir voru í lausasölu og 140692 miðum, (nr. 30001 — 170692) er sendir voru í B-gíró til kvenna á aldrinum 18—70 ára, eða samtals 170.000 miðum. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. vinningur, Saab Turbo-bifreið nr. 85220 2. vinningur, Opel Ascona-bifreið nr. 44499 3. til 9. vinningur Colt Mitsu- bishi-bifreiðir á nr. 42244, 154957, 170581, 137718, 2835, 80581 og 136231. alla virka daga frá kl. 9—17. Stjórn SÁÁ færir öllum þeim er tóku þátt í byggingarhappdrætt- inu kærar þakkir, en góður árang- ur af þessu happdrætti gerir SÁÁ kleift að hefja byggingarfram- kvæmdir við nýja sjúkrastöð SÁÁ í Grafarvogi í sumarbyrjun. Stjórn SÁÁ.“ Jón L. Árnason hefur hlotið 8 vinninga, Jóhann T'k, Sævar 7. Þá koma Júlíus, Elvar og Björn með 5xk vinning, Jón Þorsteinsson og Róbert með 4xk, Magnús Sól- mundarson 4, Stefán Briem 3 og Benedikt og Sigurður hafa hlotið 2'k vinninga. Síðasta umferðin verður tefld í Norræna húsinu í kvöld og hefst hún kl. 19. Benidorm Beint leigufflug Góöir Qististaöir Vinninga skal vitjað á skrif- stofu SÁÁ, áíðumúla 3—5, Rvík, ATH.: OKKAR VERÐ Leiksýning í Mosfellssveit KiAafelli, 13. apríl. NÍI HEFl'R Leikklúbbur Kjósar- hrepps sýnt „Svefnlausa brúðgum- ann“ tvisvar í Félagsgarði við mik- inn fiignuð og hlátur áhorfenda, sem fjölmenntu á báðar sýningarnar. Þótti leikendum takast vel að skila hlutverkum sinum. Á miövikudagskvöldiö verður svo sýning í Illégarði í Mosfellssveit, og hefst hún kl. 21. Hjalti. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 BROTTFARARDAGAR: 2/6, 23/6, 14/7, 4/8, 25/8, 15/9. rERÐASKRIFSTOFAN NÓATÚNI 17. SÍMAR 29830 og 29930. Leiðrétting: 17 millj. kr. ekki 10,7 ÞAU mistök urðu í frétt Mbl. á bls. 2 sl. þriðjudag 6. þ.m., að sagt var að útistandandi skuldir ríkis- spítalanna væru 10,7 millj. kr. í stað 17 millj. kr., eða samsvarandi 1,7 milljörðum gamalla kr., eins og réttilega kom fram í fréttinni. Leiðréttist þetta hér með. StiiyifflaiLogjiyr <& (D@ Vesturgötu 16, sími13280. y þetta segja atvinnubilstjórar um Tirestone S-211 radial hjólbarda Asgrímur Guðmundsson ekur á Tbyota Grown Ég hef ekki ekið á betri dekkjum en Firestone S-211, endingin er mjög' jóð og þau fara einstaklega vel undir bílnum. Miðað við rúmlega7.000 kílómetraakstur á malarvegum hafa Firestone S-211 komið verulega á óvart. Þau eru ótrúlega mjúk, steinkast er svo til úr sögunni og bíllinn lætur vel að stjórn. Verð á Firestone S-211 er afar hagstætt og þess ber einnig að geta að bensín- eyðsla er mun minni ef ekið er á radial- dekkjum. Ég get því með góðri samvisku mælt með Firestone S-211. firestone Fullkomið öryggi - alls staðar ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI REYKJAVÍK: KÓPAVOGUR: Nýbarði sf. Borgartúni 24, slmi 16240 Hjólbarðaþjónustan Fellsmúla 24, (Hreyfilshúsinu) sfmi 81093 Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Skemmuvegi 6, sími 75135 GARÐABÆR Nýbarði sf. Bensínafgr. OLÍS, sfmi 50606 MOSFELLSSVEIT: Holtadekk Bensínafgr. ESSO, sími 66401 KEFLAVÍK: Hjólbarðaþjónustan Brekkustíg 37 (Njarðvík) sími 1399

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.