Morgunblaðið - 29.04.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.04.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982 Peninga- markaðurinn / > GENGISSKRÁNING NR. 70 — 27. APRÍL 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,370 10,400 1 Sterlingspund 18,417 18,470 1 Kanadadollar 8,479 8,503 1 Dönsk króna 1,2860 1,2897 1 Norsk króna 1,7101 1,7150 1 Sænsk króna 1,7648 1,7699 1 Finnskt mark 2,2637 2,2702 1 Franskur franki 1,6733 1,6782 1 Belg. franki 0,2313 0,2320 1 Svissn. franki 5,2854 5,3007 1 Hollenskt gyllini 3,9303 3,9416 1 V-þyzkt mark 4,3645 4,3771 1 ítölsk líra 0,00790 0,00793 1 Austurr. Sch. 0,6208 0,6226 1 Portug. Escudo 0,1432 0,1436 1 Spánskur peseti 0,0988 0,0991 1 Japansktyen 0,04338 0,04350 1 irskt pund 15,086 15,129 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 26/04 11,6259 11,6596 V (-------------1 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 27. APRÍL 1982 — TOLLGENGI í APRÍL — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjadollar 11,440 10,178 1 Sterlingspund 20,317 18,198 1 Kanadadollar 9,353 8,278 1 Dönsk króna 1,4187 1,2444 1 Norsk króna 1,8865 1,6703 1 Sænsk króna 1,9469 1,7233 1 Finnskt mark 2,4972 2,2054 1 Franskur franki 1,8460 1,6260 1 Belg. franki 0,2552 0,2249 1 Svissn. franki 5,8308 5,3218 1 Hollenskt gyllini 4,3358 4,8328 1 V.-þýzkt mark 4,8148 4,2444 1 ítölsk líra 0,00872 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6849 0,6042 1 Portug. Escudo 0,1580 0,1436 1 Spánskur peseti 0,1090 0,0961 1 Japansktyen 0,04785 0,04124 1 írskt pund 16,642 14,707 __________________________y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur............. 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verðtryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til ,10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lónskjaravíeitala fyrir aprílmánuö 1982 er 335 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala fyrir aprilmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sturla Kinarsson byggingarmeistari virðir fyrir sér útvegg í tilraunahúsi sem hann byggði og sést vel á myndinni, hvernig einangruninni er komið fyrir milli tveggja steypulaga. í þættinum Iðnaðarmál sem er á dagskrá kl. 11.00 ræða þeir Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson við Sturlu um ýmsar nýjungar við húsbyggingar sem hann hefur gert tilraunir með undanfarin ár. Iðnaðarmál kl. 11.00 Nýjungar í húsbyggingum Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn Iðnaðarmál í umsjá Sigmars Ármannsson- ar og Sveins Hannessonar. — í þessum þætti verður rætt við Sturlu Einarsson byggingarmeistara, sagði Sig- mar. — Hann hefur verið að huga að ýmsum nýjungum í sambandi við húsbyggingar. Hafa þær m.a. miðað að orkusparnaði, nýtingu inn- lendra byggingarefna, útilok- un á sprungum í útveggjum o.fl. í því skyni hefur hann t.d. gert tilraunir með nýja aðferð við einangrun húsa. Við mun- um inna Sturlu eftir árangri þessa tilraunastarfs, hvort hann hafi orðið að standa í þessu öllu upp á eigin spýtur eða hvort hann hafi fengið einhverja fyrirgreiðslu hjá hinu opinbera, hvernig honum finnist ýmsir aðilar í kerfinu taka við nýjungum af þessu tagi, hvað sé framundan o.s.frv. Daglegt mál kl. 19.35: Bréf frá konu að austan Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 er þátturinn Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur. — Ég les bréf frá konu að austan, sagði Erlendur. — Hún ræðir um tvenns konar hv-framburð, sem hún kallar sunnlenskan og austfirskan. Síðan svara ég með fáeinum orðum. Erlendur Jónsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 er útvarp frá Alþingi. Almennar stjórnmálaumræður. Eldhúsdagsumræður. Umferðir verða tvær og fær hver þingflokkur hálfa klukkustund til umráða. Auk þess fá sjálfstæðismenn, sem styðja ríkisstjórnina, 20 mín. Útvarp Reykjavfk FIM41TUDKGUR 29. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Svandís Pétursdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir“ eftir Jennu og Hreiðar. Vilborg Gunnarsdóttir lcs (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Pingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist. Francoise Hardy, Fred Áker- ström, Pete Seeger og Lill Lind- fors syngja og leika. SÍDDEGID________________________ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynnigar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 „Mærin gengur á vatninu" eftir Eevu Joeupelto. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar. Josef Suk og Alfred Holecek leika Fiðlusónötu í F-dúr op. 57 eftir Antonín Dvorák/ Búda- pest-kvartettinn leikur Strengja- sveit nr. 8 í e-moll op. 59 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. KVÖLDID 20.00 Útvarp frá Alþingi. Almenn- ar stjórnmálaumræður. Eld- húsdagsumræður. Veðurfregnir, fréttir, dagskrá morgundagsins og Orð kvöldsins. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR 30. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prýðum landið, plöntum trjám I>riðji þáttur. 20.45 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.00 Skonrokk Popptónlistarþáttur i umsjón Þorgeirs Astvaldssonar. 21.30 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.10 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópu 1982 Keppnin fór að þessu sinni fram í Harrogate á Englandi 24. apríl og voru keppendur frá 18 lönd- um. I>ýðandi: Pálmi Jóhannes- son. (Evróvision — BBC) 00.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.